Helgarpósturinn - 21.02.1985, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 21.02.1985, Blaðsíða 22
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 22. febrúar 19.15 Á döfinni. 19.25 Krakkarnir i hverfinu. 10. Baldur rýfur keðjuna. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 60 ára afmælismót Skáksam- bands Islands. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.55 Skólalff. 1. Vita in schola. Fyrsti þáttur af þremur um félagsllf og skóla^ brag I Islenskum framhaldsskólum. i þessum þætti verður staldrað við i Menntaskólanum (Reykjavfk. 22.15 Gasljós (Gaslight) s/h. Bandarfsk sakamálamvnd frá 1944, Aðalhlutverk: Charles Boyer. Ing- rid Bergman og Joseph Cotten. Myndin gerist f Englandi á öldinni sem leið. Kona er myrt til fjár og morð- inginn finnst ekki. Fimmtán árum sfð- ar gerast atburðir sem varpa nýju Ijósi á málið. 00.20 Fréttir f dagskrárlok. Laugardagur 23. febrúar 14.45 Enska knattspyrnan. Arsenal — Manchester United. Bein útsond- ing frá 14.55 - 16.45. 17.20 Iþróttir. 19.25 Ævintýri H.C. Andersens. 3. Hans klaufi. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Við feðginin. 21.00 Þögla myndin. (Silent Movie) Þögul bandarísk gamanmynd frá 1976. Höf- undur og leikstjóri Mel Brooks. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLuise, Bernadette Peters og Sid Caesar, auk þess sem fjölda þekktra leikara bregður fyrir ( mynd- inni. 22.30 Hjartarbaninn (The Deer Hunter). Bandarfsk bfómynd frá 1978. Leik- stjóri Michael Címino. Aðalhlutverk: Robert De Niro, John Cazale, John Savage, Christopher Walken og Meryl Streep. Þrfr vinir frá smábæ I Pennsylvanluríki eru sendir til að berjast f Vietnam. Tveir þeirra snúa heim, annar örkumla en hinn sem hetja, en allir hiða þeir tjón á sálu sinni. Myndin er alls ekki við barna hæfi. 01.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 13. 17.00 Rfkin tvö á Kóreuskaga. Sænsk heimildatmynd. í myndinni er brugðið upp svipmyndum frá Suður- og Norð- ur-Kóreu sem sýna hve óllk þessi rfki eru á flestum sviðum. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.00 Stundin okkar. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frettir og veður. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.40 Flöktandi skuggi. Fyrsti hluti. Finnsk sjónvarpsmynd f þremur hlut- um, gerð eftir skáldsögunni „Vandrande skugga" eftir Bo Carpe- lan. Leikstjóri Jaakko Pakkasvirta. Að- alhlutverk: Nils Brandt, Sixten Lund- herg, Kurt Ingvall, Elina Salo og Su- sanna Haavisto. Sagan gerist um aldamótin I friðsæl- um smábæ úti við hafiö. En llfið þar hefur einnig skuggahliðar. Ung stúlka finnst myrt og hjá lögreglustjóra bæj- aríns vakna ýmsar grunsemdir. 22.30 Gullöld hollenskrar málaralistar. 23.45 Dagskrárlok. e Fimmtudagur 21. febrúar 19.00 Kvöldfréttir. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Hvfskur. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar Islands f Háskólabfói (beint útvarp frá fyrri hluta tónleikanna). 21.25 „Náttból f skógi". Guðmundur Daníelsson les nýjar þýðingar sinar á þrettán Ijóðum frá tlu löndum. 21.45 Einsöngur f útvarpssal. Ellsabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Kristin Magnússon og Karl O. Runólfsson. 22.00 Lestur Passfusálma (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Milli stafs og hurðar. (RÚVAK) 23.45 Fréttir. Föstudagur 22. febrúar 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Á virkum degi. 07.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna: „Pfpu- hatturgaldramannsins" oftirTovo Jansson. (7.) 09.20 Lsikfimi. 09.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Veðurfregnir. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær". (RÚVAK) 11.15 Morguntónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot. (12) 14.30 Á léttu nótunum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistðnleikar. 17.10 Sfðdagisútvarp. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Hljómbotn. 22.00 Lestur Passfusálma (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Úr blöndukútnum. IRÚVAK) 23.15 A sveitalfnunni. (RÚVAK) 24.00 Fréttir. Næturútvarp f rá rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 23. febrúar 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 08.00 Fréttir. Morgunorð. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 08.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur frá kvöldinu áður. 09.00 Fréttir. 09.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir) 11.20 Eitthvað fyrir alla. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.40 Iþróttaþáttur. 14.00 Hér og nú. 15.15 Listapopp. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mól. 16.30 Bókaþáttur. 17.10 Goorg Friedrich Handol — 300 ára minning. 18.10 Tónleikar. 18.45 Véöurfregnir. 19.00 Kvöldfrðttir. 19.35 Úr vöndu að ráða. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans" eftir Julos Verne (4). 20.20 Harmonikuþáttur. 20.50 „Sungiðogspjallað". 21.35 Kvöldtónleikar. 22.00 Lestur Passfusálma (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn. 23.15 „Messfas", óratorfa eftir Georg Friedrich Híindol. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 24. febrúar 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 08.35 Létt morgunlög. Strauss-hljóm- sveitin I Vín leikur. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. 10,00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stofnumót við Sturlunga. 11.00 Messa f Kópavogskirkju. Hádegistónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Þuriður formaöur og Kambsráns- menn. Þriöji og slðasti þáttur. Klemenz Jónsson tók saman, að mestu eftir bók Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi, og stjórnar jafnframt flutningi. 14.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlist- arhátfðinni f Salzburg sl. sumar. 15.10 Með bros á vör. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. • 16.20 Um vfsindi og fræði. „Fiskveiðar á Grænhöfðaeyjum". Dr. Gísli Páls- son lektor flytur sunnudagseríndi. 17.00 Georg Friedrich Handel - 300 ára minning. 2. hluti: Konsertar og orgel- verk. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn og ræðir við Hörð Áskelsson organista. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. 20.00 Um okkur. 20.50 Hljómplöturabb. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonne- gut. (18) 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. (RÚVAK) 23.05 Djassþáttur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Æ Fimmtudagur 21. febrúar Val Friöriks Þórs Fridrikssonar kvikmyndagerdarmanns Ég horfi mikið á sjónvarp og hlusta mikið á útvarg, en læt hvoru- tveggja lönd og leið á föstudags- og laugardagskvöld. Ég verð í Spuna- smiðjunni að hlusta á besta saxófónleikarann í dag, Evan Parker. Auk þess hef ég séð bíómyndirnar í sjónvarpinu. Ég mæli með þeim. Á sunnudag ætla ég að sjá finnsku sjónvarpsmyndina og Glugginn er alltaf ágætur. Það er skilyrt að kveikja á fréttum. Ég gef rás 1 frí. Það gæti þó verið gaman að Stefnumóti við Sturlunga en þátturinn er of snemma á sunnudagsmorgni. Annars þykir mér gott að láta rás 1 lulla á daginn. Rás 2: Ég ætla að gefa Þriðja manninum breik svona einu sinni og Vör ætla ég að hlusta á. Síðasti þáttur var góður og óvenjulegur. Skemmtiieg til- breyting. Rás 2 fær þennan tíma af því að knattspyrnuæfing á gervigras- inu hans Alberts fellur niður þetta kvöld. Annars læt ég hana lulla að öðru jöfnu, eins og rás 1. 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar2. 21.00-22.00 Þriöji maðurinn. Stjórnendur: Ingólfur Margeirsson og Árni Þórar- insson. 22.00-23.00 Rökkurtónar. 23.00-24.00 Vör. Stjórnendur: Guðni Rúnar Agnarsson og Vala Haraldsdóttir. Föstudagur 22. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Pósthólfið. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Hlé. 23.15-03.00 Næturvaktin. Laugardagur 23. febrúar 14.00-16.00 Léttur laugardagur. 16.00-18.00 Milli mala. Hlá. 24.00-00.45 Listapopp. 00.45-03.00 Næturvaktin. Sunnudagur 24. febrúar 13.30-15.00 Krydd f tilvoruna. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar2. Fimmtudagur Diskótck. Tískusýning. The Fashion Force, Moscs og Crazy Fred. Opið 22-01. Kráin. Edda og Steinunn Djcilý og Þórarinn Gíslason skcmmta kráargcstum. Opið 18—01. Föstudagur Diskótck. Rokkbræður og Thc Fashion Force mcð stórkostlcga tískusýningu. Opið 21—03. Kráin. Stórrokkarinn Bjartmar Guðlaugsson skcmmtir af sinni alkunnu snilld. Opið 18—03. laugardagur Diskótck. Rokkbræður vcrða hjá okkur í kvöld og Móses og Crazy Fred þcyta plastskífum. Opið 21—03. Kráin. Bjartmar Guðlaugsson stórrokkari vcrður hjá okkur í kvöld. Opið í hádcginu og frá 18—03. Sunnudagur Diskótck. Thc Fashion Force mcð stórkostlcga tískusýningu, Moses og Crazy Frcd þeyta skífum scm áður. Opið 22—01. Kráin. Edda og Stcinunn Djcllý skemmta af allri sinni innlifun, einnig vcrður Þórarinn Gíslason á píanóinu. Opið í hádcginu og 18—01. 22 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.