Helgarpósturinn - 21.02.1985, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 21.02.1985, Blaðsíða 23
SKAK oftir Guomund Arnlougsson Allt lagt undir Þessa dagana heldur Skáksam- band íslands veglegt skákmót til að minnast sextíu ára afmælis sins. Það var stofnað norður á Blönduósi sumarið 1925. Ekki átti Taflfélag Reykjavíkur neinn full- trúa á þeim fundi. Því olli sundur- þykki vegna smámuna, en það er ekki með öllu óþekkt í skákhreyf- ingunni frekar en annars staðar í þjóðlífinu hjá okkur. En sem betur fer féll allt fljótlega í ljúfa löð, mis- klíðin er löngu gleymd. Stofnend- ur voru því úr Skagafirði og Eyja- firði, auk Húnvetninga. Nú tekur ekki nema skamma stund að skjótast úr Eyjafirði til Blönduóss, en fyrir sextíu árum var ekki um annað að ræða en að fara ríðandi og tók ferðin suma Eyfirðingana fimm daga, en þar af fór einn í fundinn. I þeim átta manna hópi er sat fundinn voru tveir læknar: Héraðslæknirinn á Blönduósi, Kristján Arinbjarnar, er léði húsa- kynni til fundarins, og Sigurður Einarsson Hlíðar, dýralæknir á Akureyri, báðir miklir áhuga- menn um skák og félagsmál al- mennt. Tveir stofnendanna munu vera á lífi enn. Þessir fyrstu sex áratugir sam- bandsins hafa verið mikill grósku- tími, svo að eðlilegt er að forystu- menn þess líti um öxl með nokkru stolti og setji metnað sinn í að halda áfram á sömu braut. Lesendur þáttarins hafa vænt- anlega séð og heyrt fréttir af skák- mótinu undanfarna daga, svo að ekki er þörf að orðlengja um gang þess. Mótið fór hægt af stað, keppend- ur voru frekar friðsamir og fóru varlega í sakir. En um síðustu helgi færðist líf í tuskurnar. Á laugar- daginn varð aðeins ein skák jafn- tefli og á sunnudag bættust tvö stutt jafntefli í hópinn. En í öllum hinum skákunum var hvergi sleg- ið af, það var engu líkara en menn hefðu strengt þess heit að sigra eða falla ella. Hér kemur ein þessara skáka, þar sem allt er Iagt undir. Jón Loft- ur efnir til sóknar á kóngsvæng og tekst að reka fleyg inn í peðaborg svarts. En þar með stöðvast sókn- in, hann þarf mikinn undirbúning til að komast lengra. Til þess er þó ekki tími, því að nú er Bent kom- inn af stað á hinum vængnum og hans sókn reynist mun hættulegri. Eitt dæmið enn um það, að þegar maður hefur fylkt liði sínu til sóknar, er oft ákaflega erfitt að skipa því að nýju til varnar. Jón L. Árnason — Bent Larsen Sikileyjarleikur, tefldur sunnu- daginn 17. febrúar 1985. 01 e4 c5 03 (14 cd4 05 Rc3 d6 07 Dd2 Be7 09 f4 Dc7 11 Rf3 b5 13 g4 Kh8 15 g5 b4 17 Rxe5 fe5 19 Dh4 Bb7 21 Hel a5 23 Kbl a3 25 Hg2 ab2 27 Dg3 Ha3 29 Rxe5 de5 02 Rf3 Rc6 04Rxd4Rf6 06 Bg5 e6 08 0-0-0 a6 10 Bxf6 gf6 12 f5 0-0 14 Dh6 Hg8 16 Re2 Re5 18 f6 Bf8 20 Rgl Dc5 22 Rf3 a4 24 Hgl Hg6 26 Df2 Dc7 28 h4 Dc3 30 Dxc3 bc3 og hvítur gafst upp. Þið hafið sjálf- sagt tekið eftir því að þegar svart- ur lék 28. — Dc3 hótaði hann ekki aðeins að vinna mann, heldur einnig 29. — Hxa2 með máti í öðr- um leik. Taflstaðan eftir 28. leik: W. 'MM. lil1 WMi ™ rcj, *» wm. W& ' w* a . vk '' W I l&l m AlIAE^SíSIt ¦*¦ UkM Mér varð heldur en ekki á í mess- unni í síðustu þrautinni í síðasta þætti. Þar vantaði hvítt peð á myndina — og nægði til að snúa taflinu við, svartur sýnist eiga vinning hvernig sem hvítur fer að. Hér kemur taflið aftur eins og það á að standa: Proskurovsky, 1964 Á S m?, Wm. 2.,. ai m&$ m á>& ¦ 1 '¦¦/¦' %' Og ætli ég láti ekki lausnina flakka með: 1. e7 blD 2. e8D Dh7 Þeir sem lásu síðasta þátt kannast við þetta ástand, þetta var eini leikur svarts til þess að hindra hvíta kónginn í að komast úr borð- inu og máta um leið. 3. Kc8 Dg7 Enn er þetta eini leikurinn. Svart- ur má ekki hreyfa peðið vegna De4 mát. Svarta drottningin á heldur ekki um neitt að velja í tveimur næstu leikjum: 4. Dd8 Df7 5. Dh8 De7 6. Dg8! Þar með er eltingarleiknum lokið, drottningin á engan frjálsan reit á 7. röð og þar með er taflið úti. VEÐRIÐ Allt er í hinni mestu óvissu með veðurhorfur um komandi helgi. Hjá veðurspámönnum Veðurstofu íslands er hið eina fullvísa um þau mál að um- hleypíngasamt veður verði um allt land. Á Suður- og Vestur- landi mega menn þó heldur en ekki búast við úrkomu. SPILAÞRAUT S 5-3-2 H 8-7-6-5 T 7-6-5-4-3-2 L- SK-D-4 H Á-3-2 T D-G-10-9-8 LG-5 S A-10-9-8 H- TÁ-K L Á-K-8-7-6-5-3 S G-7-6 H K-D-G-10-9-4 T- D 10-9-2 Suður vinnur sex spaða. Vestur lætur hjarta. Lausn á bls. 10 LAUSN Á KROSSGÁTU 'fl m ft Æ ¦ 'F) 6 ¦ • 4 L fí N t> s F j 'O R Ð u N G U R 5 K R £ N K J Fl a F ft R 'o L F) / V £ s T U R r fí /? F\ R fí R T ft R L £ 6 / L £ i /< a R 1 • T /? L m i N N F I R R £) /V 5 T fí i< ft 'Ö 5 P 1 N N /£ R G L >£ R N r R\ u i< IC u R u fl ft N P f) L L G ft 5 1 • F B r / • 5 m 'fí R 6 'ft T ft K ft U N U M _Z i V pi 5 L n <S • B L L 1 N PR G fí m R ¦ R /Z N 1 6 a T 5 1 6 6 £ 1 5 P> F fl 2> ¦o ¦ j? FE A/ N 'fí P ¦ Fl N fí R • 'ft ft N fl r L / 2> N a R m ft s k h $ ft m N / /V 6 U R r ¦ R M6\rt i Ð ¦\v R R fí T R fí U V /9 ¦ ft é ft fmm REIKH [þJbálhl "LeiN'DA 0R£F 5/ST/R WfffíK SutfD £IZN_ £lNlH6 cámi< fíd 'Ai.iT FRUmfí RlST/ ¦oÞRBYj fírJVI SPQI_ Boífí i&'kug STRfiU/lg Rfí$lR VflXLJOS FUf-i- FRISK09. FeN H/t&r ^H |55ffl fjfíUL. \LBIKI MfíNtf KOGfífL I RE/m HRún M o FUGL. HViÐfíH 5koLl u/r> /V HiVuíí SKoRfí SoUn' VoTfíR. STlLLfí LÍPP SoNtS LEIKU2 /<V/I<N þ>W6D £LT)S NLYti TfcPfiN iriRDUR. S'/L. SpiHiiSk HOKKOÐ LBlKH_ Köh/B KRoPPnZ 60RTH KVtRK FlSkúg \6TOR \v£i-VJ 'SKRfífq RjúKfi kjRNfí SftfRSÚ E__l SlGLU YTR'E LimUR UppHíttA YFir? l/H £ND- Ufír R^£__Z GRornö þ/RLlR LE/r $M$; LlÐINN 6HPBUÁ $£R_L- fLOSHI ROLdR % EINS SKYLÞfí RftrTfl hYfl 5KIN" 5TtLpfí *— HELGARPÓSTURINN 23

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.