Helgarpósturinn - 16.01.1986, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 16.01.1986, Blaðsíða 20
HITACHI IÐNTOLVUR PCJ-16 frá Hitachi er byggö upp af einingum, 128 inn-/útgangar hámark, tímaliöar, teljarar, prentara-/tölvutengi, hcegt aö forrita meö PC-tölvu. Allt aö 16 iöntölvur geta unniö saman viö samtengingu um Ijósleiðara. Aöstoöum viö kerfis- og hönnunarvinnu ef óskaö er. ^TÆKNI Grensásvegi 7. 108 Reykjavík, Box 8294, S: 81665, 686064 Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3 AUGLYSIR: ** Bifreiðaeigendur, vitið þið að það tekur aðeins 15 mínútur að fá bílinn þveginn og bónaðan, ótrúlegt en satt. Ath. eftirfarandi: Móttakan er í austurenda hússins, þar er bíllinn settur á færiband og leggur síðan af stað í ferð sína gegnum húsið. Eigendur fylgjast með honum. Fyrst fer bíllinn í hinn ómissandi há- þrýstiþvott, þar sem öll lausleg óhrein- indi, sandur og því um líkt, eru skoluð af honum, um leið fer hann í undir- vagnsþvott. Viðskiptavinir eru mjög ánægðir með þá þjónustu, því óhrein- indi safnast mikið fyrir undir brettum og sílsum. Síðan er hann þveginn með mjúkum burst- um (vélþvottur), þar á eftir kemur hand- þvotturinn (svampar og sápa). Hægt er að sleppa burstum og fá bílinn eingöngu handþveginn. Næst fer bíllinn í bónvélina og er þar sprautað yfir hann bóni og siðan herði. Að þessu loknu er þurrkun og snyrt- ing. 8 bílar eða fleiri geta verið í húsinu í einu, t.d. einn í móttöku, annar í háþrýstiþvotti, þriðji í handþvotti o.s.frv. Bíll, sem þveginn er oft og reglulega, endist lengur, endursöluverð er hærra og ökumaður ekur ánægðari og öruggari á hreinum bíl. Tíma þarf ekki að panta. Þeir sem koma með bílinn sinn i fyrsta skipti til okkar undrast hvað margt skeður á stuttum tima (15 mínútum). Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3, Sími 14820. ^^leikfélag Akureyrar helur ver- ið í miklum blóma undanfarin ár. Silfurtunglið eftir Halldór Laxness verður frumsýnt í næstu viku og þvínæst tekur leikfélagið til við æf- ingar á breskum söngleik sem verð- ur vorsýning LA. Er það verkið „Fóstbræður" eftir Willy Russell sem m.a. er frægur fyrir leikritið og kvikmyndahandritið að Educating Rita. Frumsýning á Fóstbræðrum verður viku fyrir páska. Þetta verk var valið besti söngleikur Lundúna- borgar 1983 af breskum gagnrýn- endum og því má búast við spenn- andi sýningu. Magnús Þór Jóns- son — öðru nafni Megas — hefur tek- ið að sér þýðingu á leik- og söngtext- um verksins en Gylfi Gíslason mun gera leikmynd. I aðalhlutverk- um verða Erla B. Skúladóttir, Ell- ert Ingimundarson og Barði Guð- mundsson. Leikstjórinn er fengirm frá Reykjavík og reyndar Hinu leik- húsinu; Páll Baldvin Baldvins- son. .. ið sögðum frá því í síðasta tölublaði að mikil átök væru í borg- arráði um stöðu vallarstjóra. Jón M. Magnússon aðstoðarvallarstjóri hefur hlotið þrjú atkvæði í íþrótta- ráði en kosningasmali Júlíusar Hafstein, Jóhannes Óli Garðars- son hlaut tvö. Málið var sent til borgarráðs og hefur þæfst þar lengi. Sjálfstæðismenn eiga nefnilega erf- itt með að gera upp hug sinn eins og við sögðum frá, því konurnar tvær, Hulda Valtýsdóttir og Ingibjörg Rafnar vilja ekki lúta flokksaga og kjósa Jóhannes Óla einkum vegna þess að hann var kosningasmali Júl- íusar með glæsilegum árangri sem meðal annars varð til þess að Júlíus Hafstein komst í öruggt sæti og felldi Huldu úr borgarstjórn og borg- arráði. Hins vegar varð okkur á að segja að Ingibjörg Rafnar hefði fallið úr borgarstjórn og borgarráði. Það er að sjálfsögðu rangt og situr Ingi- björg sem fastast áfram. Hins vegar virðast sættir enn ekki hafa tekist hjá sjálfstæðismönnum um stöðu- veitinguna, því ekki var málið af- greitt sl. föstudag eins og til stóð og enn hefur borgarráð ekki tekið ákvörðun í málinu... All Bílamálun. Bilaréttingar. Föst tilboð. •■S'imrdbObl Kvöldsími 671256. BILASMIOJAN w KYXDIU.hf Storhofóa 1 8 ^ £ Vönduð vinna og ný ókeypis þjónusta. Veislu- og fundaþjónustan Höfum veislusali fyrir hverskonar samkvœmi og mannfagnadi. Fullkomin þjónusta og veitingar. Vinsamlega pantið tímanlega )) RISIÐ Veislusalur T Hverfísgötu 105 m símar: 29670 - 22781 20 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.