Helgarpósturinn - 16.01.1986, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 16.01.1986, Blaðsíða 27
y SB mis viðbrögð er að finna við þeirri ákvörðun Sverris Her- mannssonar menntamálaráð- herra að reka framkvæmdastjóra Lánasjóðsins, Sigurjón Valdimars- son úr starfi. Þeir námsmenn sem hafa orðið fyrir barðinu á slæmri þjónustu og seinvirkri ákvörðunar- töku sjóðsins eru margir hæst- ánægðir með þessa ráðstöfun og vona að nú séu betri tímar framund- an. Mönnum blöskraði t.d. er Morg- unblaðið flutti þær fregnir að hjá LÍN ynnu fjórum sinnum fleiri en leyfileg stöðugildi sögðu til um. Þannig munu starfsmenn LÍN mæta seint og illa og vera á stöðugu rápi út og inn af skrifstofunni. Hins vegar voru eftir- og yfirvinnureikningar starfsfólksins með ólíkindum. Það mun vera þekkt staðreynd að allir starfsmenn LÍN voru alltaf mættir í vinnuna klukkan fimm síðdegis. .. |4 ■ Hin þekkta og virta endur- skoðunarskrifstofa Endurskoðun hf. hefur verið í eigu sjö aðila, en þeir eru: Ólafur Nilsson, Helgi V. Jónsson, Sveinn Jónsson, Guðni Gíslason, Halldór H. Sigurðsson, Jón Eiríksson og Heimir Haraldsson. Nú hafa þrír nýir hlut- hafar bæst við, allir viðskiptafræð- ingar og löggiltir endurskoðendur: Tryggvi Jónsson, Alexander G. Eðvardsson og Aðalsteinn Há- konarson... BLAÐTE BRAGÐTE „ANYTIMEISTEATIME" ULBOTSAMBA LÆKKAD VERÐl Peugeot 205 GL og GR. Mjög sparneytinn. Vélarstærðir 1124 cc og 1360 cc. Framhjóladrifinn. 4eða 5gíra. 5 dyra. Talbot Samba GL. Mjög sparneytinn. Vélarstærðir 1124 cc og 1360 cc. Framhjóladrifinn. 4gírar. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Hafrafell hf. Vagnhöföa 7 Sfmar: 685211 og 685537 Hurðir og gluggar frá Höfða set ja sérstakan svip á sérhvert hús Á trésmíðaverkstæöi Byggingafélags- ins HÖFÐA hf. eru framleiddar allar geröir glugga, útihuröa, svalahuröa og bílskúrshurða. Gerum verötilboö og veitum ráðgjöf um val á gluggum og veitum ráögjöf um val á gluggum og huróum án nokkurra skuldbindinga af kaupenda hálfu. HÖFÐASMÍÐ: sterk, stílhrein og stenst islenskt veðurfar. Leitiö upplýsinga og hagstœðra tilboöa. mm BYGGINGAFÉLAGIÐ dRíiSKfe HÖFÐIPQIl! Vagnhöfði 9,110 Reykjavík, sími 686015, nnr. 4452-2691 HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.