Helgarpósturinn - 16.01.1986, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 16.01.1986, Blaðsíða 31
Í^BI nn eitt tímaritið mun sjá dags- ins ljós í upphafi þessa nýja árs. Hér er á ferðinni tískublað sem mun verða að minnsta kosti 100 blaðsíð- ur að stærð, koma út um sex sinnum á ári og er fyrsta tölublaðið væntan- legt í mars. Það er Jóhanna Birgis- dóttir, áður blaðamaður á DV og hjá Frjálsu framtaki sem hefur und- irbúið og stofnað þetta nýja tísku- blað. Hún verður ennfremur ritstjóri og eini eigandi blaðsins, a.m.k. fyrst um sinn. Blaðið mun bera nafnið Stíll og fjallar aðallega um fatnað, snyrtivörur og annan lífsstíl. Auglýs- ingastjóri hefur verið ráðinn, Rannveig Þorkelsdóttir sem einnig vann hjá Frjálsu framtaki. Nýju ritstjórnarskrifstofurnar eru í réttu umhverfi: að Hverfisgötu 50, á hæðinni fyrir ofan Hjá Báru. . . ÍE^kki mun skeiðið hafa verið jafn hratt og mikið og búist var við hjá eigendum Sprengisands, nýja matstaðarins hj.á Fáksheimil- inu. Nú hefur einn þriggja stofnenda og eigenda fyrirtækisins dregið sig út úr fyrirtækinu. Sá er Ulfar Ey- steinsson sem áður átti Pottinn og pönnuna. Eftir eru tveir frumherjar Sprengisands, Tómas Tómasson og Ásgeir Hannes Eiríksson... SKIPTU ÚT GÖMLU HURÐUNUM! Við bjóðum viðskiptavinum á Suður- nesjum og Stór-Reykjavíkursvæðinu, sem eiga gamlar hurðir og vilja skipta um, nýja þjónustu frá Tré-X Keflavík. HURDAS Svona auðveld eru hurðaskiptin frá TRÉ-X. 1. Þið hafið samband við sölumann okkar í síma 92-4700 eða 92-3320. 2. Við mætum héim til þín með sýnishorn af fjöl- breyttu úrvali viðartegunda, tökum mál af hurðunum og göngum frá samningi á föstu verði. 3. Við sendum uppsetningarmenn á staðinn | með nýju hurðirnar og fjarlægja þeir þær § gömlu. Við ábyrgjumst að öll vinna við innihurðirnar verði fagmannlega unnin. Staðgreiðsluafsláttur eða greiðsluskilmálar, sem allir ráða við. TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR hf. IÐAVÖLLUM 6 KEFLAVÍK. Símar 92-4700 og 3320. Blaðte varðveitir te betur en tesalli og brotin telauf því innihaldsefni tesins hverfa síður úr því. I te er: 2,5-5% tein (koffein) sem hefur hressandi áhrif, 8-21% tannin sem hefur róandi áhrif á maga og þarma, ennfremur eru í tei te-olíur, fluor, flavin, „chlorophyll" sem gerir telaufin dökk í verkun, steinefni; pottaska, mangan, ál, kopar, zínk, súlfur, o.fl. Eðal Te örvar afköst! Eðal Te tegundir nú í verslunum: Norður-indversk: Darjeeling Eðal Te, akrar: Happy Mountain, Rungmook, Gyabaree, Badamtam, Risheehat, Dooteriah, Nagari, Moondakote, Tukdah, Singbulli; Chamong, Lingia. Assam Eðal Te: Ethelwold, Assam-Malty. Sikkim: Golden Sikkim, akur: Temi. Sri Lanka (Ceylon): Nuwara Eliya, Uvatenne, Ftettigalla, Kandy. Kína: Ftei Mu Tan, Fbo Nee, Shou Mee, Woolong. Fbrmósa: Formósa Oolong 1. Sumatra: Bah Butong. Te frá Bangla Desh. Ftekkað í framleiðslulandi: Tuo-tehreiður og Pi Lo Chun (Kína). Indian Royal (Ethelwold, Indland). Bragðbætt te: Earl Grey Blue Star, Sítrónute. Líkams- ræktar- stöðin Borgartúni 29kynnir: Aerobic-leikfimi alla virka daga Blandaðir tímar alla daga frá kl. 17.00. Kennarar: Sólveig Róbertsdóttir og Katrín Gísladóttir. Upplagt fyrir alla er vilja sameina aerobic og æfingar í tækjasal. Frúarieikfimi undir stjórn Sól- veigar Róbertsdóttur á þriðju- dögum og fimmtudögum frá kl. 13.00. Öllum námskeiðum fylgir að- gangur í tækjasal. Líkamsræktar- stöðinni Borgarúni 29, sími 28449. Höfum einnig upp á að bjóða einn stærsta og fullkomnasta tækjasal til líkamsræktar á ís- landi. Reyndir og færir leiðbeinendur ávallt til staðar til aðstoðar byrj- endum og þeim sem lengra eru komnir. Opnunartímar: Mánud. 11.30-22.00. Þriðjud. 11.30-22.00. Miðvikud. 11.30-22.00. ,11.30-22.00. 11.30-20.00. 10.00-15.00. 10.00-15.00. Líkamsræktarstöðin Borgartúni 29, sími 28449. Innritun í Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.