Helgarpósturinn - 20.02.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 20.02.1986, Blaðsíða 5
bert Guömundsson hefur valdið mörgum manninum í iðnaðarráðu- neytinu og stofnunum sem undir það heyra bullandi hausverk upp á síðkastið. Ástæðan er sú, að hann hefur tekið upp þá starfsreglu að krefjast þess, að allar beiðnir um utanlandsferðir starfsmanna ráðu- neytisins, innan þess og utan, komi inn á borð til sín. Og afraksturinn er hrikalegur niðurskurður, sem er gott út af fyrir sig. Hins vegar leyfa menn sér að segja, að þarna sé Al- bert að taka sér ráðunautarlaust ákvörðunarvald, sem hann ráði ekkert við. Hann sé ekki í stakk bú- inn til að meta hvort ferð t.d. jarð- eðlisfræðings hjá Orkustofnun á einnverja ráðstefnu sé ekki bráð- nauðsynleg. Raunar mun það hafa komið fyrir, að Albert hefur skorið niður ferð sérfræðinga, sem boðið hefur verið á merka ráðstefnu en ræðumenn og viðkomandi ekki fengið að vita um „útgöngubannið" fyrr en daginn áður en fara átti. En Albert veit sjálfsagt hvað hann syngur pólitískt. Niðurskurður af þessu tagi er alltaf vinsæll meðal almennings. Hins vegar sakar ekk- ert að minna á rúmlega 150 þúsund 3ja daga ferð ráðherrans til Nice í Frakklandi í fyrra. Honum var boð- ið, en samt var þetta prísinn. . . i KAUPLEIGA Þarflu að fjárfesta á næstunni í vélum, tækjum, innréttingum, bílum, flutningatækjum, lyflurum, dráttarvélum eða öðru slíku? Gengur illa að fá lán í viðskipta- bankanum til þessara Qárfestinga vegna þess að það skerðir möguleika þína á rekstrarlánum? Getur viðskiptabankinn aðeins lánað þér fé til skamms tíma, t.d. nokkurra mánaða? Getur viðskiptabankinn aðeins lánað þér hluta af fjárfestingarupphæðinni? Ef svarið við þessum spurningum er já, því reynirðu þá ekki nýja fiármögunarleið - KA UPLEIGU? Samvinnusjóður íslands hf. er reiðubúinn að ræða við þig um lán til slíkra Qárfestinga að fullu til nokkurra ára. INNFLYTJENDUR OG UMBOÐSMENN! Kaupleiga er ein algengasta aðferðin við fjármögnun véla og tækja til nokkurra ára. Hafðu samband við Þórð Ingva Guðmundsson, framkvæmda- stjóra, í síma 68 68 58 og leitaðu upplýsinga. SAMVINNUSJÓÐUR ÍSIANDS HF. HÖFÐABAKKA 9, 110 REYKJAVÍK S(MI68 68 58 NÚ BÝÐST ÞÉR NVnPHILIPS TRENDSET SJÓNVARP MED AÐEINS 7.000.- KR. ÚTBORGUN. EÐAA 39.850.- KR. STAÐGREITT. ' Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500 HELGARPÖSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.