Helgarpósturinn - 20.02.1986, Blaðsíða 26
BRIDGE
Að draga réttar ályktanir af
spilamennsku andstæðinganna
eftir Friðrik Dungal
Þegar sagnir hafa verið fáar og
litlar upplýsingar þaðan að hafa,
verður maður að fylgjast því betur
með spilamennskunni og reyna að
afla sér upplýsinga úr þeirri átt.
Maður reynir að fylgjast með að-
gerðum andstæðinganna eftir
mætti. Komi t.d. í ljós að annar
þeirra fylgir ekki lit, þá eru all
verulegar upplýsingar komnar
fram úr myrkrinu.
Tilfellið er, að við áttum okkur
mun betur á spilum andstæðing-
anna ef um góða spilamenn er að
ræða. Þeirra ákvarðanir byggjast
á heilbrigðri skynsemi og því er
oft hægt að átta sig á hvað þeir eru
að gera. Því á bak við spila-
mennsku þeirra eru einmitt heil-
brigðar hugsanir. Þegar góður
spilamaður breytir um aðferð, þá
hlýtur hann að hafa fundið ein-
hverja veilu í vörninni og þá er
eins gott að reyna að átta sig á
hvað makker er að gera. Þótt
reyndar sé það æði oft erfitt. En
viss spil gefa oft einmitt ákveðnar
upplýsingar. Að sjálfsögðu reynir
góður varnarspilari að setja sig í
stöðu andstæðingsins og reynir að
fylgja hugsun hans og reikna út
hvort hann er að spila af speki,
eða að reyna að villa um fyrir hon-
um.
Við skulum taka eftirfarandi
dæmi:
S G-9-4
H Á-D-G
T K-6
L K-G-8-7-3
S Á-D-10-7-6-5
H K-3
T 8-5-4-2
L 6
vestur norður austur suður
1 tígull dobl hjarta 4 spaðar
pass pass pass
Vestur lét tígul ásinn og austur
kastaði níunni. Þegar vestur lét
tígul þristinn, trompaði austur
með spaða tvisti og lét síðan hjarta
níuna. Þú tekur slaginn með
drottningunni í borði og nú mynd-
ast sú spurning hvernig halda eigi
áfram.
Áhyggjur þínar byggjast á því,
að fæa á öll trompin. Samkvæmt
kenningunni eru meiri möguleik-
ar að svína í spaða heldur en láta
ásinn strax, í þeirri von að kóngur-
inn detti. Það eru fjögur tromp úti.
En þegar út á vígvöllinn er komið,
ætti engum fullorðnum manni að
detta í hug að reyna að svína, held-
ur Iáta spaða ásinn út. Vestur er í
rauninni búinn að kjafta frá því að
hann sé með kónginn blankan.
Því bauðst hann til þess að spila
hjarta í stað þess að halda sig við
tígulinn? Hann gat nefnilega ekki
trompað fyrsta spaðann. Vestur
hræddist nefnilega að hann kæmi
upp um sig þegar í ljós kæmi að
hann gæti ekki trompað yfir spaða
norðurs, svo augljóst var að kon-
ungurinn var blankur í vestur. Al-
vanalegt er að slíkt komi fyrir í
spilum og er því eins gott að hafa
góða gát á slíku.
Við skulum taka eitt dæmi enn,
sem er ekki eins auðvelt. Norður
gefur, allir í hættu.
S 9-8-7-5
H Á-D-3
T D-G-6
L Á-8-6
S Á-K-G-3
H 7-6
T Á-9-4-3
L 9-3-2
Sagnir:
norður austur suður vestur
1 tígull pass 1 spaði pass
2 spaðar pass 3 tíglar pass
3 spaðar pass 4 spaðar pass
pass pass
Vestur lætur laufa kóng sem
hann fær á. Þá kemur laufa dam-
an, sem norður tekur á ásinn. Svo
kemur spaði, sem tekinn er á ás.
Hjarta drottningu svínað, sem
austur tekur á kóng og lætur lítið
lauf, sem tekið er á tíu vesturs.
Vestur lætur hjarta, sem tekið er á
ásinn í borði.
Hingað til hefir gæfan látið okk-
ur afskiptalaus. En þegar við lát-
um tígul drottninguna rúlla í gegn,
lætur austur fimmið og vestur
tvistinn.
Við höldum áfram með tígul
gosa. Austur lætur sjöið. Þegar við
gefum, dettur tía vesturs. Tígull-
inn hefir reynst okkur afbragðs
vel, svo nú er að vita hvernig
trompið gengur. Þar megum við
engan slag missa. Ef við hugsum
okkur betur um, þá sjáum við að
trompið hlýtur að liggja vel. Hefði
austur átt spaða dömuna valdaða,
hefði hann örugglega látið hana á
tígul gosann og þarmeð komið í
veg fyrir að þú gætir svinað
trompinu. Þín raunverulegu við-
brögð eru því að spila trompi til
kóngsins í þeirri von að dama
vesturs falli í slaginn. Þannig voru
öll spilin:
S 9-8-7-5
H Á-D-3
T D-G-6
L Á-8-6
s D'4 S 10-6-2
H 10-8-5-4-2 H K-G-9
T 10-2 T K-8-7-5
L K-D-G-10 L 7-5-4
S Á-K-G-3
H 7-6
T Á-9-4-3
L 9-3-2
GÁTAN
Tvisvar sinnum tveir eru oftast
nær fjórir. Hvenær ekkí?
j' ■ •QejiAQne
'ujnBujUjjjajjn ujnBuoj | :jbas
LAUSN Á KROSSGÁTU
- • S ■ r V fí S ■ - E m 0 0
K V E 1 K i R u N P i R - 0 S K
L ‘O fí ■ R O K fí N N Æ R S P fí N fí
fí L K u N N U R V R fí G r o K u R
F fí N G fí R ■ fí K • S L ) G fí « r fí 5> fí
G h L V U R ■ H N fí K K fí R R E T r fí
Þ Æ 6 u L fí 5 fí U R R 'O G N / / L L fí
r u R B 7 U fí '0 P • fí & L / N N fí O F
fí u • fí m S 5 S S L ‘0 R fí s U r L
R. S r U • s K 'ö fí J 'fí L l< l N N • m o R fí
• fí L s 1/ £ R V U R - r N fí N Þ Æ 6
B L 'fí s fí K fí L V / R V 1 H V fí R * L Æ V fí
• '0 R h ' fí L L ' 5 r fí L • / R R N G fí R
m
Jd /ááL i ííohD IP OL/K/R ‘jL°KSVfl Y6&LD /R H/NDR RÐ NftELl ELD ST/EV! HfíR GoRT/J) FoRfi DSKujz HElmr /NG TALft Tv'/HL ■ HUG LEÝS! TýN/F
B’/Lft BRftUT/R sK/HH/
unm- ULL RfiBBft /ftftÐUR VONV
Hft KD- L R£!P/ KVEÐJft VBPURT HoR- ftÐ/R NEáH $KúR Hv'/l/r
TRL/Nf] BftUHU/n foR- nhfr GENaUR hægt SftrftST BR.R&G / ^
ftTT ‘RFEH6I
9 FuGLfíP Fl/ot G/LDU
ÖERiR ÖL FlEýS JNN 5K-ST.
ð rinr/R B/L- FLftKfNL FU/K ' FÉLR6
VESíílR KoNU En/d.
SPÝTu KUB S SftKRR nOEHT/ ÖLDU
BfcTtR TÆPUZ. lokk
FORSK. 50R5/R - 5PELRR DRfiUP VftR 'ft HRE/F INGU
‘ORÍ/Ðft 6oli
j) ► E/N5 UM N LE/KU/l 'ftKftF/ HE/Ð- U/l- INN
SmYRSL $PoR L/JTI
TflUT EKK/ óRmiflft SUND F/ERMr 6RIPR HVÆST/ Rfl5<r
FERSK UR 5/Dft 5ÆR V/SSR
onefn VUR Bsm% 'ILOTiÐ LUKim uR 5l<joT
HLjÓTq róNN r
,1 : . HÆÐ/ GRRFft | •
ViNVUp ÆÐIR T/L- LftóR 5TERK L)R 'osoð /N RotVftH
26 HELGARPÓSTURINN