Helgarpósturinn - 20.02.1986, Blaðsíða 7
VERKFRÆÐINGAR DEILA HART A NYSTOFNAÐ
FYRIRTÆKI í EIGU OPINBERRA STARFSMANNA.
Fyrir 7 mánudum uar stofnaö fyrirtœkiö Verkvangur h/f. Fyrir-
tœkið stofnudu 12 menn, allir með menntun á sviði byggingariðn-
aðarins: 4 verkfrœðingar, 2 húsasmíðameistarar, arkitekt, málara-
meistari, rafverktaki, rafvirki, pípulagningameistari og múrara-
meistari. Hlutafé er 280 þúsund krónur. Tilgangur fyrirtœkisins er
hönnun, byggingarframkvæmdir og umsjón þeirra og skyld starf-
semi, svo sem kaup og rekstur fasteigna.
í sérstökum bœklingi sem Verkvangur hefur tekið saman er undir-
strikað að fyrirtœkið getur tekið að sér alla þœtti byggingarfram-
kvœmda, hvort sem um er að rœða nýsmíði eða viðhald og endur-
bætur á eldra húsnœði. Boðið er upp á ástandskannanir með til-
heyrandi skoðun og rannsóknum.
Rannsóknarstöð byggingariðnaðarins ( Keldnaholti, þar sem fjórir af
tólf stofnendum Verkvangs starfa. Munu þeir lenda ( því að taka til
umsagnar eigin verk og gerast jafnvel „dómarar ( eigin sök"?
l Rádgjafarverkfrœdingar
íhuga aö kœra verkfrœöinga
Rannsóknarstofnunar bygg-
ingariönaðarins fyrir brot á
siöareglum.
l Nokkrir tœknimenntaöir
starfsmenn Rb hafa stofnaö
fyrirtœkiö Verkvang og gœtu
lent í því aö gerast dómarar
um eigin verk.
grein fyrir því aö þetta fer
ekki alls kostar saman.
Stjórnin hefur ekkert um
máliö fjallaö.
l Jón Sigurjónsson yfirverk-
frœöingur: Sjálfsagt hœgt aö
banna okkur þetta, en
þangaö til erum viö í fullum
rétti.
leftir Friðrik Þór Guðmundsson myndir Jim Smarti
HELGARPÓSTURINN 7