Helgarpósturinn - 05.04.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 05.04.1986, Blaðsíða 5
^Leikfélag Reykjavíkur hefur átt mörg starfsár og mikil aösókn verið að sýningum félagsins. Nú hefur einn leikara LR tekið sig til og skrif- að sögu leikfélagsins í leikritsformi. Enn er óráðið hvað leikverkið á að heita en vinnutitillinn mun vera „Aldamótabasl“. Höfundurinn er Guðrún Asmundsdóttir, en Jóhann G. Jóhannsson mun sjá um tónlistina. Búningar verða í höndum Gerlu. Uppsetning verks- ins verður í ágúst og mun leikverkið vera fullt af söng og dansi. Við bíð- um spennt... FLUGFARÞEGAR!! HEIMAKSTUR!! Ódýrt — þœgilegt Aðalstöðin h/f býður ykkur þægilega heimkomu. Keyrum gegn föstu far- gjaldi til hótels eða heimilis, hvert sem er á Reykjavíkursvæðið fyrir aðeins kr. 500 á mann. Aðeins rúmgóðir bílar. Ekið heim að dyrum og aðstoðað með farangur. Fjölskylduafsláttur. AÐALSTÖÐIN Hafnargata 86 230 Keflavík ALHLIÐA LEIGUBÍLAÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 92 -1515 FUNDARSALIR Höfum fundarsali fyrir hverskonar minni og stærri fundi. Öll þjónusta og veitingar. Gerum föst verötilbod. Hafiö samband tímanlega. Pétur Sturluson RISID Veislu- og fundarsalir Hverfisgötu 105 Símar 29670 - 22781 Til Hamboigar á afinælisdaginn Nýr áætlunarstaður Arnarflugs í Vestur-Þýskalandi Á tíu ára afmæli sínu, 10. apríl næstkomandi, opnar Arnarflug nýjan áfangastað í Evrópu þvi pá hefst áætlunarflugið til Hamborgar. Hamborg er stærsta borg í Vestur-Þýskalandi og hefur, allt frá dögum Hansakaupmanna, verið ein helsta verslunarmið- stöð landsins. En Hamborg er meira en verslunarmiðstöð. Hún er ein grænasta borg í Evrópu og fagrir skemmti- garðar laða til sín þúsundir gesta á góðum dögum. Menning og listir blómstra í óperunni, ball- ettinum, hjá sinfóníu- hljómsveitunum þremur og í fjölmörgum myndiist- . arsöfnum. Skemmtanalífið er svo kapítuli alveg út af fyrir sig. Hvort sem þú þarft að sinna viðskiptum eða vilt njóta lífsins, hefur Ham- borg það sem þú ert að sækjast eftir. Þaðan er líka stutt til margra annarra skemmti- legra borga. ÁRNARFLUG L&gmúla 7, sími 84477 HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.