Helgarpósturinn - 05.04.1986, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 05.04.1986, Blaðsíða 27
s__ að undanförnu við upptökur á nýrri búningum þeim sem hannaðir höfðu verið fyrir þá sérstaklega, enda hönnuðurinn sá sami. Varð uppi fótur og fit meðal hljómsveitar- manna og var opnumýnd Vikunnar kippt út í skyndingu á síðustu stundu. Ekki vitum við hvort Stuð- menn hafa ráðið nýjan búninga- hönnuð eða hvað ... K H Tfejartan Ragnarsson leikari situr önnum kafinn þessa dagana og skrifar sögu Reykjavíkurborgar. Meiningin er að saga höfuðborgar- innar verði í leikritsformi og flutt á Arnarhóli síðsumars í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. . . BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Framieiðum trefjapIastbretti á eftirtaldar bifreiðar: Lada 1600, 1500, 1200 og Lada Sport, Subaru '77, '79, Mazda 323 '77, '80, Mazda 929 '76-78, Mazda pickup '77-'82, Daihatsu Charmant '78, 79. Brettaútvikkanir á Lödu Sport. BÍLPLAST . Vagnhöfða 19, sími 688233. Tökumaðokkurtrefjaplastvinnu. Póstsendum. I Veljið islenskt. FREE STYLE FORMSKi JM LOREAL 'lfefe Já — nýja lagningarskúmið SKUMíhárið? ^L'ORÉ^ og hárgreiðslan verður leikur einn. plötu. Þeir hafa lagt mikið í þetta verk og m.a. fengið Dóru Einars- dóttur fatahönnuð til að hanna fyr- ir sig búninga. Var ráðgert að „opnuplakat" birtist af Stuðmönn- um í vikublaðinu Vikunni í hinum nýju búningum Dóru. Stuðmönnum mun hafa brugðið illilega í brún þegar þeir komu til landsins að loknum upptökum og sáu sönglaga- keppni sjónvarpsins. Þar voru nefni- lega búningar flytjendanna æði líkir RON>V rœnínGDa ÖÓttÍR ÆVINTÝRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SPENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Tcxti — Umsjón Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorstcins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 2,4.30,7 og 9.30. VERÐKR. 190,- Fjöltæknl sf Eyjargötu 9 Sími 27580 HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.