Helgarpósturinn - 05.04.1986, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 05.04.1986, Blaðsíða 19
frá ...OGÞÁ REIKNUM VIÐ EKKI MEÐ BARNAAFSLÆTTINUM ■xHÍÍMr ^ap cJ'Agde Aðal áfangastaður Úrvals í Frakklandi er sumarleyfis- bærinn Cap d’Agde við Miðjarðarhafið. Þar er einstök aðstaða fyrir alla fjölskylduna að njóta lífsins í sólinni. Staðurinn stendur fyllilega undir því að bjóða eitthvað fyrir alla - ekki sfst börnin. Þar er Aqualand meö endalausum vatnsrenni- brautum, öldusundlaugum og sprautuverkum. Þar eru tennisvellir, „gokart“-braut, torfæruhjólarall, mini-golf, slöngubátabrautir, hjóla- skautadiskó og seglbretta- skóli. bamaafsléttur - verðdœmi Úrval býður ríflegan barnaafslátt; börn 0-1 árs greiða 10% af verði, 2-11 ára greiða 50% og 12-15 ára börn greiða 75% af verði. Verðdæmi: í júní greiða hjón með tvö börn (2-11 ára) því í allt 92.400,- kr., þ.e. aðeins 23.100 á mann fyrir þriggja vikna sólarferð á besta stað. Innifalið: Flug, akstur frá og að flugvelli í Frakklandi, gisting, rafmagn, hiti, rúmföt, þrif að lokinni dvöl og islensk fararstjórn. Gisfing. brottfarír, '"•• ferSatUhogun í Cap d’Agde gista Úrvalsfarþegar í glæsilegu fbúðahóteli við hliðina á Aquaiandi. Þaðan er örstutt í allar áttir. Brottfarir til Cap d’Agde eru 11. júní, 2. júlf, 23. júlí og 13. ágúst. Flogið er til Parísar og áfram til Montepellier í áætlunarflugi. Þar tekur íslenskur fararstjóri á móti þér. Ströndin er falleg og víðáttumikil, sjórinn volgur og hreinn. Á hafnarbakkan- um eru matsölustaðir, verslanir, ísbarir, pönnu- kökustaðir, spilasalir, hanastélsstaðir, hringekjur og önnur leiktæki. Ekki má gleyma óteljandi veitingahúsum af öllum stærðum og gerðum, diskótekum, næturklúbbum og ógleymanlegum nágrannabyggðum - ? yfirfullum af frönskum „sjarma". Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. \Áerðiag í Frakklandi er lægra en þú heldur Þú þarft ekkert að hræðast hátt verðlag þótt þú veljir Frakkland sem sumarleyf- isstað. Þar er t.d. mjög ódýrt að borða - bæði eigið fæði og á veitingahús- um. Dæmi um verð í matvörubúð: Bjór (6 fl. í kassa) . 110 kr. Kók 1 Itr.......... 35 kr. Appelsínusafi 1 Itr.. 50 kr. Brauð 400 gr .... 20 kr. Jógúrt (12 dósir) . . 68 kr. Kartöflur 1 kg . . . . 16 kr. Svínasteik 1 kg . 230 kr. Kjúklingur........ 150 kr. Léttvínsflaska .. frá 50 kr. Viskíflaska . . . frá 300 kr. Pizza.......... 80-150 kr. í veitingahúsi: Kaffibolli ..... 25-30 kr. Steik með frönskum og grænmeti .... 200 kr. Blandað salat (heil máltíð) .... 110 kr. Bensín 1 Itr...... 27 kr. Tungumáli6 er ekkert vandamál Það er vandalaust að ná sambandi við Frakkana í Cap d'Agde og nágrenni. Þeir tala flestir eitthvað í ensku og sumir jafnvel nokkur orð á íslensku. viðdvöl f París á heimieið og við útvegum bílaleigu- bíla sé þess óskað. RMetOn Einnig bjóðum við tveggja vikna ferðir til Antibes á frönsku Rivierunni - þeim fræga og margróm- aða stað, á góðum kjörum. Þú ættir að kynna þér það nánar í bæklingn- um okkar. i [ Úrvalsbæklingnum og hjá sölu- og umboðs- mönnum okkar um land allt færðu allar frekari upplýs- ingar. Það borgar sig að slá á þráðinn. FÍRMSXRIFSIOFAN ÚMAL HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.