Helgarpósturinn - 10.07.1986, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 10.07.1986, Blaðsíða 30
REGNBOGINN LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA UM HELGINA? Trausti Jónsson veðurfræðingur Ég reikna fastlega með því að þetta verði gjörsamlega tíðinda- laus helgi; ég er að vona að maður geri ekki nokkurn skapaðan hlut. Þó ætla ég að fara í Borgarfjörðinn, aðallega til að liggja á meltunni hjá foreldrum mínum í Borgarnesi. Ég veit ekki til þess að nokkuð sé að gerast þar og ferðin enda gjörsam- lega tilefnislaus. Svo er ég á móti útilegum — meira að segja þó að veðrið sé gott. Þannig að ég reikna með tíðindalausri helgi, ég vonast til að geta borðað minn mat og að< ég fái að taka það rólega í friði. SÝNINGAR Arbæjarsafn Opiðalla daga kl. 13.30—18, lokaðmánu- daga. ÁSGRÍMSSAFN Sýning I tilefni Listahátíðar. Aðallega myndir málaðar á árunum 1910—1920. Opið kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁSMUNDARSAFN Sigtúni Reykjavíkurverk Ásmundar til sýnis fram á haustið kl. 10—17 alla daga. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu Sýning á verkum arkitektanna Kjell Lund og Nils Slaatto. Stendur til 29. júní. BAUGSSTAÐIR Rjómabúið góða verður opið til skoðunar í sumar, laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst frá 13—18. CAFÉ GESTUR Ingibjörg Rán sýnir. Hún hefur verið bú- sett f Kaupmannahöfn undanfarin ár. Yfir- skrift sýningarinnar er „Látið myndirnar tala". GALLERf BORG v/Austurvöll Sumarsýning virka daga kl. 10—18. Reglulega verður skipt um verk á sýning- unni. GALLERl LANGBRÓK, TEXTÍLL v/Austurvöll Opið 14—18 virka daga. GALLERÍ ÍSLENSK LIST Vesturgötu 17 Sumarsýning Listmálarafélagsins verður opin í sumar, virka daga frá kl. 9—17 en lokuð um helgar. Sýndar eru 30 myndir eftir 15 félaga. HLAÐVARPINN Vesturgötu 3 Ásgeir Einarsson sýnir og markar upphaf- ið að umfangsmikilli sumardagskrá Hlað- varpans. Ásgeir sýnir þarna málverk og skúlptúra. Opið kl. 16—22. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Picasso-sýning á vegum Listahátíðar og „Reykjavík í myndlist" til 27. júlí. Opið kl. 14—22 alla daga. LAXDALSHÚS Akureyri Katrín H. Ágústsdóttir sýnir vatnslita- myndir, en hún hefur aðallega sýnt batik- myndir áður. Sýningin stendur til 20. júlí.' LISTASAFN ASi v/Grensásveg Stafróf sem Gunnlaugur Briem hefur safnað saman: Ein sextíu stafróf víð- frægra skrifara. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns- ins er opinn daglega kl. 10—17. LISTASAFN HÁSKÓLA ÍSLANDS í Odda, hugvfsindahúsinu Til sýnis eru 90 verk safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur ókeypis. MOKKA-KAFFI Georg Guðni sýnir vatnslitamyndir og teikningar. NORRÆNA HÚSIÐ Sýning á verkum Svavars Guðnasonar í kjallara kl. 14—19 og anddyri frá kl. 9, en 13 á sunnudögum. NÝLISTASAFNIÐ Vatnsstíg 3 Árni Ingólfsson heldur myndlistarsýn- ingu 5.—13. júlf. Sýningin samanstendur af graffskum verkum, teikningum, rrtál- verkum og objektum, unnum á síðustu tveimur árum og eru öll verkin til sölu. Árni Ingólfsson á að baki 10 ára sýningar- feril, hér heima og erlendis, hann hefur undanfarin 3 ár starfað í Hollandi. SJÓMINJASAFN ISLANDS Brydepakkhúsi Hafnarfirði Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14—18. Þar er nú sýning á gufuskipatíma- bilinu, millilanda- og strandferðasigling- um í byrjun aldarinnar, togaraútgerð og saltfiskverkun, upphafi stéttabaráttu sjó-, manna á Islandi, verkfærum til báta- smfða, Ifkan af gufuvél o.fl. SLÚNKARÍKI fsafirði Níels Hafstein sýnir til 17. júlí, verk m.a. unnin úr kopar, gleri og svampi, auk þess leiðréttan regnboga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR Árnagarði v/Suðurgötu Handritasýning þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. SÆDÝRASAFNIÐ Opið alla daga kl. 10—7. VERKSTÆÐIÐ V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. ÞRASTALUNDUR Grfmsnesi Jörundur Jóhannesson sýnir 12 olíumál- verk til 15. júlí. VIÐBURÐIR NORRÆNA HÚSIÐ Á fimmtudögum er opið hús. i kvöld flyt- ur Árni Böðvarsson erindi um sögustaði á Suðurlandi. Hann talar á norsku. Eftir kaffi verður sýnd kvikmynd Osvald Knud- sen, Eldur í Heimaey — með dönsku tali. LEIKHÚS IÐNÓ Leikfélag Kópavogs sýnir Svört sólskin eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Ragn- heiður Tryggvadóttir. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd: Gylfi Gfsla- son. Ljós: Lárus Björnsson, Egill Örn Árnason. Síðasta sýning í kvöld (fimmtud. 10/7) kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 14 — 20.30. Sími 16620. RAUÐHÓLAR Njálssaga Söguleikarnir f Rauðhólum: Njálssaga, ný leikgerð Helgu Bachmann og Helga Skúlasonar byggð á leikritinu „Mörður Valgarðsson" eftir Jóhann Sig- urjónsson og Njálu. Leikstjórar: Helga Bachmann og Helgi Skúlason. Leik- mynd: Guð almáttugur. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Ásdfs Skúladóttir, Valdimar Flygenr- ing, Þröstur Leó Gunnarsson, Skúli Gautason, Jakob Þór Einarsson, Bryndís Pfetra Bragadóttir, Rúrik Haraldsson, Aðal- steinn Bergdal, Guðrún Þórðardóttir, Eiríkur Guðmundsson og Helga Vala Helgadóttir. Mögnuð uppfærsla. Sýning í kvöld (fimmtud.) kl. 21.00. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sfmi 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. i Rauðhólum sýningardaga frá kl. 20.00. Tjarnarbíó Ferðaleikhúsið/Light Nights. Sýningarn- ar standa til loka ágúst og verður sýnt fjór- um sinnum í viku, fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. kl. 21. TÖNLIST BROADWAY „Diskódrottningin" Gloria Gaynor skemmtir föstud. og laugard. með hljóm- sveit sinni, örugglega með lögunum Never can say goodbye og Reach Out, me.... góð söngkona ... HÓTEL BORG Sumarnætur á Borginni: djasssveit Krist- jáns Magnússonar leikur í kvöld (fimmtud.). BÍÖIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBiÓ Salur 1 Lögmál Murphys Nýjasta Bronson-myndin, þar sem hann leikur löggu og Kathleen Wilhoite þjóf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Flóttalestin (Runaway Train) ★★★ Bandarísk, árgerð 1985. Leikstjóri Andrei 'Konchalovsky. Handrit byggist á sögu Akira Kurosawa. Aðalleikarar: John Voight, Eric Roberts, Rebecca De Morray. Meitluð túlkun helstu leikara — Voight hreinn og beinn viðbjóður — á mestan þátt f að gera þessa kvikmynd sterka. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Salvador ★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Oliv- er Stone. Aðalhlutverk: James Woods, Jim Belushi, John Savage, Michael Murphy, Cindy Gibb o.fl. Gott verk, en viðbjóðurinn of taumlaus á köflum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. BÍÓHÚSIÐ Skotmarkið (Target) ★★ Bandarísk. Árgerð 1986. Leikstjóri: Arthur Penn. Hnökralaus njósnamynd — en logn- molla, þrátt fyrir fagmennskuna. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Skógarlíf (Jungle Book) Sýnd sunnudag kl. 3 BiÓHÖLLIN Salur 1 9’á vika (9'/2 weeks) **★ — sjá umsögn í Listapósti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Young Blood ★* Leikstjórn: Péter Markle. Handrit: Peter Markle og John Whitman. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthi Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter, Jim Youngs, Eric Nesterenko o.fl. Þroskasaga sveitapilts í frumskógi borg- arlífsins. Niðurstaðan er f anda Darwins: Sá sterki lifir af. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (Ifka 3 um helgina). Salur 3 Út og suður f Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) ★*★ Bandarfsk, árgerð 1986. Framleiðandi og leikstjórn: Paul Mazursky. Handrit: Paul Mazursky og Leion Capetans. Tónlist: Andy Sumner. Aðalleikarar: Richard Dreyfuss, Nick nolte, Bette Midler, Little Richard og hundurinn Mika. Vandvirknislega unnin gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pétur Pan Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi: Michael Douglas. ... átakanleg, skemmtileg afþreying ... Sýnd kl. 5 og 9. Hættumerkið (Warning sign) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Hal Barwood. Munn, Richard Dysert o.fl. Rannsóknastöð fyrir eldflauga- og sýkla- vopn undir fölsku flaggi; sómasamlega gerð mynd. Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Hefðarkettir (Aristocats) Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 Rocky IV ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, carl Weathers, Bri- gitte Nilsen og Dolph Lundgren. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hrói höttur Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABÍÓ Morðbrellur (Muder by lllusion) ★ sjá umsögn í Listapósti. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARÁSBlÓ Salur A Ferðin til Bountiful Aðalhlutverk Geraldine Page, sem fékk Öskarsverðlaun fyrir, John Heard og Ger- lin Glym. Leikstjóri Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Heimskautahiti (Arctic Heat) Kanar álpast inn f Rússland frá Finnlandi. Aðalhlutverk: Dave Coburn, Steve Dur- ham, Mike Norris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Jörð f Afrfku (Out of Africa) ★★ Bandarfsk. Árgerð 1985. Framleiöandi/leikstjórn: Sidney Pollack. Stórbrotin kvikmynd en ósanngjörn gagnvart Karen Blixen, þrátt fyrir að aðal- leikarar fari á kostum... innantóm glans- mynd — 7 Öskarsverðlaun segja ekki allt. Sýnd kl. 5 og 8.45. Geimkönnuðirnir (Explorers) ★★ Bandarfsk. Árgerð 1986. Leikstjórn; Joe Dante (Gremlins). Tónlist: Jerry Gold- smith. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson o.fl. „Garanteruð spekúlasjón-súkksess- filma". Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Sæt í bleiku (Pretty in Pink) ★ Bandarísk. Árgerð 1986. Framleiðandi: Lauren Shuler. Leikstjórn: Howard Deutch. Handrit: John Hughes. Aðalhlut- verk: Molly Ringwald, Harry Dean Stan- ton, John Cryer, Annie Fbtts, James Spader, Andrew McCarthy o.fl. Er ekki mál að linni þessari gegndarlausu lág- kúru. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. i brennidepli (Flashpoint) ★★ Spennumynd með Kris Kristofferson og Treat Williams (Hárið). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. Ógnvaldur sjóræningjanna (Projekt A) Spennandi mynd um hatramma baráttu við sjóræningja: Jackie Chan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Tortímandinn ★★ Spennandi og hrottafengin mynd með Arnold Schwarzenegger. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Vordagar með Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sumarfrf með hinum elskulega hrakfallabálki Hr. Hulot. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jac- ques Tati. Sýnd k. 7.15 og 9.15. STJÖRNUBÍÓ Salur A Kvikasilfur (Ouicksilver) „Fjör og spenna". Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose, Diner), Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S.O. Loug- hlin. Tónlist: Roger Daltrey, John Párr, Marilyn Martin, Ray Parker, Jr. (Ghost- busters), Helen Terry, Pete Solley, Fiona. Leikstjóri: Tom Donnelly. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur B Ástarævintýri Murphys (Murphy’s Romance) ★★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi: LauraZiskin. Leikstjóri: Martin Ritt. Hand- rit: Harriet Frank, Jr. og Irvin Ravetch eftir sögu Max Schott. Tónlist: Carole King og David Sanborn. Aðalhlutverk: Sally Field, James Garner, Brian Kervin, Corey Haim, Dennis Berkley o.fl. Þessi látlausa kvikmynd er óvænt perla. Leikur Garners, Kervins og ekki síst Sally- ar Field er með miklum ágætum. Sýnd kl. 5 og 11.20. Eins og skepnan deyr ★★★ Leikstjórn og handrit: Hilmar Oddsson. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og Þórarinn Guðnason. Hljóð: Gunnar Smári Helgason og Kristín Erna Arnardóttir. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Hilmar Oddsson og Mozart. Leikmynd: Þorgeir Gunnarsson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Aðalleikarar: Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnars- son og Jóhann Sigurðarson. Sjarmi þessa verks felst einkanlega I tveimur þáttum; töku og leik, en að hand- ritinu má ýmislegt finna. Hilmar Oddsson má samt vel við una. Þessi fyrsta kvik- mynd hans er góð. Sýnd kl. 7. Bjartar nætur (White Nights) ★★★ Bandarfsk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Tay- lor Hackford. Tónlist: Lionel Richie, Phil Collins, Michael Colombier, Phil Ramone o.fl. Dansarar: Twyla Tharp, Roland Petit o.fl. Aðalhlutverk: Mikail Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Hel- en Mirren, Isabella Rossellini, Geraldine Rage o.fl. Andsovéskur áróöur, en aldeilis frábær kvikmynd þegar best lætur. Sýnd kl. 9. 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.