Helgarpósturinn - 15.04.1987, Síða 5

Helgarpósturinn - 15.04.1987, Síða 5
l slenskir hljómplötuframleið- endur ættu að vera brosmildir þessa dagana. Forráðamenn Bylgjunnar hafa nefnilega ákveðið að gera ís- lenskri hljómplötugerð sérstök skil föstudaginn 24. apríl næstkomandi. Daginn þann verður eingöngu leik- in íslensk tónlist — í 24 klukku- stundir... ■ ramboðafjöldinn fyrir komandi kosningar gerir það að verkum, að manni finnst næstum önnur hver persóna vera á lista. Tveir frambjóð- endur keppinautanna, Sjálfstæðis- flokks og Borgaraflokks, vinna m.a. í sátt og samlyndi á Bylgjunni. Það eru þau Rósa Guðbjartsdótt- ir, sem mun krossa við D-listann, og Þorgrímur Þráinsson, sem setur sitt lóð á S-vogarskálina... Borðapantanir ísíma 11340. SKELJAGRATÍN RÆKJUBÖKUR RÆKJURÚLLUR SJÁVARRÉTTUR MORNAY OG HIN SÍGILDA SJÁVARRÉ:IABAKA MARSKA CORSA verð frá Það er ekki að ástæðulausu að OPEL CORSA er nú einn söluhæsti og vinsælasti bíll Evrópu jafnt meöal einstaklinga sem bílaleiga. Peir vita aö það má treysta á OPEL CORSA þótt hann vökni, þótt hann snjói, þótt hann frysti. Pú ættir að slást í hóp þeirra öruggu og vera viss um að komast á leiðarenda. kr. 334.000. nDn UllrJtalji ■©■ GM DPEL Ajfatnnmtr1. w w^rriDCAi BiíVANGURSf= VGIQU LUKbA! höfðabakka 9 sími 687300 HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.