Helgarpósturinn - 15.04.1987, Page 6

Helgarpósturinn - 15.04.1987, Page 6
/ fyrsta sinn sem YOKO ONO veitir viötal í langan tíma er þad viö íslenskan blaöamann. Pað er Herdís Porgeirs- dóttir ritstjóri HEIMSMYNDAR sem ræðir viö YOKO ONO um ár hennar með John Lennon, ást og vonbrigði, eiturlyf og sambandið við hina Bítlana, alþjóðastjórn- mál, baráttuna fyrir friði og fleira í einstöku viðtali. Og þaö er margt fleira athyglisvert í nýjasta tölu- blaöi HEIMSMYNDAR: Nýjar upplýsingar um breytingar- skeið kvenna. Einstök grein. Jón Ólafsson, bæjarvillingurinn sem varð bisnessmaður opnar sig í HEIMSMYND. UNGLINGAVÆNDI í REYKJAVÍK RIKISSTJORN IN MEMORIAM JON OLAFSSON BÆJARVILLINGUR SEM VARD BISNESSMADUR 8REYTINGASKEIÐIÐ KOSTIR OG GALLAR I EINKAVIÐTALI VIÐ HERDISI ÞORGEIRSDOTTUR ER ITURVAXINN LIKAMI KOSTUR? EG GET EKKI SÆTT MIG VIÐ DAUÐA JOHNS" OSCAR WILDE ARKITEKTUR Er kvenleiki kostur? spyr Hildur Ein- arsdóttir nokkrar þokkafullar konur. Ríkisstjórn Steingríms Hermanns- sonar 1983—1987... Hvernig hafa einstakir ráðherrar reynst? Unglingavændi í Reykjavík. Sláandi grein um líf ungrar vændiskonu. Oscar Wilde og síðustu aldarlok — hvað er líkt með nútímanum? Ný hlið á frumkvöðli íslenskra arki- tekta. Hvernig eru heimilin sem Guð- jón Samúelsson teiknaði? Paö er engin tilviljun að HEIMSMYND stendur upp úr á íslenskum tímaritamarkaði. Pað er allt öðru vísi tímarit... Purfum við að segja meira! ÁSKRIFTARSÍMI 62 20 20 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.