Helgarpósturinn - 15.04.1987, Side 26

Helgarpósturinn - 15.04.1987, Side 26
er ungur maður en engu að síður með mikla og dýrmæta pólitíska reynslu. Sl. fjögur ár hefur hann verið aðstoðarmaður Halldórs Ásgríms- sonar sjávarútvegsráðherra. Það hefur komið í hans hlut að veita starfsfræðslunefnd fisk- vinnslunnar forstöðu og þar með að hrinda úr vör stærsta átaki í fullorðinsfræðslu sem ráðist hefur verið í hér á landi. Finnur var á sínum tíma formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. Hann hefur einnig verið formaður stjómar Félagsstofnunar stúdenta og á þeim tíma beitti hann sér m.a. fyrir því að hafist var handa um byggingu 150 námsmannaíbúða. Fáir þekkja því betur kjör og hagsmunamál íslenskra námsmanna en Finnur Ingólfsson eins og best kom í Ijós þegar hann öðmm fremur stóð í vegi fyrir siðlausri atlögu Sverris Hermanns- soncir menntamálaráðherra gegn lífskjörum námsmanna. Nú, þegar upplausnar- öfl frjálshyggjunnar eru í þann veginn að hefja enn eina leiftursóknina gegn lífs- kjömm okkar og menningu þá er þörfin fyrir málsvara á borð við Finn Ingólfsson aídrei brýnni. Kjósum Finn á þing! 26 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.