Helgarpósturinn - 20.08.1987, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 20.08.1987, Blaðsíða 31
Marc O’Polo Marc 0’Polo| Laugavegi 84. Sími 17811. ORÐSENDING TIL IAUNÞEGA Á SKYLDU- SPARIÍAÐAR- ALDRI Húsnæðisstofnun ríkisins vill hvetja launþega til að fylgjast gaumgæfi- lega með því á heimsendum reikn- ingsyfirlitum, að launagreiðendur geri lögboðin skil á skyldusparnað- arfé til innlánsdeildar Byggingar- sjóðs ríkisins. Athugasemdum skal komið á fram- færi við starfsmenn skyldusparn- aðar hjá Húsnæðisstofnun rikisins Laugavegi 77 Reykjavík, síma 696900 kl. 8-16. . £§3Húsnæðisstofnun ríkisins menn verði íslandsmeistarar í fót- bolta og geta þeir auðvitað vel við unað. En þá langaði auðvitað í bik- arúrslit líka, það eru ár og dagur síð- an Valsarar hafa orðið bikarmeistar- ar. Hörkutólin í Víði bundu hins vegar enda á þann draum með eftir- minnilegum hætti. Lið vilja ekki bara komast í bikarúrslit upp á eitt- hvert sport, það er líka talsvert pen- ingadæmi. Sé aðsókn góð á bikar- úrslitaleik getur féiag sem hann leikur hagnast um nokkrar milljón- ir. Sagt er að Valsmenn sjái nú sár- lesa eftir beim Denincum, sem hefðu til dæmis verið kærkomnir í íþróttahússbyggingu sem nú stend- ur yfir á félagssvæði þeirra, Hlíðar- enda. Og Valsmenn geta nagað sig enn fastar í handarbökin. Það sem helst hefur háð liði þeirra í sumar er að það sárvantar góðan markaskor- ara. Framherjar Vals hafa haft sér- stakt lag á að klúðra góðum færum. Það er sagt að Valsmenn hefðu get- að orðið sér úti um téðan marka- skorara hefði buddan verið þeim að- eins lausari í hendi. Þeim mun hafa boðist Guðmundur Torfason, markakóngur íslandsmótsins í fyrra, sem nú leikur í útlöndum. Sagt er að Valur hefði þurft að kosta ailt upp í milljón fyrir Guðmund, en á móti því vegur að með hann í far- arbroddi hefðu þeir máski komist í bikarúrslitin... ■I ólitískir angar Útvegsbanka- málsins teygja sig víða. Um leið og Ögurvík býður fram sínar 25 millj- ónir er stjórnarformaðurinn Sverrir Hermannsson, þingmað- ur og fráfarandi ráðherra, að setja sín fingraför á málið. Þátttaka borg- arfyrirtækisins Granda upp á 20 milljónir beinir augunum að Davíð Oddssyni borgarstjóra. Verzlun- arbankinn býður fram 50 milljónir króna, en þar er stjórnarmaður Guðmundur H. Garðarsson þing- maður Sjálfstæðisflokksins. Davíð Scheving Thorsteinsson, mið- stjórnarmaður í Sjálfstæðisflokkn- um, er stjórnarformaður í Iðnaðar- bankanum. Ekki má gleyma eign- arþátttöku Geirs og Björns Hall- grímssona í Skeljungi, Sjóvá og H. Ben, sem samtals bjóða fram 55 milljónir króna. Og áfram mætti sjálfsagt lengi telja... B BSliyiaðið Stefnir er að mestu helgað hugtakinu einkavæðingu. Ein er sú „stofnun" sem einkavæð- ingarmenn setja ekki á sölulista rík- isins en það er ÁTVR. Máske er þar komin skýringin á því að í einka- væðingarblaðinu er að finna þjón- ustuauglýsingu frá ÁTVR, en það er e.k. styrktarlína með nafni og heim- ilisfangi þeirra sem styrkja útgáf- una. Og með tilliti til mikillar um- ræðu og slagsmála einkarekstrarins og SÍS-veldisins um Útvegsbank- ann er sömuleiðs nokkuð skondið að sjá Kaupfélag Borgfirðinga styrkja blað ungra sjálfstæðis- manna. Annars er einkavæðingar- talið í tímaritinu tímaskekkja, samið fyrir hin háværu slagsmáí. Þar er minnst á sölu Búnaðarbankans, en ekki eitt orð um Útvegsbank- ann ... AFANGAR FERÐAHANDBOK 5 ,,Y .; . ' . • • ... ...... SEXTÍU LEIÐARLÝSINGAR OG SÉRTEIKNUD KORT , . j Safnrit ferðanefndar Landssambands hestamannafélaga *J0 V>\a' .ð»v HESTAMANNSINS Bókaútgáfa Helgarpóstsins s: 681511 ÁSKRIFTARSÍMI HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.