Helgarpósturinn - 20.08.1987, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 20.08.1987, Blaðsíða 33
Þ að hefur vakið nokkra at- hygli hversu greiðan aðgang eitt af tímaritunum hér í bæ hefur að sjálfu Ríkissjónvarpinu. Tvö síðustu uppsláttarmál tímaritsins Þjóðlífs hafa verið tekin og þeim gerð ítar- leg skil í miðjum fréttatímum sjón- varps og þess rækilega getið að þau séu upprunnin úr þessu blaði en engu öðru. Sjónvarpið reið á vaðið með kynningu á umfjöllum Þjóðlífs um vændi í Reykjavík, en þar þóttist blaðið komast að allhrikalegum nið- urstöðum með aðstoð Hansínu Einarsdóttur afbrotafræðings sem mikið hefur látið að sér kveða í sum- ar. Og síðan var það grein í Þjóðlífi um sértrúarhópa og bókstafstrúar- menn sem varð tilefni til mikillar umfjöllunar í sjónvarpinu.. . II r Alþýðubandalaginu er það að frétta að talið er fullvíst og af- ráðið að Svavar Gestsson hætti sem formaður á landsfundinum í haust. Það þýðir þó varla að Óiafur Ragnar Grímsson fái alveg frítt spil í sókninni eftir formannsemb- ættinu... Gisting Veitingasala Bar Bíó Fundarsalir Ráöstefnur Dans HÓTEL VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM Sími: 97-1500 Tívolí Eden-Borg Suöurver Líkamsrœkt J.S.B. Hraunberg Stutt og ströng 2 vikna nám- skeiö 24. ágúst—3. sept. Síöustu sumarnámskeiöin. Sími 83730 Opnum aftur eftir sumarfrí. Líkamsrœkt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Vertu meö og hringdu strax í síma K 79988 Haustnámskeiðin hefjast 7. sept. Haustnámskeiðin hefjast 7. sept. HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.