Helgarpósturinn - 03.12.1987, Blaðsíða 3
* T
Fyrsta sólóplata Geira Sæm. Fyrrum söngvari Pax
Vobis fer á kostum. Kynntu þér plötuna, þú sérö
ekki eftir því. Inniheldur m.a. Rauður bíll, Á Þig
og Fílinn. Geislaplata væntanleg.
thr eternal(Jol
flS/Aý
Kiss: Nýjasta afurð Kiss, Crazy Nights þýtur
upp vinsældalista. Þeir eru ekki dauðir úr
öilum æðum þó málningin sé farin.
Iron Maiden. Live After Death. Tvöföld plata
sem inniheldur 100.06 mínútur af rokki
eins og það gerist best. Eigum einnig
flestar plötur Iron maiden.
uamh arasoh •
»«MnSNAKI«
Loksins ný safnplata. Inniheldur sex íslensk lög,
m.a. Ömmubæn með Bjarna Arasyni, og inn í eilífðina
með Karl Örvarssyni. Einnig toppurinn í erlendu
vinsældapoppi m.a. Whitesnake, Here I go again og
Black Wonderful Life. Pottþétt stuðplata.
Black Sabbath: Gömlu brýnin í Black
Sabbath eru enn á ferð og í toppformi.
Whitesnake: Live in the heart of the City.
Tvöföld hljómleikaplata tekin upp 1978 og
1980. Eigum einnig flestar plötur White
McAuley Schenker Group: Ný plata MSG
svíkur engan. Hörku rokk í hæsta flokki.
Deep Purple: In Rock er ein af bestu plötum
sveitarinnar. Þarna eru þeir í toppformi.
Eigum einnig flestar plötur Deep Purple.
Scorpions: World Wide Life er mögnuð
plata. Þetta er plata sem hver einasti
aðdáandi heavy metal ætti að eiga.
Eigum einnig fiestar plötur Scorpions.
Deep Purple: 24 carat. Samansafn af bestu
lögum þungarokkssveitar allra tima.
Inniheldur m.a. Child in time, smoke on the
Water.
snake.
Póstkröfur Vorum að taka upp mikið úrval af kassettutöskum
S 29544 og CD-töskum ásamt hreinsidóti.
S • l< • I • F • A • N
KRINGLUNNI ♦ BORGARTÚNI • LAUGAVEGI
HELGARPÓSTURINN 3