Morgunblaðið - 05.10.1963, Page 21

Morgunblaðið - 05.10.1963, Page 21
MORCU N BLAÐIÐ 21 Laugardagur 5. okt. 1963 í \ I I i F Idridansaklúbburinn verður í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9 í nýja salnum. Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur og stjórnar dansi. Eldridansaklúbburinn. H VOLL Hinn stóri Réttardansleikur verður i kvöld Safir-sextett Hjördis og Árni Sextett ÓLA BEN og BERTHA BIERING Sætaferðir frá Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfossi og BSÍ kl. 8,30. H V O L L SHÍItvarpiö Laugardaginn 5. október. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 16.30 Veðurfregnir. Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjömsson kynnii. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Jón G. Bergmann gjaldkeri vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl inga (Jón Pálsson). 19.30. Fréttir. 20.00 „Ljóð 1 skammdegi", smásaga eftir Jón Jóhannesson (Lárus Pálsson leikari). 20.30 Hljómplöturabb: Guðm. Jónsson talar um flugelda, kanónur o.fl.) 21.10 Leikrit: „Undarleg erfidrykkja“ eftir Jill Glew og A. C. Thomas, i þýðingu Ingólfs Pálmasonar. — Leiktjóri Erlingur Gíslason. Leikendur: Guðrún Stephensen, Bessi Bjarnason, Róbert Arn- finnsson, Kristbjörg Kjeld, Helga Bachmann, Emilía Jónas- dóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Rúrik Haraldsson o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfréttir. 22.10 Danslög. 2L0O Dagskrárlok. JÖN E. AGÚSTSSON málarameistari Otrateigi Allskonar málaravinna Simi a6346. Pétur Berndsen endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Flókagötu 51. Vonarstræti 4, VR-hustð. Félagslíi Farfuglar — Farfuglar Unnið verður við skála okkar Heiðarból um helgina. Meðal annars verður unnið að kjallaranum. Mætum öll. Nefndin. Breiðfirðingabúð Gömlu dansarnir niðri í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jóhanns Gunnarss. Dansstjóri: Helgi Eysteins. IMýju dansarnir uppi Opið milli sala. J. J. og EINAR leika. Sala aðgöngumiða hsfst kl. 8. Símar 17985 og 16540. DAIMSLEIKUR 1 að HLÉGARDI 1 * 1 KVÖLD I •jr Verið velkomin — Góða skemmtun. 'Ar Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11,15. LUDÓ-se xt. og SILFÍI SIGTÚN Dansað til kl. í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU Opnar í dag Matur framreiddur frá kl. 7. Hljómsveit Þorsteins Eirckssonar Söngvari: Jakob Jónsson. Skemmtiatriði: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja einsöng og tvísöng. 2 — Borðpantanir í síma 12339 Hinn bráðskemmtilegi gamanleikur Ærsladraugurinn eftir Noel Coward. Leiksjtóri: Jón Sigurbjörnsson Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson Miðnætursýning i Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. ASgðngumiðasala f Austurbæjarbíói frá kl. 3 í dag. Símar 11384 og 18567.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.