Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐID Laugardagur 28 agúst 1965 Risíbúð til sölu við Hagamel. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 5. sept B.S.F. prentara. Stúlka óskast strax „til afgreiðslustarfa, vaktaskipti. Uppl. í síma 19457 og í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. Kaupum hæsta verði alla málma, nema jám. — Arinco, Geirsgötu 14. — Sími 12306 og 11294. Húsmæður athugið! Afgreiðum stykkjaþvott og blautþvott á 3 til 4 dögum. Þvottahúsið Eimir. — Sími 12428 og Síðumúla 4. — Sími 31460. Keflavík — Suðurnes Rýmingarsala 30. og 31. ágúst. 50% afsláttur. — Skóbúðin, Keflavík. Stúika með verzlunarpróf óskar eftir vinnu háifan daginn. Margt kemur tii greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2116“, fyrir mánaðamót. Hlíðabúar — Skólafólk Skólabaekur, ritföng, tösk- ur, gjafavörur. Gott úrval. Bókabúðin Uliðar, Miklu- braut 68. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast í kjöt- og nýlenduvöruverzl- un. Uppl. í símum 1455 og 1440. 1 herb. og eldhús óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 36771. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í Rvík Vinsamlegast hringið í sima 24139. Óska að taka á leigu 4—5 herb. íbúð, helzt í vest urbænum. Uppl. í síma 10718. íbúð Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð strax eða 1. okt. Upplýsingar í síma 36643. Ung stúlka óskar eftir herebrgi til leigu, sem naest Miðbaen- um. Uppl. í síma 19439. Bólstrun Kristjáns 2ja manna svefnsófar, — svefnbekkir, skrifborðsstól ar, símastólar, sófaborð. — Klapparstíg 37. S. 13645. Bólstrun Kristjáns Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. — Sækj- um. — Sendum. Klapparstig 37. S. 13645. Messur á morgun i Hagakirkja í Ho<taIu'eppi. (Aðsend mynd sem hér með er þakkað fyrir, og aðrir hvattir til að senda myndir af kh-kjum víðsvegar um landið). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns, Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Laugarneskirkja Messa felkir niður á morg- un vegna viðgerðar á orgeli kirkjuíbænar. Neskirkja Guðsþjónusta kfl. 10. Þórður Þórðarson prédikar. Séra Franik M. Halldórsson. þjónar fyrir altari. ReynivaHaprestakall Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjamason. Keflavíkurflugvöllur Guðsþjónusta kfl. 11 í Græn ási. Séra Bragi Friðrifcsson. Langholtsprestakall Guðsj>jónusta í Safnaðar- heimilinu kl. 10:30. (Athugið breyttan messutáma). Sáknar- prestar. Bústaðaprestakall Guðaþjónusta í RéttartvoUs- skóla kl. 10:30. Séra Ólafur Skúlason, Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóía kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðþjónusta kl. 8:30. Glenn Hunt prédiikar. Fíladelfia, Keflavík Guðsþjónusta ki. 4. Gu@- roundur Markússon. Ásprestakall Messa í Lauganásibíói ki. 11. Séra Grímur Grímsson. Háteigsprestakall Messa í Sjóm a rmaskóianum ksl. 11. Séra Arngrimur Jóns- eon. Gaulverjarkirkja Messa kfl. 2 e.h. — sóknar- prestur. Keflavík urkirk ja Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson. lnnri-NTjarðvíkurkirkja Messa ki. 5. e.h. Séra Björn Jónsson. FRÉTTIR Kristileg samkoma veríur f sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnu- dagskvóldiö 29. ágúst kl. S. Allt fólk hjartanlega velkomið. Bú.staðaprestakall. Aimennur safn- aðarfundur til að taka ákvörðun um teikningax Bústaðakirkju verður hald itin í KéUarhoitsskóla, mánudag kl. 8:30. Safnaðarstjórnin. GAM/UI og GOTT ísflenakir stúdentar í Kaup- mannahöfn höflóu iöngurn orð á sér fyrir að vera hraustir bar- dagamenn í erjum við I>ani. Einu sinni vom tveir núlif- andi menntamenn að skemmta sér í Kaupmannahöfn, og réð- ÞVÍ a8 Gu6 stpndur gpgn dramb- látum, en auðinjúkum veitir haim náð (1. Pét. 5.5). í dag er langardagur 28. ágúst og er það 240 dagur ársins 1965. Eftir lifa 125 dagar. Ágústsmessa. Árdegis háflaeði kl. 7:1». Siðdegisháfiæði kL 19:39. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- er sem hér segir: 24/8 Guðmund ur Guðmundsson, 25/8 Kristján Jóhannesson, 26/8 Guðmundur Guðmundsson, 27/8 Eiríkur Björnsson, 28/8 Kristján Jóhann esson, 28/8—30/8 Jósef Ólafs- son, 31/8 Eiríkur Björasson. ustu i borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, sím. 18888. Slysavarðstofan i Heilsuve.rnd. arstöðinni. — Opin allan wlir> nringinu — simi 2-12-30 Bilanatilkvnningar Rafmagns- veitu Reykjavikur: Á skrifstofu- tima 18222. eftir lokun 18230. Kopavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann. sena hér segir: Mánudaga, priðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* Helgar- og næturvakt í Kefla- vík í ágústmánuði: 24/8 Arin- björn Ólafsson, 25/8 Guðjón Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K. Jóhannesson. 28/8—29/8 Kjart- an Ólafsson. 30/8 Arin- björn Ólafsson, 31/8 Guðjón Klemenzson. Næturvörður er í Reykja- víkurapóteki vikuna 28/8 til 4/9. (Jpplysingar um íæknapjon- kl. S—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miS- vikudögum, vegua kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sog* veg 108, Laugarnesapótck og Apótek Keflavíkur eru opin all* virka daga kl. 9. — 7., nenu laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúhbnrinn Hekla heldu* fundi á þriðjudögum kl. 12:15 i Klúbbnum. S. + N. ust þá fjórir Danir á þá í einu úthverfi borgarinnar. Bftir nökkurn bardaiga slitu íslendingarnir siig af þeim. Þegar þeir eru lausir við Dan- ina, segir annar íslendingurinn: „Ég barði nú eina bulluna raekilega“. Þá segir hinn: „Og haltu kjafti! Það var éig, sem þú barðir". Spakmœli dagsins Sjálfir guðirnir berjast ár- augurslaust gegn heimskunni. — Sehiller. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkjw fást hjá prestum landsins og 1 Reykjavík hjás Békaverzlun Sigf. Eymundssoa- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverðí og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skóíavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum viS framtöl til skatts. sá N/EST bezti Einar Benediktsson hélt uppi leikfkécki hér í bænum á yngri arum. Fjörugt og frjálsiega gekk stundum til á leiksýninguin þessuna, enda íen.gu ýmsir aðalmenn kjkflokiksins sér tóksvert i staupinu. Einni leiksýningunnj lauk rmeð skrautsýningu, sem átti aö r.akna Fjallkonuma. Fögur yngismaer sat í háseeti með veldissprot* í hendi. Magnús Vigtfússon, sent var leiktj aldavörður, lét nú tjaldið faM* i að sýningunni lokinni. En þá kemur Einar Benediktsson inn að tjaklabaki, í því a8 ungfruin sté niður úr násætinu. oig kyssti hana. Þá stóðst Magnús ekiki xnáti'ð og dregur upp tjaldið, svo aM petta varð siöasti þáttur. Sumarbúðir Rauða Krossins. Börn, *em dvalizt hafa að sumardvalaheim- 111 Rauða Krossins koma til Reykja- vikur mánudaginn 30. ágúst. Bílarnir koma að stæðinu við Sölvhólsgötu, sem hér segir: Bill frá Efri-Brú kl. 10:30—11, bíll frá Laugarási kl. 11.00 til 11:30. Reykjavikurdeild Rauða Kross íslands. Hjálpræðisherinn. Almennar sam- komur sunnudag kl. 11 og 20:30. Allir Góðo ferð Eysteinn! velkomnir. VINDÁSHLÍÐ Guðsþjónusta verður að Vind- áshlíð í Kjós sunnudagiim 29. ágúst kl. 3:00. Prestur: Dr. theol. Bjarni Jónsson. Ferð verður frá húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg 2 B, kt 1 e.h. — Stjórnin. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandslns á Laufásvegi 2 er opm frá kl. 3—5, aLla virka daga nema laugardaga, sími 10006. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnisheímilisms £ást 1 Bókabúð Æsk- unnar, Ktrkjuhvoil, á skrlístofu Styrkt arfélags vangeftnna, Skólavörðustlg 18 og bjá framkvöemdaneind sjöósms. Búlgaría er gott dæmi um hvernig fer fyrir bændaflnkk, sem kemst á vald kommúnfeta. Vonandi fær framsáliiMiinaiiiiainan nuaari uppiýsiugar um óll þessi mál í ferð sixuú. (Alþýðublaðið 19. ágúst 1965).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.