Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 28 Sgúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ Úngfrú Persil Það er verið að tala nm, að það þurfi að breyta móðnum á Persil- ■túikunni á Lækjartorgi, og sumir hafa jafnvel haft við orð, að hún þyrfti að komast á Bíkini og í það topplausa. Skyldi annars ekki næða um slíkar skvisur í norðanátt? En hérna birtist mynd, tekin af ungum dreng í sumar, af þessum fræga stefnumótsstað, Persil-klukkunni á Lækjartorgi. Líklega væri það ekki ofmælf á líkingamáli, að Lækjartorg væri hjarta Heykjavíkur, og það þarf þó nokkuð til, til verðskuldunar Uíks tignarheitis. VISUKORSM Vertu gróður fyrst ogr fremst frjáls og hreinn sem lindin aðra leið þú ekki kemst upp á hæsta tindinn. V. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Í».Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 £rá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og aunnudaga kl. 3 og 6 H.f. Jöklar: Drangajökuill fór 20. |>m. til Le Bavre, Dondon, Rotterdam og Haimbongair. Hofsjökull kemur til KaupmaniniaihiaÆnia<r í diag frá HeLsing- borg. Langjökutll er í Glouoester. Vatnajökuill fór í gærkvel<di frá Hull tiil Lorient. Skipadeild S.Í.S.: Amarfetl'l fór frá Gdamsik 24. til Akramess. JökulfeM fór frá Camden 25. til ísl-ands. Dísarfell losiar á Austfj örðum. Litiatfell fór 26. frá Djúpavogi til Bsbjerg. HelgiafeM er í Antwerpen. HamrafeM er í Ham- borg. Stapaieil Losar á Austfjörðum. Mælifelil er í Reykjaivjk. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykj-arvik k»l. 10:00 í kvöld í Norðua*- landaferð. Esja fór frá Akureyri kl, 14:00 í gær á austurleið, fer frá Ve»t- mainm<aeyjum kl. 12:30 til Þorláks- bainar og þ-aóan aftur kl. 17:00 til Vestmammaeyja. Herjóifur Vestmanna- eyjum ki. 21:30 í kvöld tiil Rvíkur. Skj ladbreið er í Rvík. Herðubreið fer írá Rvík í dag austur um liand í hring- íerð. Hafskip h.f.: Lamgá er á Siglufirði. I>axá er í Vestmiammaeyjum. Ramigá er í Reykjavík. Selá fór frá Amitwerpem í gær tid Hamborgiar. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Bólfaxi fór til Gliaisgow og Kafupmamma hafnar kl. 07:45 í morgun. Væmtan- legur aÆtiur til Rvíkur kl. 22:40 i kvöld. Goillfaxi er væmitaniLegur tii Reykjavííkur kl. 15:00 í dag frá Kaup- mammahöfm og Oöló. Skýfaxi fer tii Osló og Kaiupmammaliafna'r kl. 16:00 i dag. Væmtamlegur aftur til Reykja- vítkur kl. 15:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- Btað-a (2 ferðir), Vestmanmaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur, Saiuðár krótos, Skógasands, Kópaskers og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjáirnar- dóttir er væmtandeg frá NY kl. 07:00, Fer til baka tid NY kl. 02:30. Vil- hjákmuir Stefánsson er væntamlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemfoorg- «r kl. 10:00. Er væmtam'legur tii baka fcl. 01:30. Helduir áfraim til NY kl, 02:30. Leiifur Eiríksson er væntam- legur frá NY kl. 24:00. Fer til Lux- emborgar kl. 01:00. Snorri SturLusom fer til Óslóar og HeLsimgfors kl. 08:00, Er væmtaniegur tii baka M. 01:30, Snorri Þorfimmsson fer til Gautaborg- ar og Kaupmanmaihatfnair kl. 08:30. Er væntamLegur tii baka kl. 01:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka foss fer fró HeLsimgör 31. þ-m. til Gdymia, Gautiaborgar og Kristiamsand. Brúartfoss fer frá Reykjavík ki. 19:00 27. þm. til Akrames og Ketflavíkur. Dettirfxxas kom tii Rvíkur 25. þm. frá Hamborg. FjaliLfoss fór frá Huli 26. þm. til Rvíkur. Goðatfoss er í Ham- borg. Gullfoss fea firá Kauptmamma- höfn 28. þm. til Leith og Rvíkur. Lagartfoss fór frá Þorlákshötfn 26 þm. til Gautaborgar, Norrköping og Klai- peda. Mánatfoss fór frá Leitih 26. þm, til Rvíkur. Selfoss fer firá NY 31. þm. til Rvlkur. Skógatfoss fór frá Vest- mannaéyjum 26. þm. til Rautfarhafmar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Reyðar fjarðar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 25. þm. til Hamborgar, Amtwerpem, London og Hulil. Mediterramean Sprimt er fór frá Siglutfirði 23. þm. til Klai- peda. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 23. ágúst til 27. ágúst.: Drífandi, Samtúni 12. Kiddabúð, Njálsgötu 64. Kjötbúð Guðlaugs Guð- mundssonar, Hofsvaliagötu 16. Kosta- kjör s.f., Skipholti 37, Verzlunin Ald- an, Öldugötu 29. Bústaðabúðin, Hólm garði 34. Hagabúðm, Hjarðarhaga 47. Verziumi-n Réttarholt, Réttarholts- vegi 1., Sunmubúðin, Mávahlíð 26. Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15. Kjöt- búðin, Laugavegi 32. Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk 1. Verzlunin Baldursgötu 11. HoLts- búðim, Skipasundi 51. Silli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarna somar, v/Breiðholtsveg. Vogaver, Gnoð arvogi 44—46. VerzLumin Asbúð, Sei- ási. Kron, SkóLavörðustíg 12. SÖFN Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um upp á Laugavegi í gær, og hitti þar mann, sem stóð á stétt- inni fratnan við Kjörgarð, en iþar er einmitt su ágæta verzlun STOHKURI.NN til búsa, svo að það er ekki með ólíkimdum, þótt ég eigi stundum leið þar um, sagði Storkurinn, og var hinn sperrtasti. Storkurinn: Jæja, nofckur ný j tíðindi, maður minn? Maðurinn: Já, aideilis. Það er búið að setja á laggirnar nýja orðu. Þeim dug aði ekki lemgur- Fálkaorðan, enda er sú orða orðin svo algemg, að bráðum fer að verða hægt að telja þá á fingrum sér, sem ekki hafa fengið hana. Nei, nú hafa þeir stofnað STORKSORÐ- UNA, og sjáðu bara, sagði mað- urinn, otg sýmdi storfcinu'm jakka- j boðunginh sinn, hérna er hún, svona falleg og fín. Listasafn íslands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í' júlí og agúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jönssonar opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mámu daga. ÞjóSminjasafnið er opið alla laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — G.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir * um helgar kl. 3, 4 og 5. Málshœttir Margs fer óframur á mis. Mangt á við mörgu. Mifcið er sfcraddarans pund. Mentarótin mjöig er beisk, miðlar sætum blómum þó. Vinstra hornid Menn skyildu læra að þekfcja sjáifa sig, . . . og svo vona, að aðrir geri þa'ð ekfci. Mér var veitt orðan fyrir alúð mína við stonkinn, fyrr og síð- ar, en annars ku vera hægt að sæma menn orðunni, þegar þeir sýna sérstafct storkaskap, en það einkennist eims og allir vita af gleði yfir tilverurmi og mannkærleika, og af hverju geta menn státað frekar hér í heimi? Ja, mér þykir þú segja tíðindi, maður minn, sagði storkurinn og dæsti, og maður er ekki einu sinni lótinn vita um þetta! En ailt um það, mér er heiður og hvatninig í orðu þessari, og mum koma þeirri beiðni minni á franv færi, að næsti maður, sem orð- urrni verður sæmdur verði hann ÖGGI, þe&si sem skrifaði Prófíla og pamfíla, því að hann hefur eiginilega mest til matarins unnið, fyrir utan það að vera alltaif í storkaskapi, og með það ilaug storkurinn upp á Ljónið, en það var gömul verzlun við Laugaveginn, eiginlega beint á móti Nautinu, sem haifði for- gylit nautshöfuð á norðuriilið- inni, setti þar haus umdir væmg og dottaði í daganma depurð. X- Gengið Rvik. 23. ágúst 1 Sterlmgspund 1 Bandar dollar ....... 1 Kanadadollar ...... 100 Danskar krónur ... 100 Norskar krónur .. 100 Sænskar krónur .. 100 Finnsk mörk ....... 100 Fr. frankar 100 BeJg. frankar ___ 100 Svissn. framkar 100 Gyllinl ........ 100 Tékkn. krónur ..... 100 V.-Þýzk mörk ....... 100 Lírur .......... 100 Austurr. sch.... 1 L ii |l 1 ÍTÍ[ I | Vil kaupa góðan Volkswagen, árgerð 1963—''64. Staðgreiðsla, — Uppl. í síma 13712, milli kl. 9—1 og í síma 19833 milli kl. 1—5. | Rafvélavirkjun! 17 ára reglusamur piltur óskar að komast að sem nemi í rafvélavirkjun, sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Áreiðanlegur — 2119“. I Prentarar! Pressumaður óskast sem meðeigandi í lítilli prent- smiðju, sem er ný. Uppl. í sima 3-28-56. | Amerískur Ford árgerð 1957, til sölu, mjög ódýrt. Skipti á jeppa geta komið til greina. Sími 15956. | Túnþökur til sölu 12 kr. ferm. heimkeyrt. 8 kr. ferm. á staðnum. — Upplýsingar í síma 22564. 1965. «irc: dnvu 119.84 120.14 ... 42.95 43.06 39,83 39,94 | _ 619.10 620.<0 600.53 602.07 .... 830,35 832,50 j 1.335.20 1.338.72 j .. 876,18 878,42 .... 86.47 86,69 993.45 996.00 1.194,72 1.197,78 ... 596,40 598,00 1.069,74 1.072.50 ...... 6.88 6.90 166.46 166.88 I I Volkswagen Vil kaup Volkswagen, árg. *63—’64 eða ’65. Uppl. í síma 33741. Notað olíukyndingartæki óskast til kaups. Uppl. 1 síma 34363. Bíll til sölu Tegund Austin, árg. 1947. Selst ódýrt. Uppl. í síma 17888. Dalbraut 1 Hreinsum fljótt, hreinsum vel. Efnalaugin Lindia Dalbraut 1. Berjaferðir Eins dags berjaferðir á Dragháls og 2ja daga á Snæfellsnes. Fólkið er sótt og ekið heim að ferð kxk- inni. Ferðabílar - S. 20969. Stór bílskúr eða 2 litlir óskast til leigu. Helzt í vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 21634. Til sölu Brown Hobby flash m nickel cad geymi og 2 lömp um og þrífótur. Einnig sem ný nælonúlpa með loð- kraga, ódýrt. Sími 34919. ð mm kvikmyndatökuvel og sýningarvél til sölu. Selst ódýrt. — Upplýs- ingar í síma 17638 og 16838. Akranes íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Góðri umgengni heitið. — Alger reglusemi. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. á Akranesi, merkt: „Reglusemi 100 — 2117“. Róleg, reglusöm Stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Góð umgengni. — Upplýsingar í síma 23083 laug- ardaginn 28. ágúst, kl. 2—9 e.h. og sunnudaginn 29. ágúst frá kl. 10—1. íbúð til sölu Nýleg 2ja herb. íbúð við Safamýri tfl sölu. — Upplýsingar í síma 30173 í kvöld og annað kvöld frá kl. 7—9 e.h. FOTLAG Allar stærðir. Munið Skálholtssöínunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er I veitt móttaka i skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- | ar 1-83-54 og 1-81-05. Austurstræti og LaugavegL /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.