Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 28 ágúst 1965 Ibúðir ■ fjölbýlishúsi við Reynimel Hef til sölu tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í glæsi- legu fjölbýlishúsi, sem verið er að byggja við Reynimel. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign full- frágenginni. — Allar nánari upplýsingar og teikningar fyrirliggj- andi á skrifstofunni. Bjami Beinteinsson, hdl. Austurstræti 17 (Silli & Valdi). Sími 13536. Skammstafanlrt Gjöld; EbL 2 JRPx = svar borgaS. (i 8tað x kemur orðafjðldlnn). TMx = ínargar utanáskriftlr. (1 stað x kcmur fjöldi ut anáskri f ta). Post = póstgjald borgað. TC ss aamanborið (til tryggingar). IfP = aflirnda viðtakanda sjálfum. PS = á að endursenda. PC = viötðkusklrteinl óskoii. XP = útsending borguð. iANDSSÍMI ÍSLANDS Sent tU IíL af Símskeyti Athugasemdlrs Pyrir hraðskeytl er tvöfalt gjald. J Nr. , orð; þann 19 kl. I'f f 1 1 I it $ J ■§ s 3 g> c s S3 Tii63 r278 reykjavik -21/20 16 1623 ordsendlng tlt ferdatanga ny haustferd vegna eftirspurnar 6top ftogid kaupmannahoefn 09september bitferd kaupmannahoefn hamborg koeln rinartoend paris brussei hamborg kaupmannahoefn stop sigLt heim kronprin* oLav stop odyrasta besta hausfferdin stp verd kronur 13375 18 dagar aLLt innifaLid stop pantanir sima 20800 loend og Leidir col 09september 13375 18 20800 IfafD, heimill og slmaaúmer send- Attda skal tetið skrifa bér greinilega. AUKIN ÞÆGINDI AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI hrœrivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél * Kenwood hrærivélin er traust- byggð, einföld í notkun og umfram allt afkastamikil og fjölhæf. Með Kenwood verður baksturinn og matreiðslan leikur einn. Kenwood hrærivélin er bezta og fullkomn- asta hjálp húsmóðurinnar í eld- húsinu. ¥ Kenwood hrærivélinni fylgir: Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari og sleikjari. Verð kr.: 5.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. líekla Laugavegi 170-172 Vantar stúlku við afgreiðslu og aðra til vinnu í brauðgerðinni. Brauðgerðin Hverfisgötu 93. — Sími 13348. Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn, helzt ekki yngri en 20 ára óskast til vinnu hjá hlaðdeild félagsins á Reykja- víkurflugvelli. — Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á söluskrifstofu félagsins í Lækjargötu 2 og hjá starfsmannahaldi. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 6. sept. nk. (ÓVu/iuó//./? MCELAJ>IDJUR Er í ryðfríum öryggisstálrama fOLYGLASS er selt um allan heim. POLYGLASS er belgíska fram- Xeiðsla. EINAN GRUN ARGLER Afgreiðslutími 6 vikur. Tæknideild simi 1-1620. IMýkomið: TeppacBreg«ar 3 m. — Margar tegundir. Gólffeppl Margar gerðir — Mjög falleg. BoiSensksi CocoseSregiarnir Margir litir. Gangadreglar Alls konar. Góifmotfur Mikið úrval. Teppafíit GEYSIR H.F. Teppadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.