Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 7
Eaugardagur 28. ágúst 1965 MORGUNBLADIÐ 7 A KID SJÁLF NYjLM lilL Almenna bifreiðaleigan hf. &lapi>arstíg 40. — Sími 13776 ★ KEFLAVÍK Uraigbraut 108. — Síml 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170 MIAGINIÚSAR skipholti 21 símar21190‘21185 eftir lokun slmi 21037 /----'BZLALFIEJU* ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bilaieigan í Beykiavik. Sími 22-0-22 IITLA bifreiðaleigon Ingólfsstraetl 11. Volkswagen 1200 Símí 14970 BfULHCAM MÍLTOG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 LOFTUR hf. Ingólísstræti 6. Pantið tima \ sima 1*47-72 Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Útborgun frá 200 til 1250 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e.h. 32147. 4 herb. ibúð á 1. hseð, til sölu. Sér inn- gangur. Sér hiti. Söluverð 800 þús. kr. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 Til Gullfoss Ferðir til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. október. Þér sem veitið erlendum eða inn- lendum gestum móttöku gjör- ið svo vel að benda þeim á hinar ódýru ferðir, — aðeins kr. 280 báðar leiðir. Til Lauga vatns 11 ferðir í viku. Ekið um Selfoss, Skeiðahrepp í Hruna- mannahrepp. — Hagstæðustu hringferðir landsins. B.S.I., sími 18911. Ólafur Ketilsson. Fjaðrlr, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. * Oska eftir að kaupa gamla veggklukku eða standklukku. Ennfremur veggskáp og bókaskáp. Upp- lýsingar óskast sendar til Mbl. merktar: „2206“. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, íbúðin er ný- standsett. Laus nú þegar. 3ja herb. vönduð íbúð í þrí- býlishúsi við Skipholt. 4r» herb. íbúð í smíðum, við Lyngbrekku, Kópavogi, — Selst fokheld. 4ra herb. falleg, vönduð íbúð á 2. hæð við Brávallagötu. S herb. ódýr íbúð við Breið- holtsveg. íbúðin er í góðu standi. Bílskúr. Erum með 2ja til 6 herb. íbúðir, sem óskað er eftir skiptum á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð, þá gerið fyrirspurn. Ólafur Þorgrimsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstræti 14, Sími 21785 28. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2—6 herb. íbúðarhæðum, helzt sem mest sér, í borg- inni. Höfum ennfremur kaupendur að 3ja herb. íbúðum í smíðum, t.d. í Árbæjarhverfinu nýja. Höfum til sölu i borginni Einbýlishús, sum nýleg. 2ja íbúða hús á hitaveitu- svæðinu. Ibúðar- og verzlunarhús við Laugaveg og Skólavörðust. 2—6 herb. íbúðir, sumar laus- ar. 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, f smíðum í Árbæjarhverfinu. 2ja og 4ra herb. íbúðir, til- búnar undir tréverk, við Miðborgina. f Kópavogskaup- stað, Garða- hreppi og Hatnarfirði Einbýlishús og sérstakar fbúð ir, tilbúnar og í smíðum. Góðar bújarðir m.a. í nágrenni borgarinn- ar, o.m.fl. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugavsg 12 — Sími 24300 7/7 sölu m.a. Lítið, en gott steinhús á eign- arlóð í Austurbænum, laust. 4ra herb. rúmgóð risíbúð i Hlíðunum. 4ra herb. falleg íbúð við Kleppsveg, hagstætt verð og skilmálar. 2ja herb. ódýrar íbúðir i gamla bænum. Fasteignasafan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Hús og ibúðir óskast Vantar hus með tveimur íbúð um af ýmsum stærðum, í Reykjavík eða KópavogL — Hef kaupendur með háar útborganir. Einnig óskast góðar 2—3 herb. íbúðir. FASTEIGNASALA Siguriaí Pálssonar byggingameistara °g Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Afvlnnurekendur Reglusamur ungur maður með ágæta menntun og reynslu, sem verzlunarmaður, óskar eftir atvinnu annaðhvort sem: a) sölumaður — b) verzlunar- maður. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „6380“. Skrifstofustúlka óskast að heildverzlun hálfan daginn til vélritunar w og ýmissa annarra starfa. — Tilboð er greini frá menntun og aldri sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudag, merkt: „1. sept. — 6379“. <§> I. DEILD AKRANESVÖLLUR: Munið leikinn á Akranesi í dag kl. 16,30 milli Akraness og Akureyrar Mótanefnd. Ný sending Ensk rýateppi Verzlunin Persia Laugavegi 31. — Sími 11822. Öskum eftir að ráða mann til innheimtustarfa nú þegar. Sjóvátryggingarfélag Islands hf. Ný 4ra herbergja íbúð í Safamýri með húsgögnum til leigu frá 1. október eða fyrr. — Upplýsingar í síma 36568 í dag og á morgun. Iðnaðarhúsnœði Óska eftir að taka á leigu húsnæði (bílskúr) undir hárgreiðslustofu í Reykjavík, Kópavogi eða Garða hreppi. Má vera lítið. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. sept. nk., merkt: „Hárgreiðslustofa — 2120“. Héraðslæknisembættið í Súðavíkurhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna. — Umsóknarfrestur til 23. september nk. — Veitist frá 1. október nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 26. ágúst 1965. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp kjallara fyrirhugaðs íþróttahúss og sundlaugar í Ytri-Narðvík. Útboðsgagna má vitja á Sveitarstjórnarskrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, eða Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Miklu- braut 34, Reykjavík, gegn kr. 1500,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Sveitastjórnarskrifstofu Njarð víkurhrepps miðvikudaginn 15. sept. 1965 kl. 11 Lh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.