Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 2S Sgðst 1965 MORGUNBLAÐID H afnarfjörður Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgfun blaðinu til kaupenda í Hafnarfirði. — Afgreiðslan í Arnarhrauni 14. Sími 50374. Til sölu livert sem þér farið hvenæf sem þér fariö yiwersiij mm þ5r feril HLMENNAR TRYGGINGARf PÖSTHOSSTBÆTl 8 SIM11/700 ferðasjysatryggmg Hús sem á að flytjast Til sölu er um 40 ferm. timburhús, sem á að flytjast af grunni. — Húsið er hæð og ris. — Upplýsingar í sima 17888. TÆKNIFRÆÐINGUR Iðnaðarhúsnœði — Skrífstofuhúsnœði á góðum stað í austur-borginni til sölu. 420 ferm. að stærð. Laust 1. febrúar 1966. — Nánari upplýs- ingar veitir Guðm. Ingvi Sigurðsson, hrl., Klappar- stíg 26, Reykjavík, símar: 22681 og 22505. Eitt af stærri fyrirtækjum Reykjavíkur vill ráða til sín vél- tæknifræðing sem fyrst eða um n.k. áramót. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafa nokkra kunnáttu í ensku, og sé reiðubúinn til frekara sérnáms erlendis síðar. Umsóknir, með sem gleggstum upplýsingum um menntun og starfsreynzlu, sendist blaðinu fyrir 10. september n.k. merkt: „Tæknifræðingur — 2196“. Herbergi óskast 7. sepf. Læknanemi óskar eftir góðu herbergi, með aðgangi að síma, helzt í nágrenni Lands- spítalans. — Upplýsingar í síma 12627. Vil kaupa 2 herb. íbúð (helzt í háhýsi). Makaskipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. — Tilboð merkt: ,.Milliliðalaust“, sendist í póst hólf 361 fyrir 2. sept. Somkomtir Samkomuhúsið ZtON Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma á morgun ki. 20,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboðið. Kristileg samkoina á bænastaðnum, Fálka- götu 10, sunnudaginn 29. ág. kl. 4. — Allir velkomnir. — Utisamkomur á Lækjartorgi kl. 5 á föstudögum þegar veð- ur leyfir. Hjálpræðisherinn Almennar samkomur sunnu- dag kl. 11 og 20.30. Allir velkomnir. Almennar samkomur Eoðun fagnaðarerindisins á morgun sunnudag að Aust urgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f Ji. og Hörgshlíð 12, Rvík kL 8 e.h. £RB KIMSINS M.s. Esja fer austur um land í hring- ferð 2/9. Vörumóttaka á mánu dag og þriðjudag til Fáskúrðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar, Húsa- vikur og Akureyrar. — Far- seðlar seldir á miðvikudag. Ríkisskip. © © ® © ® ® © ® ® ® ALLTAF FiÓLGAR VOLKSWAGEH ARGERÐ 1966 VOLKSWAGEIM 1300 VOLKSWAGEN-IJTLITIÐ ER ALLTAF EINS EN NÚ ER 50 HA VÉL í VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN 1300-VELIN býftur upp á mikla snerpu og möguleika til hraðaaukningar . . . ÞaS er ekki einungis að þakka . . . Það er ekki einungis að þakka hinu mikla og góáa viðbragði 1300 hinu al-samstillta og góða niðurfærslu- vélarinnar. hlutfalli V.W. 1300 gírkassans. . . . Það er ekki einungis að þakka . . . Það er ekki einungis að þakka hinu góða þyngdarhlutfalli V.W. 1300 hinum skemmtilega, auðvelda, ná- og hinni 50 hestafla orku. kvæma, og vel staðsetta gírskiptibún- aði. líl,- hina miklu mögulegu snerpu og hraðaaukningu V.W 1300 vélarinnar ber raunverulega að þákka þeirri staðreynd að Volkswagen samhæfir á skyn- samlegan og raunhæfan hátt alla þessa ofangreindu teknisku þætti. — HEILDVERZLUNIN HtKLA h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.