Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 26
26 MQRGUNBIAÐIÐ Laugardagur 28. Sgúst 1965 Tœkifœri að sjá eitt bezta félagslið Evrópu UNGVERSKU meistararnir í knattspyrnu — liðsmenn Ferenc varos — voru væntanlegir til landsins í gærkvöldi. Þeir eiga að leika hér á morgun gegn ís- landsmeisturum Keflavíkur. Fer- enevaros er eitt frægasta knatt- spyrnulið Evrópu og ekki er að búast við því að Keflvíkingar standi standi í þeim í leiknum. En það hlýtur að vera ánægja fyrir Keflvíkinga, sem fyrsta „utan-höfuðborgar-félag“ á ís- landi að eiga tækifæri til að taka á móti erlendu meistaraliði liði á íslandi. Það hlýtur lika að vera Keflvíkingum mikil ánægja að svo hafi til dregizt að ungverska liðið Ferencvaros varð mótherji ÍBK í 1. umferð. íslandsmeistararnir frá Kefla- vík hefðu getað kosið sér næst- um öll önnur lið sem veikari FENYVESI Hefur leikið 71 landsleik. Síðustu fréttir ★ Ungverska liðið sem væntanlegt var laust fyrir miðnætti, kom ekki með flug- vél Flugfélags íslands, eins og ráðgert hafði verið. Áhöfn flug vélarinnar taldi að Ungverj- arnir hefðu komið of seint til Kaupmannahafnar til að ná flugvélinni. Ekki var upplýst um miðnætti hvort þetta væri rétt. — önnur flugvél er vænt anleg frá Kaupmannahöfn kl. 2 í dag. • Þreyta Framhald af bls. 1. Moskvuútvarpið skýrði í gær frá þvi nokkrum orðum, að geiimífararnir bandarísku hetfðu slegið met sovézka geimfarans, Bykovskís. Varð það ekki tiletfni írekari umsagna, en á hinn bóg- inn var í sömu fréttasendingu lesin fregn þess efnis, að áhötfn rannsoknarstöðvar þeirra, er Bandaríkjamenn ráðgerðu að senda út í geiminn, yrði að mestu ieyti fengin frá Edwardis flug- stxiðinni í Kalifomíu, „þaðan tem skotið er á loft njósnagerfi- tunglum þeim, er fara jafnan ytfir sósíailistísk ríki“, eins og komizt var að orði. mótherja. Ferencvaros er eitt sterkasta lið Evrópu sem félags- heild. Ekki skal dregið í efa að Kefl- víkingar geri sitt bezta í leikn- um á morgun en án efa verður það skemmtun áhorfenda að sjá Ungverjana leika — ef þeim tekst upp. Sala aðgöngumiða er í sölu- tjaldi við Útvegsbankann í dag — og segja Keflvíkingar að með því að kaupa þar, geti menn losnað við biðröð á vellinum. Arsþing ESÍ ÁR.SÞING Haindiknaittleikssam- banids íslandis áirið 1965 verður haQdið í Reytkjaivíík í Féiagisiheim- ili KR við Kaplaskjótlsveg 2. og 3. Okitóber n.lk. Vetrðiúr þinigið siett laugardiaginin 2. oikitóber kd. 14.00. Ti'llögur, setm leggja á fyrir áinslþingið stoulki be>rast sitjórn H.S.Í. fyrir 10. septemiber. Kalt stríð yfir hafið milli Fischer og Smyslov Ein saklaus slmskák á minníngarmóti veldur deilum SÍMSKÁK milli hins kunna bandariska skákmanns Bobby Fischers og hins heimsfræga rússneska skákmanns Vassily Smyslovs varð nokkurt þrætu- epli milli forráðamanna skák- móts til minningar um Kúbanska heimsmeistarann Capablanca í gær. Það kom þó fljótt á daginn að það voru tungumálaerfiðleik- ar sem orsökuðu misskilninginn. Saga málsins hefst á því að skákmenn á Kúbu hugðust minn ast veglega sína fyrrverandi heimsmeistara, Capablanca. Boð- ið var til móts þar öllum fræg- ustu skákmeisturum heims og meðal þeirra var hinn 22 ára gamli Bandaríkjamaður, Bobby Fischer. Bobby sótti um vegabréfsleyfi til utanríkisráðuneytisins, en fékk neitun á þeim forsendum að ekki væru leyfðar ferðir Bandaríkjamanna til Kúbu nema í „nauðsynlegum erindum" og það gæti skák ekki talizt. Bobby kom með yfirlýsingu frá einu stórblaða Ameríku um að hann væri fréttaritari þess. Allt kom fyrir ekki. Utanríkis- ráðuneytið sagði að för hans væri fyrst og fremst farin til að tefla — ef hann hefði í huga að taka þá'tt í mótinu. Þar við sat um stund. Þá datt einhverjum snjöllum fyrirsvarsmanni mótsins það ráð í hug að efna til símskákar milli Smyslovs hins rússneska og „bandaríska undrabarnsins“ Bobby Fishers. Leikir þeirra eru bornir fram í skáksalinn í saln- um þar sem minningarmót Capablanca fer fram á Kúbu. Annars vegar við borðið situr Smýslov en hins vegar — í stað Bobby — situr sonur hins látna heimsmeistara. Þegar þeir Bobby og Smyslov höfðu leikið rúmlega 40 leiki 1 gær tilkynnti Bobby sinn síðasta leik og bað um biðskák sam- kvæmt fyrra samkomulagi. Sonur Capablanca túlkaði orð Bandaríkjarnannsins. Smyslov virtist skilja orðin — en sat samt við borðið og eftir umhugsunar- tíma lék hann. Sonur Capa- blanca ítrekaði orð Bobbys um biðskák og nú upp hófst orða- skak um framrás taflsins. Allt endaði þó vel og Bobby var tilkynntur leikur Smyslovs — og skákinni verður haldið áfram á næsta degi minningar- mótsins sem er á morgun sunnu- dag. Hkranes-Akur- eyrí í dag í DAG fara fram tveif knatt- spyrnuleikir í keppninni um æðstu bikarana. Á Akranesi leika í dag kl. 4.30 Akurnesingar og Akureyringar. Einn leikur fer og fram í bik- arkeppni KSI og verður hann á Melavellinum kl. 4. Þar leika KR b-lið og Þór frá Vestmanna- eyjum. Síðosta nóm- skeiðið í Kerl- ingafjöllum Síðasta skíðanámskeiðið í Kerlingafjöllum á þessu sumri hefst 31. ágúst og stend ur til 5. september. Nú er nýfallinn snjór í fjöllunum og sérstaklega gott til iðk- ana, hvað sem hinn nýfallna mjöll heizt lengi. Yfirstandandi er í Keirlinga fjöllum námskeið fyrir ung- linga og er þátttaka mjög góð. Allar uipplýsingar um þetta síðasta námskeið eru gefnar hjá Ferðafélagi íslands eða hjá Þorv. Ömólfssyni í síma 10470. Þorsteinn Kjœrbo Suð- urnesjameistari í golfi MEISTARAMÓT Goltftelúlbbs Suðumesja fór tfraim á Hólims- velli, diagana 14.—15. og 21. ág- úst s.l. Keppemdiur vom í upphiafi 17, en 15 liutou keppni. Etfitir að leikmair höfðu verið 54 (hoilur var sikipað í tfloikika og fóru þeir 8 mieð fæet.högg í I. flotelk, en hin- iir í II. fllotelk. Keppnin vair steiemimitilleg og bairáitta uim 2. til 4. sæitá í 1. floteiki og einnig um 1. og 2. saeti í II. fioteki. Þorbjöm Kjærbo vairð Suður- nesjaimeistairi 1965 og sigraði með máiklium gjlæisibriag, en hann iéík að meðiaiitaili 9 hoilu taring á 36.5 höggium og par á velilinum er 32 högg. Þessi áramgiuir Þarbjöirms er því atJhyglisverðairi þegair það er hiatft í huga að hann byrjaði að leika gotltf í tfyma, eða í maí 1964. Úralitin í flotekuinum etftir 72 holur: I. tfloteikur 1. Þoffiþjöm Kjærbo 294 högg 2. Jóm Þarsteiinsisoin 319 — 3. Þongeir Þorsiteinssoin 330 4. Hlóim. Guðmiuindiss. 335 5. Páll Jánssom 337 6. Kristjám PéfturBsom 345 7. Guðimiumidur Pétiuirss. 347 8. Bogi Þorsteimisson 356 H. flokteur. 1. Þórir Sæmiumidissom 361 2. Ásgríimiur Ragmars 363 3. Guðm. Guðtniumdss. 378 4. Brynjiar Vilmiumdains. 384 5. Jóm Agnains 387 6. Siguirður Steimidórss. 399 7. Guðmiumd. Imgóltfss. 410 Háskólum lokað í Seoul Seoul, 27. ágúst NTB-AP. FORSETI Suður-Kóreu, Park Chung Lee, vísaði í dag úr em- bætti menntamálaráðherra lands ins, Yun Chun-Ju. Telur hann ráðherrann ábyrgan fyrir hiniun alvarlegu stúdentaóeirðum, sem gengið hafa á í Seoul síðustu viku. Ekki kom til óeirða þar í dag, en leiðtogar stúdenta hafa lýst því yfir, að þar með sé ekki öllu lokið. Þeir krefjast svars fyrrr mánudag við þeirri kröfu sinni, að sagt verði upp vináttusamningnum milli Kóreu og Japans og numin úr gildi samþykkt þingsins um gerð þessa samnings. Við embætti menntamálaráð- herrans tekur fyrst um sinm vara- forsætisráðherranm, Kwon Oh Byong. Öllum háskólunum í Seoul, ellefu talsins, hefur ver- ið lokað, a.m.k. um stundarsak- ir, að skipan ríkisstjómarinnar og Sin Tai Whan, rektor ríkis- háskólans vísað frá starfi. Jafn- framt hefur háskólaráð skólans fengið skipun um að reka úr skólanum helztu forsprateka ó- eirðanna. Stúdentar hafa haldið að mestu kyrru fyrir í dag, — þó gerðu nokkur þúsund þeirra setuverkfall í aðalfyrirlestrasaln um í Kóreu-háskólanum. En þótt allt sé með kyrrum kjörum á yfirborðinu í Seoul í dag er borgin þvi líkust, að hún sé í hernaðarumsátri og loft er þar lævi blandið, þar sem talið er næsta víst, að stúdentar sé að- eins að safna krötftum fyrir næstu lotu. Moskvu, 27. ágúst. — NTB. • ♦ A. Rumjaosev, aðalritstjóri „Pravda“, aðalmálgagns sov ézka kommúnistaflokksins, hef ur orðið að segja af sér starfi sínu vegna heilsubrests, að því er áreiðanlegar heimildir í Moskvu herma. — Slagsmál Framhald af bls. 1. síðan í fylkingum um götur borg arinnar og hrópuðu slagorð gegn kónginum og Tsirimokos. Stjómmálamenn eru uggandi um, að Tsirimoko takizt ekki að fá stuðning meirihluta þingsins, úr því að Markezenis, leiðtogi Framfaraflok’ksins hefur lýst því yfir, að átta þingmenn hans muni greiða atkvæði gegn hon- um. Sjálfur lét Tsirimoko í ljósi bjartsýni í viðtali við frétta- menn í dag. Sagði hann ólíklegt, að Miðflokkasarrubandið héldi völdum, ef stjórn hans yrði felld. Myndi án efa falla næst í hendur Þjóðradíkalaflokksins að reyna stjómarmyndvm. Af til efni þessara ummæla Tsirimok- os sagði Papandreou við frétta- menn, að Tsirimoko væri ekki fulltrúi Miðflokka sambandsins, heldur þeirra, er gerzt höfðu svikarar við það. Nasser Framhald af bls. 1. an fulltrúa S-Vietnam“, en ekki sendiherra. Hinsvegar hefur hann komið fram og notið fram- komu sovézkra yfirvalda sem sendiherra væri, ósviknum sendi- herrum þar til sárrar gremju. • Tillögur um frið í Vietnam Sem fyrr segir var Nasser ákaft fagnað. Var heiðursvörður úr hinum ýmsu greinum Sovét- hersins á flugvellinum og síðasta spölinn til Moskvu fylgdu sjö sovézkar orrustuþotur 11-18 þotu Nassers. Nasser mun dveljast í Moskvu í fimm daga. Er búizt við að hann eigi ýtarlegar viðræður við leið- togana í Kreml, m.a. um ástandið í Vietnam, samskipti Sovétríkj- anna og Kína og möguleikana á aukinni efnahagsaðstoð Rússa við Egyptaland. í AP-frétt frá Moskvu segir. að Nasser hafi haft meðferðá friðartillögur varðandi Vietnam, sem að standa auk hans, Lal Bahadur Shastri, forsætisráð- herra Indlands, og Tító, forseti Júgóslavíu. Er haft fyrir satt, að þar sé gert ráð fyrir vopnahléi undir alþjóðlegu eftirliti og við- urkenningu á núverandi landa- mærum Norður- og Suður-Viet- nam. Fylgir fregninni, að ekki hafi verið hjá því komizt að láta fylgja tillögunni þá kröfu stjórn- arinnar í Hanoi, að Bandarikja- menn verði á brott með herlið sitt frá S-Vietnam, áður en setzt sé endanlega að samningaborð- inu. Hinsvegar sé einnig kveðið svo á, að hvorki Viet Cong, stjórn N-Vietnam né Bandaríkja- stjórn geri nýjar landakröfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.