Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 11
Laugardagur 28 ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 11 Ráðskona óskast Vegna langvarandi sjúkrahúsvistar húsmóSur ósk ast ráðskona, til þess að sjá um heimili. — Fernt í heimili þar af tveir unglingar (13 og 15 ára) og barn (7 ára). Rúmgóð 1 herb. íbúð í kjallara með eldhúsi og baði fylgir. — Tll greina kæmi einnig húshjálp hluta úr degi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, kaupkröfur og annað, sem umsækjanda íinnst ástæða til þess að tilgreina, sendist i pósthól 1031, Reykjavík. Dömur! FROTTESLOPPAR GREIÐSLU SLOPP AR stuttir og síðir, nýjar gerðir. RÚMTEPPI GJAFAVARA: Glasabakkar, öskubakkar, gafflar, hnífar. Hjá Bá/u Austurstræti 14. SNYRTIVÖRUR Hópferðab'rlar reyktóbak Hafið þér reynt þetta nýja ilmandi reyktóbak? Nú setn fyrr, bezta píputóbakið í handhasjm plast- umbúðunum, sem halda tóbakinu aetíð fersku. ailar stærðir Simi 32716 og 34307. 3ja. herb. íbúð við Snorrabraut til sölu. Upplýsingar í síma 37774. 99 (JIMDIR 30” er íerða- og skemmtiklúbbur ungs fólks á aldrinum 17 — 30 ára. Ferðirnar eru skipulagðar með áhugamál ungs fólks í huga - og á það jafnt við um val áfangastaða, hótela sem farar- stjóra. Ferðirnar eru ódýrari en venja hefur verið um slikar ferðir og verður hver þátttakandi sjálfkrafa meðlimur klúbbsins með réttindum til þátttöku i skemmtunum og annarri starfsemi hans Ferðin 12. ágúst seldist upp á örskómmum tima Nú endurtökum við átta daga ferð kr. 8,800.— KAUPMANNAHÖFN 2. Sept. 2. sept.: Flogið um hádegi frá Keflavík með Braaten-Safe DC 6B flug- vél til Maimö. Siglt með flugbati (Hydrofoil) til Kaupmannahaínar. 3. sept.: Farið um miðborgina undir fararstjórn. Carlsberg-verksmiðjurn ar skoðaðar. Circus Schumann um kvöldið. 4. sept.: Frjáls dagur. Dansað í Tiv olí um kvöldið. 5. sept.: Farið að morgni á baðströnd utan Kaupmannahafnar, þar sem hægt er að fá afnot af sjóskiðum. 6. sept.: Farið út á Dyrehavsbakken og dansað þar um kvöldið. 7. sept.: Dagurinn til frjálsra afnota, en um kvöldið farið á nokkra þekkta skemmtistaði t.d. „Nelluna", Lorry, Atlantic Palace o. fl. 8. sept.: Snemma dags er farið með ferjunni til Sviþjóðar og dvalið í Malmö. Þar er hentugt að verzla. Gist í Malmö. 9. sept.: Flogið til íslands með Rolls-Royce flugvél Loftleiða. Verðið innifelur: ÖIl ferðalög, gisting ar. bálft fæði allan timann + aðgangseyri að skemmtist. og íararstjórn. Ferðaklúbbur unga fólksins Aðalstræti 18 - Sími 20760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.