Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Liaugardagur 28 'ágúst 1965 Ég þakka ykkur öllum hjartanlega, nær og fjær, sem minntust mín, með hlýhug, gjöfum og góðum ósk- um, á 80 ára afmæli mínu 19. ágúst. — Náð og blessun Guðs veri með ykkur öllum. Vilborg Jóhannesdóttir frá Geirshlíð. Einkaumboð á íslandi fyrir Simms Motor linits (International) Ltd., Lcndon Önnumsf offor viðgcrðir og stiflingor á SIMMS olíuvcrkum og eidsneytislokum fyrir diesefvélar. BlðRN&HALlDGR HF. SÍÐUMÚLA9 SÍMAR 36030.36930 Höfum fyrirfiggjandi vorofiluti f oliuvcrk og eldsneytisloka. Leggjum óherzlu á o3 veito eigendum SIMMS olíuverko fljóta og góða þjónustu. © Stúlka — Skrifstofustatf Stúlka óskast til starfa á skrifstofu nú þegar, aðal- lega við vélabókhald. Kunnátta i reikningi og vél- ritun nauðsynleg og einnfremur einhver þekking á bókhaldi. Próf frá Kvennaskólanum eða Verzlun- skólanum æskileg. — Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf: 926, Reykjavík, merkt: „Skrifstofustarf*1. Til sölu Opel Caravan 1000 árgerð 1964, mjög lítið ekin. Bifreiðin er til sölu í, því ástandi, sem hún nú er skemmd eftir umferðaróhapp.— Til sýnis á Bifreiða verkstæðinu, Kópavogshálsi, mánudaginn 30. þ.m. og þriðjudaginn 31. þ m. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 31. ágúst, merkt: — „Skóverzlun — 6444“. Htrbergi — Lítil íbúð í Reyljavík Norskur verkfræðingur óskar að taka á leigu her- bergi eða litla íbúð í ca. 1 ár. — Upplýsingar í síma 21060 og 24471 eftir kl. 17. ATVINNA Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld: merkt: „Ábyggilegur 25 — 2121". Hjartanlegar þakkir til allra nær og fjær, sem auð- sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför AUÐUNS ÞÓRÐARSONAR frá Norðfirði. Sérstakar þakkir viljum við færa yfirlækni og starfs- fólki Vífilsstaðahælis. — Einnig herbergisfélaga hins látna. Pálína Ásgeirsdóttir, böm, tengdaböm og bamabóm. Hulda Jónsdóttir Akranesi - kveðja F. 4. júlí 1903, d. 19. ág. 1965. í DAG kveðjum við Akurnes- ingar góðan samborgara Huldu Jónsdóttur frá Tjörn. Og við fé- lagskonur í kvennadeild Slysa- vamafélagsins, kveðjum ágætan vinsælan formann okkar. Á þessari kveðjustund, veit ég að ég mæli fyrir allar slysa- varnakonur hér í bæ, með því að þakka henni frábær og óeig- ingjörn störf hennar í þágu deildarinnar okkar og málefna Slysavarnafélags íslands. Um nokkur undanfarin ár, sem við nutum hennar sem for- vígiskonu í félaginu, var öllum það ljóst að þar fór kona sem vakin og sofin lifði í hinum margþættu störfum fyrir félag- ið og átti brennandi áhuga fyr- ir slysavarnamálum hvar og hvenær sem var. Hún naut trausts féiagskvenna og var mik ils metin vegna góðra og vel- viljaðra starfa sinna. | Síðastliðin tæp tvö ár átti hún við alvarlega vanheilsu að stríða. En jafnvel ekki; það, ; bugaði þrek hennar til að vinna vel og drengilega fyrir félag sitt. Ég hugsa að okkur félags- j systrum hehnar, verði minnis- ! stætt þrek það er hún sýndi á j síðastliðnum vetri, þegar sjúk- , dómurinn enn var um á næsta j leiti, hve hún þá með miklum 1 glæsibrag stjórnaði 25 ára af- | mælishátíð félagsins, og af hve í miklu þreki og óeigingimi hún 1 lagði sig alla fram í undirbún- ingi og störfum. Og jafnvel eft- j ir að sjúkdómurinn hafði alveg j lagt hana í rúmið, var hún raeð hugann við félag okkar og gerði ráðstafanir vegna þess. Þakkir okkar allra fé-lags- systra hennar m.unu í hljóðum hugsunum fylgja henni yfir landamærin, ásamt einlægum viija um að takast megi að * ötgerðarmenn — Kletaverkstæði Við höfum tvær uppsettar utzonnætur 32 möskvar á alin, á lager á íslandi — báðar notaðar í ca. tvo mánuði. Aðra má nota sem tvær ufsanætur og hina sem er 231x71 faðmur má nota áfram sem síldar- nót. Seljast mjög ódýrt og með greiðsluskilmálum. Nánari upplýsingar og teikningar hjá Kjell Krumm herbergi 105 Hótel Borg. Vantar sendisvein strax hálían eða allan daginn. JUUbUZíUU, Hringbraut 49. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax, helzt vön. . fÁUi'r UiUdi, Hringbraut 49. halda uppi merkinu þó foring- inn falli. Herdis Ólafsdóttir. AÐ heilsast og kveðjast, það er lífsins saga. í dag kveðjum við frú Huldu Jónsdóttur á Akranesi. Útför hennar fer fram i frá Akraneskirkju, þeirri kirkju sem söngur hennar hefúr hljóm- j að við messur og önnur tækifæri | í um 50 ár. Hulda var fyrir inn- an fermingaraldur þegar hún byrjar að syngja i Kirkjukór Akraneskirkju og eru því marg ir sem notið hafa söngs hennar bæði á hátíðar og sorgarstund- um. \ Huldu þótti líka vænt um kirkju sína, var hún trúrækin kona. Oft sótti hún fundi hjá KFUK og lét þá sön,g sinn óma þar Guði til dýrðar og öðrum til gleði. Hulda var félagslynd kona og starfaði í mörgum félögum. Var hún t.d. í Kvenfélagi Akraness, Slysavarnafélagi kvenna, stúk- un. ni Akurblómi o.fl. Hennar hjartans mál voru þó bindindis og slysavarnarmálin. Hún var form. í Kvennadeild slysavarna félagsins frá 1961 til dauðadags og starfaði þar af dugnaði og ósérhlifni. Við Hulda höfum átt margar góðar stundir saman og var hún j ein af þeim sem reyndist bezt j ef einhvem skugga bar að hönd- um. Ég vil að lokum þakka þér Hulda mín fyrir alla þína vin- áttu og tryggð við mig fyrr og síðar. Hulda var fædd í Tjarnarhús- ; um á Akranesi 4. júli 1903. For- j eldrar hennar voru hjónin j Halldóra Guðlaugsdóttir og Jón j Jónsson. Hún giftist Teiti Stefánssyni j trésmíðameistara 29. sept. 1928. Áttu þau einn son, Stefán tré- smíðameistara á Akranesi. Mann sinn missti Hulda 9. maí 1958. Annan son, Örlyg átti hún áður en hún giftist og er hann bú- settur á Keflavíkurflugvelli. Hulda átti því láni að fagna að eiga góða syni og tengdadæt- ur sem hjúkruðu henni af ást- úð og lunihyggju í sjúkralegu hennar. Að endingu sendi ég fjöl- skyldum hennar og öðrum ást- vinum mina innilegustu samúð- arkveðjur. Blessuð sé minning hennar. LEVER H V I T A R SKYRTAN HERRASTÆRÐIR DREIMGJASTÆRÐIR TEIMOTTAR v M I S L I T A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.