Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1974 DMCBÖK í dag er þriðjudagurinn 8. janúar, 8. dagur ársins 1974. Eftir lifa 357 dagar. ÁrdegisháflæSi er kl. 06.01, siðdegisháflæði kl. 18.25. En sjái varðmaðurinn sverðið koma, en blæs þó ekki í lúðurinn, svo að fólki er ekki gjört vart við, og sverðið kemur og sviptir einhverjum af þeim burt, þá verður þeim hinum sama burt svipt fyrir sjálfs hans misgjorð, en blóðs hans vil ég krefja af hendi varðmannsins. (Esekíel 33. 6). ARIMAO HEILLA Þann 8. desember gaf séra Ragnar Fjalar Lárusson saman i hjónaband í Hallgrímskirkju Olafíu E. Gísladóttur og Snorra Magnússon. Heimili þeirra er að Smiðjuvegi 23, Kópavogi. (Studio Guðm.). Vikuna 4.—10. janúar verð- ur kvöld-, helgar- og nætur- þjónusta apóteka í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfsapótek opið ut- an. venjulegs afgreiðslutima til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. PEOJIMAVIINIIR Sjötug er f dag frú Kristjana Magnúsdóttir, Suðurgötu 50, Keflavík. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavik eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd- arstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). tsland Heiða Tryggvadóttir Eyralandsvegi 28B Akureyri. Hún er 13 ára og óskar eftir bréfaskiptum við 13 ára strák. Hefur áhuga á öllu mögulegu. Mynd fylgi bréfi. Sviss Silvio Cerutti Dreispitz20 CH-8050 Zilrich Switzerland. Hann er 19 ára afgreiðsíu- maður, sem hefur áhuga á bréfa- skiptum við íslenzka stúlku. Áhugamál: Dans, góður matur, frímerki, o.fl. I KROSSC3ÁTA ~1 LÁRÉTT: 1. kvennmannsnafn 6. klastur 8. slæleg 11. grænmeti 12. forfaðir 13. bjálki 15. á fæti 16. gruna 17. skessunni. LÓÐRÉTT: 2. ætla 3. sársauka- stingur 4. vöntun 5. beiddir 7. afnemi 9. læsing 10. vafi 14. traust 16. hróp 17. fyrir utan. Lausn á síðustu krossgátu. LARÉTT: 1. garma 5. aum 7. raun 9. kö 10. galsinn 12. ár 13. treg 14. núp 15. gráar. LÓÐRÉTT: 1. gargar 2. raul 3. munstur 4. ám 6. söngur 8. áar 9. kné 11. irpa 14. NG. Svfþjóð Ebba Magnussen & Strömbeck Pl. 3389 Broslatt pr. Álmhult Smáland Sverige. Hér er um að ræða danska konu og sænskan pilt, sem óska eftir að komast í samband við íslenzka ásatrúarmenn. Þau segjast hafa lesið um ása-dýrkendur i sænsk- um blöðum, en litið hafi verið á þeirri lesningu að græða, og því vilji þau nú kynna sér þessi mál betur með aðstoð innvígðra. Sören Melen Thorstensonsgatan 6 52100 Falköping Sverige Sören er i 3. bekk barnaskóla, þannig að hann er liklega 8—9 ára. Hann er í tónlistarskóla, og er að læra á blokkflautu. Hann langar til að komast í bréfasam- band við dreng á sínum aldri. Sá nœst- bezti Tveir hundar voru að horfa á táninga dansa nýjasta hristi- dansinn. — Hefurðu reynt að gera þetta? spurði ann- ar hundurinn hinn. — Já, einu sinni, en það geri ég ekki aftur. Það sást til min og eig- andi minn fór beint í apótek og keypti handa mér njálgmeðal. I BRIDGÉ" ] FRÉTTIR Kvenfélagið Aldan heldur fund að Bárugötu 11 mið- vikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. Aðaldeild K.F.U.K. Hafn- arfirði heldur kvöldvöku i kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna að Hverfisgötu 15, Hafnarfirði. Fjölbreytt efni — séra Guðmundur Ó. Ólafsson talar. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 ogkl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19 —19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 —16 og 19 —19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. ■ Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Finnlands og Júgóslavíu í Evrópumótinu 1973. Norður S K-G-8-6-5 H A-8 T K L D-8-7-5-2 Vestur Austur SÁ-7-3 ’ S9-4 H K-D-6 H G-10-9-7-4-3-2 T Á-10-9-8-7 T D-64 L K-G L 4 Suður SD-10-2 H 5 T G-5-3-2 L Á-10-9-6-3 Austur opnaði á 1 spaða!! vestur sagði 2 tigla og það varð lokasögnin, sem vannst. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Júgóslavíu A.-V og þar gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður P P 1G D 2L D 2T P 4H P P P Suður lét út spaða 2, gefið var i borði, norður drap með kóngi og lét út tigul kóng og sagnhafi drap með ási. Næst var hjarta látið út, norður drap með ási, Iét lauf, suður drap með ási, lét tígul, norður tropaði og þar með tapað- ist spilið. — Finnska sveitin græddi 4 stig á spilinu. Þann 8. desember gaf séra Emil Björnsson saman í hjónaband í kirkju Óháða safnaðarins Hafdísi Ilaraldsdóttur og Helga Sigur- jónsson. Heimili þeirra er að Vogatungu 4, Kópavogi. (Studio Guðm.). Þann 7. desember voru gefin saman í hjónaband hjá borgar- dómara Hafdís Ágústsdóttir og Pétur J. Kerúlf. Heimilí þeirra er að Faxatúni 28. Studio Guðm.). Hér gefur að Iíta Skíðaskálann í Hveradölum og upplýstar brekkurnar í nágrenni hans. Þarna hefur verið góður skíðasnjór, og enda þótt ekki sé bjart nema skamma stund á degi hverjum ætti það ekki að þurfa að aftra neinum frá því að stunda skíðaíþróttina, þegar flóðlýsing er fyrir hendi. (Ljósm. Ól. K. M.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.