Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 23
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1974 23 aÆJARBiP Þrlhyrnlngurlnn (3 into 2 won 't go) Sfaili 5024». ÁFRAM MEÐ VERKFOLLIN Ein af hinum sprenghlægi- legu brezku „Áfram" lit myndum. Sid James, Kenneth Williams. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. HOPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferSir 8—50 far- þega bílar. KJARTAN INGIMARSSON sími 861 55 og 32716. 17ÍT fs' 41985l * Elnkalfi Sherlock Hoimes (The Private life of Sherlock Holmes) Spennandi og afburða vel leikin kvikmynd um hinn bráðsnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans dr. Watson. Leikstjóri: Billy Wilder Hlutverk: Robert Step- hens, Colin Blakely, Christoper Lee, Genevieve Page, íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Afburða vel leikin banda- risk kvikmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Judy Geeson og Glaire Bloom. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hross í óskilum í Kjósarhreppi eru í óskilum. 1. Rauð hryssa. 4ra—5 vetra. Mark vaglrifa, framan vinstra. Er með merfolald. 2. Rauðstjörnótt hryssa. Veturgömul. Ómörkuð. Hreppstjóri Kjósarhrepps. Bezt að auglýsa í MORGVNBLAÐJNU TlMINN PENINGAR ’flrlegt tjón fyrirtækis ef 10 mínútur tapast daglega af tima hvers starfsmanns VIKUKAUP F J ÖLD 5 STARF! 10 5FÓLKS 30 Kr. 7.000 40.625 81.J5Ú 243.750 Xr. 9.000 48.750 97.500 292.500 Kr. 10.500 56.875 113.750 341.253 STIMPILKl UKKA hvetur starfsfolk til stundvísi SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. v-v Simi 20560 Hverfisgötu 33 Pósthólf 377 PONIK í kvöld KÖPAVOGSBÚAR Tilkynning um sorphauga Athygli skal vakin á þvi að frá og með 1. janúar 1974, eru sorphaugar Kópavogs á sama stað og sorphaugar Reykjavikur — við Gufunes. Það skal tekið fram að frá sama tíma er Kópavogsbúum óheimilt að fara með hverskonar sorp eða úrgang á sorphaugana sunnan Hafnarfjarðar. íbúum Kópavogs, sem þurfa að koma frá sér úrgangi, e_r því bent á að fara með allt slikt á sorphaugana við Gufunes. Leiðin að sorphaugunum við Gufunes er þessi: Eftir að komið er upp Ártúnsbrekku er ekið um 2 km eftir Vesturlandsvegi, síðan beygt af honum (skilti: Gufunes) til vinstri á veg sem liggur að Gufunesi og farið eftir honum um 4 km. leið að sorphaugunum. Sorphaugarnir við Gufunes eru opnir, sem hér segir: Mánudaga — laugardaga, kl. 8 00—23 00 sunnudaga, kl. 10.00—18.00. Rekstrarstjóri Heilbrigðisfulltrúi Kópavogs Kópavogs Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins ARSHATID sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum verður haldin í Festi, Grindavík, laugardagmn 1 2. janúar. Sætaferðir frá Höfnum, Garði, Sandgerði, Keflavík. Njarðvíkum og Vogum Nefndin RANGÆINGAR Önnur umferð i 3ja kvölda spilakeppni Sjálfstæðisfélaganna í Rangár- vallasýslu verður i Gunnarshólma föstudaginn 11 janúar kl 21 30 Aðalverðlaun: Ferð til Spánar fyrir tvo. Gunnar Bjarnason ráðunautur flytur ávarp. Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu FELAGSMALANAMSKEIB verður haldið á Höfn i Hornafirði dagana 11. 1 2., og 1 3. janúar n.k. Sjá nánar augl. síðar. S.U.S. GRINDAVIK - GRINDAVÍK Stofnfundur Málfundafélags Grindavikur verður haldinn miðvikudag- inn 9. janúar kl 8 30 í Félagsheimilinu Festi Fundarefni fyrsta fundar félagsins verður Bæjarréttindi fyrir Grindavík Frummælandi verður Eiríkur Alexandersson, sveitarstjóri Undirbú nmgsnefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.