Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1974 J. Schlesinger gefur OPEC-þjóðunum viðvörun Genf 7. janúar AP. RAÐHERRAR 12 olíufram- leiðsluþjóða, sem aðild eiga að OPEC-samtökununi. komu saman til fundar í dag í Genf, til að ræða sameiginlegt, fast verð á hráolíu. Forseti fundarins, Jamshid Amouzegar, fjármálaráðherra írans, sagði við fréttamenn fyrir fundinn, að fyrir lægi að setja verð á hráolíu í samræmi við verð á tilbúnum hráefnum, sem þessi lönd flvtja inn frá iðnaðarþjóðum á Vesturlöndum. Ekkert var sagt frá viðræðunum í dag frekar, en þeím verður haldið áfram á morg- un. Það vakti mikla athygli. að i gærkvöldi. kvöldið fyrir fund OPEC-landanna, sagði Jarnes Böskum sleppt Bordeaux. Frakklandi, ÞRE.MUR Böskum, sem spænsk yfirvöld og blöð hafa nefnt sem aðila að morðinu á Carrero Blanco. forsætisráðherra Spánar, hefur verið sleppt úr haldi í Frakklandi. eftir yfirheyrslu. Engar kæi'ur voru bornar fram. Baskarnir þrír, sem eru flótta- menn i Frakklandi. voru hand- teknir um helgina og yfirheyrðir en síðan sleppt. Frönsk yfirvöld hafa ekkert viljað segja um málið. Hins vegar hafa þau staðfest, að rúmlega 10 Baskar, sem eru flóttamenn i Frakklandi, hafi ver- ið beðnir að koma til yfirheyrslu. Schlesinger, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í útvarpsviðlali, að Arabaríkin hættu á vopnaða ihlutun ef þeir notuðu olíuvopnið til að lama stóran hluta atvinnu- — Dollarinn Framhald af bls.l á árinu að hækka gengi dollars . Ein höfuðástæðan fyrir þessari hækkun dollars er. að Banda- ríkjamenn eru taldir bezt undir það búnir efnahagslega, að mæta olíukreppunni og svo sú stað- reynd. að vöruskiptajöfnuður Bandaríkjanna við útlönd er um þessar mundir mjög hagstæður, en var um svipað leyti í fyrra rnjög óhagsstæður. Japansbanki tilkvnnti í dag, að næstu vikur myndi Bandaríkja- dollar keytpur fyrir 300 yen, sem jafngildir 6,7% gengisfellingu yensins, en fyrir helgi fengust 280 yen fyrir 1 dollar. Ráðstafanir þessar koma i kjölfar mikillar eftirspurnar eftir dollurum siðustu daga og varð Japansbanki að selja um 1 miiljarð dollara á föstudag til að halda gengi yens- ins i 280 fyrir 1 dollar. Hér er þó ekki um að ræða formlega gengis- fellingu yensins, heldur verður beðið, til að sjá, hver þróunin verður á alþjóðagjaldeyrismörk- uðum eftir því, sem línurnar í olíukreppunni skýrast. Ekki eru allir vissir um, að þessi lækkun yensins verði til þess að lækka japanskar vörur á erlendum mörkuðum, þar eð verðlag á innfluttu hráefni hefur hækkað mjög síðustu vikur. reksturs lijá iðnaðarþjóðum heims. Ráðherrann bætti því við, að hann ætti ekki von á að slíkt ástand skapaðist og benti i þvi sambandi á, að Arabaríkin hefðu ákveðið að auka framleiðslu sína á hráolíu um 10% í þessum mánuði, en ekki minnka hana, eins og áður hefði verið ákveðið. Telja fréttamenn þessi ummæli ráðherrans beina viðvörun og um- hugsunarefni fyrir OPEC-ráð- herrana. — Bretland Framhald af bls.l verið ákveðnir fyrr en á miðviku- dag, en þá mun William Whitelaw atvinnumálaráðherra halda fund með 27 manna framkvæmda- nefnd námamanna. Er talið víst, að hann biðji námamenn að hefja aftur eðlileg störf í þágu þjóðar- heillar. Námaverkamenn krefjast launahækkana, sem brjóta alger- lega í bága við verðbólguhömlu- stefnu ríkisstjórnarinnar. — Olíusjóður Framhald af bls. 28 ingar geti gefið mikilvæga vis- bendingu um verð á loðnumjöli, sem þó er annars mjög hátt í heiminum í dag. Þá hefur Landssamband is- lenzkra útvegsmanna, eins og sagði í blaðinu í fyrradag, ekki viljað svai’a tilmælurn ráðherra um olíusjóðinn, fyrr en gefin hafa verið ákveðin fyrirheit á móti, m.a. um fast og ákveðið oliuverð til fiskiskipaflotans út árið 1974. Skæruliðar kommúnista gerðu harða eldflaugaárás á Phnom Penh, höfuðborg Kambodfu um helgina og féllu 6 manns og tugir særðust. Hér sjást björgunarmenn bera lík konu úr rústum eins hússins, er varð fyrir eldflaug. — Solzhenitsyn Framhald af bls.l komið af stað miklum deilum innan framkvæmdastjórnar sovézka kommúnistaflokksins, en þar eiga sæti 16 valdamestu menn Sovétríkjanna. Segir Leddington, að styrinn standi milli hugsjónafræðinganna og ransæismannanna. Telja hinir fyrrnefndu nauðsynlegt að refsa Solzhenitsyn, en hirtir, líklega með Brezhnev í farar- broddi, telja það hættulegt gagnvart stefnunni um bætta sambúð við Vesturlönd, að gera nokkuð við nóbelsskáldið, þar sem hinn vestræni heimur myndi taka refsiaðgerðum illa og þærgætu komið af stað mjög þungri mótmælaöldu. Telja þeir sig vart hafa efni á að draga athygli heimsins að réttarhöldum vfir Solz- henitsyn. Ef svo fer. að Solzhenitsyn verður handtek- inn, getur hann átt yfir hiifði sér allt að 12 ára fangelsisdóm. morvit c íí STEREO RECEIVER MOOEL' SX-BSB SREAKERS S wwn oee o BASS PUAT TWEOLE *i.AX • • X 4éá. BALANCE NOHM 0. O Q ON-■» UODC L-PUÍHON-Í -.MONC NdOOE -MQNO M. BTCWBO AM SELECTOR FM-AUTO phono1 \phonoa VIÐ GEFUM 3JA ÁRA ABVRGÐ OG GÓGA GREIÐSLUSKILMALA ... EN k>AÐ SEM SKIPTIR MESTU MÁLI NÍINA - VIG EIGUM FLEST TÆKI TIL Á LAGER: ÖÖ þegar þér viljið PIONGER eitthvaó betra HLJÓMTÆKJA OG PLÖTUDEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.