Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 28
tt. JMmrgnn&Iatiiti A^mnRCFniDnR 7| mRRRRfl VORR ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1974 Offsetprentun tímaritaprentun litprentun FreyjugStu 14 Sími 17667 Á laugardag var opnuð sýning á myndlist tékkneskra barna í Bogasalnum, og eins og sjá má vöktu myndirnar verðskuldaða athygli hjá yngstu kynslóðinni. Heildaraftinn jókst um 165 þús. lestir Þorskaflinn minnkaði um 5 þús. lestir FISKIFÉLAG tslands hefur sent frá sér bráSabirgöatölur um afla Islendinga á árinu 1ÍI73. Kemur þar fram, að heildarafli lands- manna á sl. ári var samtals 894 þúsund lestir af óslægðum fiski, á móti 729,2 þúsund lestum árið 1972. Hlutur þorskaflans i heildar- aflanum nú reyndist samtals 380 þúsund tonn — 285 þús. lestir af bátaafla og 95 þúsund lestir af togaraafla. Er þetta röskum 5 Ræddu enn fiskverð þúsurid tonnum minni þorskafli helduren árið 1972. Loðnuaflinn sl. ár var samtals 437 þúsund lestir eða um 160 þúsund lestum meiri en árið 1972, sildaraflinn var 45 þúsund lestir eða um 3500 lestum meiri en 1972, rækjuaflinn 7 þúsund lestir eða 1700 lestum meiri en árið á undan, humaraflinn 3 þúsund lestir eða um 1300 lestum minni en 1972, hörpudiskaflinn var 3500 lestir eða 3800 lestum minni en árið á undan og loks var hrogn- kelsaaflinn 4500 lestir eða 1200 lestum meiri en árið 1972. Fyllri upplýsingar um afla- brögð landsmanna á sl. ári má lesa í viðtali við Má Elísson, fiski- málastjóra, sem birt er í blaðinu i dag. Frestun tollalækkana hjá EBE: Nær 1/2 milljónar kr. tap í meðalsöluferð FYRSTI stýrimaður á togara, sem fer í söluferð til Þýzkalands, tap- ar allmikilli fjárhæð vegna þess, að ekki hefur enn samizt við Vestur-Þjóðverja í landhelgis- málinu. Astæður þess eru, að tollalækkanir í löndum Efnahags- bandalagsins, sem samið hafði verið um að kæmu til fram- kvæmda 1. janúar 1974, hafa ekki gert það, þar sem Efnahagsbanda- lagið setti fyrirvara á gildistöku þeirra um samkomulag í landhelgismálinu. Ef samkomu- lag hefði náðst og tollalækkanir komið til framkvæmda, hefði toll- ur á ísfiski la-kkað 1. janúar úr 15% í 9%. Fyrsti stýrimaður á togara tapar vegna þess arna um 10 þúsund krónum í meðalsölu- ferð og háseti á togaranum tapar um 4.500 krónum. Samkvæmt sérsamningi íslands við Efnahagsbandalag Evrópu átti tollur á ísfiski á markaði i Þýzka- landi og Belgíu að lækka úr 15 í 9%, en þessi markaður er einhver mikilvægasti ísfiskmarkaður Is- lendinga. í Bretlandi átti tollur á ísfiski að lækka úr 10 í 7%. Karfa- tollur i Þýzkalandi og Belgíu áttí einnig að lækka úr 8 í 5% og í Bretlandi úr 10 í 6% I gömlu Efna hagsbandalagslöndunum 6 átti og tollur á ireðii.s i að lickkd úv 15 í 9% og frysi rækja úr 20'Vi i Varnamála- viðræðurnar um mánaðamótin Nli hefur verið ákveðið, að við- ræðurnar miili Islands og Banda- rikjanna um endurskoðun varnar- samningsins muni fara fram í Reykjavík eða Washíngton um mánaðamótin janúar-febrúar næstkomandi. Endanlegur fundartími verður ákveðinn síðar, segir í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. úpphaf- lega var ráðgert, að viðræðurnar hæfust um miðjan þennan mánuð. 12%. Hið alvarlega við rækjutoli- inn var þó, að í tveimur mikilvæg- um viðskiptalöndum islendinga, Danmörku og Bretlandi, var rækja tollfrjáls, en nú hefur komið á hana þar 12% tollur. Á ísfiski verður þar einnig 12% toll- ur. Meðalgóð söluferð togara til Vestur-Þýzkalands hefur gefið söluverðmæti að upphæð 8 milljónir króna. Lækkun tolla þar átti að verða 6 prósentustig á ís- fiski og tapa því sjómennirnir og útgerðin til samans um 480 þúsund krónum í hverri einustu söluferð. Skipshöfnin fær af því um það bil 144 þúsund krónur og er það þvi tap hennar. Útgerðin tapar 336 þúsund krónum. Hjá venjulegum háseta á togara getur tapið numið um 4.500 krónum með orlofi og lífeyrissjóðsfram- lagi, en hjá fyrsta stýrimanni get- ur það numið um 10 þúsund krón- um. Eins og af þessu sést, tapa ís- lendingar miklum fjármunum, vegna þess að ekki semst við Þjóð- verja í landhelgismálinu. Einar Agústsson utanríkisráðherra tjáði Mbl. i gær, að ekki hefði enn verið ákveðið neitt um það, hvenær framhaldsviðræður verða vegna deilunnar, en samningavið- ræðum var frestað í nóvember síðastliðnum um óákveðinn tima, en á meðan áttu sérfræðingar að fjalla um sérstök atriði samning- anna. Þá hefur og verið gerður sérstakur samningur um fisksöl- ur islendinga til Þýzkalands inn- an ramma væntanlegs samkomu- lags í landhelgisdeilunni, sem að sjálfsögðu kemur ekki til fram- kvæmda fyrr en málið er leyst i hei'H YFIRNEFND verðlagsráðs sjávarútvegsins sat á fundi í allan gærdag og fram á nótt við verð- ákvörðun á vertíðarfisknum og eins loðnu til frystingar. Þegar Morgunblaðið hafði samband við nefndarmenn seint í gærkvöldi var verðákvörðunin ekki komin, en menn vonuðust eftir að mjög væri fárið að styttast í hana. Fyrr um daginn hafði verð á loðnu til frystingar verið á dagskrá en verðákvörðun ekki tekin. Verði ákvörðun á loðnu til bræðsju hefur enn ekki verið vísað til yfir- nefndar, en fundur var boðaður um það mál í ráðinu á miðviku- dag. Indriði Kristinsson Beið bana í umferðarslysi TÆPLEGA fimmtugur Hafnfirð- ingur beið bana í umferðarslysi á Reykjanesbraut á sunnudag, er bifreið hans skall framan á áætlunarbifreið. llann hét Olíusjóður að upphæð 270 milljónir króna? SJAVARÚTVEGSRADHERRA hefur farið fram á það við Lands- samband íslenzkra útvegsmanna — eins og skýrt var frá í Mbl. í fyrradag, að loðnuútgerðin greiði ákveðinn hundraðshluta af út- flutningsverðmæti loðnu í svo- nefndan olíusjóð, sem sfðan greiði þann ntikla kostnaðarauka, sem fiskiskipaflotinn stendur frammi fyrir vegna hækkaðs olíu- verðs. Er nú rætt um allt að5% af útflutningsverðmæti loðnu, en jafnvel er búizt við því, að það verði á þessu ári um 5 til 6 millj- arðar króna og nemur þá sú upp- hæð, sem hugsanlega gætí runnið I olíusjóðinn uin 270 milljónum króna. Sjómannasamtökin sam- þykktu þessa ráðstöfun fyrir sitt leyti í gærkvöldi. Framleiðsluverðmæti loðnuaf- urða á árinu 1973 var áætlað í skýrslu Loðnulöndunarnefndar 3.360 milljónír króna og hafði þá frá árinu 1972 hækkað um 31%, en þá var framleiðsluverðmætið 820 milljónir króna. Aflaverð- mæti skipanna hafði þá aukizt um 251%, en aflaaukningin varð hins vegar aðeins 37%. i skýrslu Loðnulöndunarnefndar segir: ,,Flest bendir nú til þess, að mikil verðmætaaukning verði á næsta ári (1974 — innskot Mbl.) vegna loðnuveiðanna, jafnvel þó að aflinn verði svipaður og á þessu ári. Kemur þar allt til, mjöl- og lýsisverð hefur stórhækkað frá síðasta ári, líkur eru fyrir aukinni sölu á frystri loðnu til Japans og jafnframt verulega hærra verði fyrir þær afurðir." Eins og áður segir, er búizt við því, að útflutningsverðmæti loðnuafurða geti orðið allt að 6 milljörðum króna á þessu ári. Verðlagsráð sjávarútvegsins hef- ur og ekki ákveðið verð á loðnu til bræðslu enn og dráttur hefur orð- ið á því, að erlendir loðnukaup- menn, sem væntanlegir voru til landsins á laugardag, kæmu og þvi hefur samningafundum með þeim veríð frestað um nokkra daga. Er talið, að þessir samn- Framhald á bls. 27 Indriði Kristinsson, til heimilis að Kelduhvammi 7 I Hafnarfirði. Slysið gerðist úm kl. 15.30 á sunnudag á Strandaheiðinni, miðja vegu milli Vogaafleggjar- anna tveggja. Þar var áætlunar- bifreið á leið til Reykjavíkur með hóp fólks en á móti kom VW- sendiferðabifreið, er Indriði heit- inn ók. Skyndilega sveigði bifreið hans fyrir áætlunarbifreiðina, og skullu þær saman af miklum krafti. Mun Indriði hafa beðið samstundis bana. Við áreksturinn þeyttist VW-sendiferðabifreiðin á mannlausa fólksbifreið, er stóð á vegabruninni þar hjá og kastaðist hún út fyrir veginn, og er talin gjörónýt. Ökumaður og tveir far- þegar i áætlunarbifreiðinni meiddust lítillega við árekstur- inn. Aðalfundur L.Í.Ú. í dag FRAMHALDSAÐALFUNDUR Landssambands íslenzkra útvegsmanna hefst í dag kl. 15.30 að Hótel Esju, en aðalfundi þess var frestað á síðastliðnu hausti þar til nú, vegna óvissu um rekstur út- gerðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.