Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1974 21 félk í fréttum Útvarp Reykjavík ÞJf lUJl'DAfjl'R 8. janúar 7.00 Morj'unút varp Veðurfrt*«nir kl. 7.00, 8.15 10.10 MorKunlcikfimi kl. 7.20. Krétlir kl. 7.50. 8.15 (o« forustu«r. dayhl.l. 9.00 o« 10.00. Morí'unha*n kl. 7.55. Morj'un- stund barnanna kl. 8.45: Knútur K. Muj’nússon heklur úfram að lesa söu- una „Villtur ve«ar'‘ eftir Oddmund Ljone (5). Morj'unleikfimi kl. 9.20. 'I il- kynninjíar kl. 9.50. Létt 10« ú milli liða. man þá tífí kl. 10.25: Try««vi Try««vason sér um þútt með frúsö«n- um o« tónlist frú lidnum úrum. Tón- leikar kl. 11.25: Fílharmóníusveit Vínarbor«ar leikur þætti úr ..Oiselle". balletttónlist eftir Adam: Herbert von Karajan stj. 12.00 I)a«skrúin Tónleikar. Tilkynnin«ar. 12.25 Fréttiron veðurfre«nir. Tilkynnin«ar. 15.00 Kft ir háde«i<5 Jón B. (Iunnlau«sson leikur létt lö« oj* spjallar við hlustendur. 14.50 Síódej'issaj'an: „Fjársvi kararnir" ‘‘Wir Valentín Kataieff Ka«nar JiiliaimrsMiM cand. mc«. |i*n. 15.00 Miðde«istónleikar Sinfónia nr I i < -diir op. 21 rliir hoven. Fílharmóniusveit Kerlinar leikur: ller- hert von Karajan stj, Píanökonsert nr. 2 í f-moíl op. 21 eftir Chopi n. Artur Kubinstein o« Filadelfiuhljóm- sveitin leika; Ku«ene Ormandy stj 10.00 Fréttir. Tdkynnin«ar 10.15 Veður- fre«nir 10.25 Popphornið 17.10 Tónlistartimi harnanna Kmll FriólcifsMin Minukennari mt um tiin ann. 17.50 Framhurðarkennsla í frönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynnin«ar. 18.50 Fréttir. 18.45 \'eóurfrc«mr 18 .55 Tiik>niunuai 19.00 Veðurspú Fréttaspejíill 19.20 Tónleikar Vladimir Asjkena/y leikur verk eftir Chopi n. 19.40 Tónleikakynnin« (lunnar (íuðmundsson framkvæmda- stjóri se«ir frú tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands 11. þ.m. 19.50 Ljóóalestur l»órunn Ma«nea Ma«núsdöt tir les frumort Ijóö 20.00 Löjí un«a fólksins Ka«nheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Ha'filejíur skanimt ur Oísli Kúnar Jónsson o« Július Krjúns- son sjú um þútt. með léttblönduðu efni. 21.50 Á h\ ítum reitum ojí s\örtum In«var Asmundsson menntaskóla- kennari flyt ur skúkþútt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfreynir Kvöldsaj’an: Minninj'ar (iuðrúnar Borj’fjörð Jón Aðils leikari les ( 19). 22.55 llarnionikulöj' 25.00 Á hljóðberj'i Cr skipsbókum Kólumhusar ú St Mariu úrið 1492. Ceorj’e Sanderlin oj^ Anthonu (Jiuiylc flytja í enskri «erð Karhöru HoIdrid«e. Kjörn Th. Kjörnsson listfræðinyur sér um þúttinn. 25.45 Fréttir i stuttu múli. Dajjskrútlok. Á skjánum ÞRIÐJl I)Á(;i R 8. janúar 1974. 20.00 Fréttir 20.25 \ eður o« auj'Iýsin«ar 20.50 Bræðurnir Kresk framhaldsmynd. H. þúttur Straumhvörf Þvðandi Jön (). Kdwald. Kfni 5. þúttar Davíð Ilammond hefur úkveðið að star- fa framve«is við fjölskyldufyrirtækið. o« nú tekur hann til við að kynna sér reksturinn. Kvöld nokkurt hýður «amall viðskipta- félajíi Koberts Hammond fjölda fólks til veislu. Þanjjað fer öll Ilammond fjölskyldán að Mary o« Brian undan- skyldum. Kona Rrians «etur þó ekki fen«ið sijj til að sitja heima. Hún fer til veislunnar o« kemst þar brútt í kynni við unjtan oj* aðlaðandi mann. 21.20 Heimshorn Fréttaskýrinj’aþúttur um erlend múl- e fni. t'msjönarmaður Jón Ilúkon Majjnús- son. 22.00 Skák Stuttur. bandariskur skúkþúttur. Þýðandiojí þulur Jón Thor Haraldsson. 22.05 Jójí til heilsuhótar Myndaflokkur með kenslu í jö«aæfin«- um. 5. þúttur endurtekinn. Þýðandioy þulur Jön (). Kdwald. 22.50 Dajískrárlok fclk f fjclmiélum Þátttakendur f umræðum í Heimshorni — herra Sisur- björn Einarsson og Einar Agústsson. I KVÖLD kl. 21.20 verður Heimshorn í sjónvarpi. Um- sjónarmaður er .Jón Hákon Magnússon, en auk hans koma fram Arni Bergmann. Bjiirn Bjarnason og Haraldur Ölafs- son. Gestir þáttarins verða herra Sigurbjörn Einarsson biskup og Einar Agústsson utanrikisráðherra. I þættinum verður rætt um tiðindi liðins árs og horfur á hinu nýja. Atburðum þess árs. sent nú er gengið. hafa verið gerð ýtarleg skil i fjttimiðlum að undanförnu, enda skýrist margt þegar hiti augnabliksins er hjá iiðinn og hægt er að skoða atburðina i santhengi. Þá vaknar um leið óhjákvæmilega sú spurning hvað sé framund- an. og verður nú fróðlegt að heyra skoðanaskipti fréttaskýr- enda og fulltrúa hins andlega valds og þess veraldlega. Allt frá þvi að Brigitte Bard- ot hélt upp á 39 ára afmælisdag sinn með veglegri vei/.Iu á skemmtistaðnum „L'assietti au Beurre" i París, hefur verið uppi sterkur orðrómur unt að þessi fræga kynbomba'ljúgi til unt aldur sinn. Það er fullyrt. en þó ekki sannað. að henni hafi tekist fyr- ir allmörgum árunt að lireyta opinberum skýrsiunt og fæðing- arvottorði og lækkað þannig aldur sinn unt sex ár. Sam- kvæmt þvi hefur hún í raun- inni haldið upp á 45 ára afmæli sitt hérna á dögunum. Umboðsmaður leikkonunnar hefur nú hótað að sækja franska blaðamanninn. sem kom orðróminum á kreik. til saka, en sú staðreynd að hann hefur aðeins látið sitja við hót- unina, gefur sögunni byr undir báða vængi. Sjálf vill Bardot ekkert unt málið segja. Lennon yngri saknar föður síns Askenazý í útvarpi og hljómleikasal I kvöld kl. 19.20 leikur Vladi- mír Ashkenazý píanóverk eftir Chopin í útvarpið, og kl. 19.40 segir Gunnar Guðmundsson frá sinföníutónleikunum, sem verða næsta fimmtudag. Þar verður Ashkenazý hljómsveit- arstjóri. en John Williams leik- ur á gitar. Williams er íslenzkum tón- leikagestum aufúsugestur — kont hér siðast á listahátíð. Við ræddum við Vladimir Ashkenazý. Sagðist hann hafa komið hingað 13. desentber til að halda jól. og myndi hann dveljast hér fram að næstu helgi, en þá er förinni heitið til London. Þar eru m.a. framund- an tónleikar í Royal Festival Hall með London Symphony Orehestra. en stjórnandi á þeim tönleikum verður André Pré- vin. Auk hljómleikahalds kvaðst Ashkenazý vera (iniium kafinn við hljömplötuupptök- ur. og væri m.a. væntanleg plata nteð tveimur pianökon- sertum Mozarts þar sem hann gerði tvenni í sentt — léki á einleikshljöðfærið og xtjörnaði hljómsveilinni. Hann sagði, að með því að hafa þennan hátt á kæmist hann e.t.v. lengst í því að fá • fram það, sem hann vildi úr Vladimír Ashkenazý. tönverkunum, en þetta væri einungis framkvæmanlegt peg- ar í hlut ættu píanókonsertar Mozarts og tveir hinir fyrstu eftir Beethoven. Við spurðum Ashkenazý hvort hann gerði mikið af 'því. að stjórna hljómsveitum. ett eins og menn''muna var það hér í Iiáskólabíói. sem hann stjörn- aði hljómsveit í fyrstá stnn. Hann sagðist ekki leggja neina áherzlu á þennan þátt túlkunar — gerði það aðeins þegar tæki- færi byðist. vegna þess að sér þætti það skemmtileg tilbreyt- ing. Ashkenazý verðttr hér næst í aprtlmánuði, fer síðan utan á ný, en verður kotninn aftur fyr- tr listahátíðina. sem verður í júní ntestkomandi. □ ERBARDOT KOMIN YFIR FERTUGT? □ LOLITA GIFTIST MORÐINGJA — Allt er. þegar þrennt er. segir bandaríska kvikmyndaleik- konan Sue Lyon. Hún er nú i þann veginn að ganga í heilagt hjónaband með morðingja. Sue Lyon varð heimsfræg. þegar hún 14 ártt gönntl lék titílhlutverkið, hina kynóðu unglingsstelpu. i kvikmyndinni „Lolitu". Síðan hefur hún ekki mikið sýnt sig á hvíta tjaldinu. en hefur þess i stað tvisvar reynt sig í hlutverki húsmöðurinnar. Bæði hjönaböndin enduðu með skilnaði og nú freistar hún gæfunnarj þriðja sinn. Sá haming.iusami heitir Goton Adamson og er 3.3 ára gamall refsifangi. sem sitúr á bak við lás og slá í rikisfangelsinu í Colorado fyrir morð og rán. Hann losnar i fyrsta lagi eftir 10 ár en hin 27 ára gamla Sue Lyon segist vel geta beðið þangað til. Þau skötuhjúin hafa fram til þessa aðeins hittst í fangelsinu. en þar mun hjónavígslan fara frant. Sagt er að hinn 10 ára ganlli Julian. sonur hins fræga bítils John Lennon, gráti sig i svefn á hverri nöttu, auk þess sem hann er sagður vakna oft upp með martröð. Astæðan er sú. að hann saknar föður sins. sem hann hefur ekki séð i mörg ár. John Lennon skildi fyrir nokkrum árum við fyrri konu sína. Cynthiu. þegar ævintýrið nteð Yóko Ono höfst. Cynthia hélt syninum og tók saman við italskan mann að nafni Roberto Bassanini. Það hjóna- band er nú einnig farið i hund- ana og nú býr Cynthia ásamt Julian syni sínum hjá móður sinni í Hoylake á Englandi. — Julian spyr mikið um föð- itr sinn. Hann hefur átt erfiða daga. síðan við John skildutn, en ég sjálf sé ekki eftir því að svo skyldi fara. Það var eina leiðin fyrir okkur. eins og kom- ið var. segir Cynthia. Um annað hjönaband sitt vill hún ekki tala. en um fram- tíðaráform segir hún: — Ég er að hugsa um að fara aftur í listnámið. sem ég var i. þegar ég kynntist John, og reyna mig sem málari. Kn ég þarf alls ekki að vinna þvi að John hefur séð svo um. að ég hafi nöga peninga það sem eft- ir er ævinnar. A myndinni sjáum við Cynt- hiu og baksvipinn á móður hennar í Hovlake.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.