Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1974 raÖTOIUPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Forðastu að gefa nokkur loforð f dag, sama hver á í hlut. Taktu vini þína eins of? þt‘ir eru, þú breytir þeim hvort sem er ekki, hversu mikið sem þig langar til þess. Nautið 20 apríl — 20. maí^ Athygli þfn beinist að gömlum, dular- fullum atburði. Láttu það samt sem áður ekki tefja þig frá daglegum störfum, heldur skaltu glfma við þessa gátu f frfstundum. Heimilislífið er með bezta móti þessa dagana. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú ættir að taka daginn snemma. Þá gefst þór ef til vill tími til að sinna áhugamálum þínum og hætt þér upp skemmtilegt atvik. sem fór framhjá þér nýlega. IWml) Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Keppinautar þínir reyna að draga þig frá markmiði þínu, með því að rugla þig. Flanaðu ekki að neinu og íhugaðu hlutina gaumgæfilega. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Farðu hægt í sakii*nar, og bíddu með mikilvægar aðgerðir þar til betri tími gefst. Þér verða sennilega á einhver mis- tök í dag og ætti það að tryggja að slfkt endurtaki sig ekki. Þessi mistök skrifast aðmiklu leyti á ónákvæmni þína. Mærin 23. ágúst — 22. sent. Verksvið þitt er augljóst og engum Ijós- ara en einmitt þér sjálfum. Hafðu vilja- styrk til að segja nei á réttu augnahliki og þá ert þú á réttri leið. Vogin 23. sept. — 22.okt. Sköpunargáfa þfn nýtur sfn til fulls f dag. Verið getur, að áætlanir þínar rask- ist eitthvað, en þú ættir að forðast að taka fjárhagslegar ákvarðanir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Akvörðun, sem þú tókst ekki alls fyrir löngu, reynist hafa verið rétt f öllum aðalatriðum. I þvf sambandi skaltu yfir- vega framtíðarmöguleika þína og hvort þú getir ekki hagrætt einhverju í sam- handi við starf þitt. Kvöldið gæti orðið spennandi. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Skilningsleysi í umhverfi þínu gæti gert þér gramt í geði í dag. Þú ættir því að temja þér að tjá þig á einfaldan og skýran hátt, svo að menn mísskílji þig ekki. Skemmtilegur dagur á vinnustað. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu aðra um að stjórna deginum þar sem dómgreind þfn er ekki upp á það bezta eins og sakir standa. Ef þú átt hins vegar í samkeppni við einhverja aðila verður þú að taka á þig rögg og láta til skarar skrfða. liiíral Vatnsberinn irfJsai 20. jan. — 18. feb Taktu því rólega og líttu árvökul! fram á veginn. ilengdu þig ekki í smáatriði og reyndu að greina kjarnann frá hisminu, — aðgreina hvað eru aukaatriði og hvað aðalatrrði. Fiskamir 19. feb. —20. marz Fullt tungl bætir við einum kafla á þinni löngu braut við enda regnbogans. Vertu fús til að hjálpa öðrum og vertu jákvæð- ur gagnvart samúðarfullum skilningi annarra. HÆTTA A IMÆSTA LEITI þu KBMUR KUNNUG LEGA FVRIR.HEF ÉG SEOÞIG AÐUR? JoMN ^AUNDIRS /Al JUS/lí.LlAIH5 HR.FUCK man ÞEGAR^N GOCDIE MARKECFELL FRA OG ÞESSUFEiTA- 0OL L A" TO'K V/Ð ; y 'AMEOAN i'LANöFEftOABÍL ’A LEI& TIL BORGARINNAR' ^MISSKILNINGUR VINUR.EG ER AL Glðft NAFN- V LEVSlNGI.1 LJÓSKA x-s ’A MEOAN VFlftGEFUR PHIL FLUGSTÖÐlNA GRANDALAUS n HMM..V/ILOA /CTLAOl AflTAKA A'MOTI MER. Li'K- LE6A HEFUR UMFERÐ IN TAFI® HANA _________-c 0-3 o smAfúlk Þetta er allt hreinasta della. Tökum jólasokkinn sem dæmi. .. Hvað gerirðu, ef þú hengir upp Sum okkar hætta ekki á neitt! jólasokkinn og jólasveinninn sér hann ekki? FEROIIMAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.