Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1974 Starfsmenn óskast í Reykjavík og Hafnarfirði, karlar og konur til framleiðslustarfa. Örugg og stöðug vinna. Góð kjör og vinnuaðstaða. Samtal óskast við verkstjóra næstu daga í síma 21220. H.F. Ofnasmiðjan. Atvinna. Getum bætt við vönum saumakon- um nú þegar. Uppl. í skrifstofunni Skúlagötu 51. Verksmiðjan Max hf. Skipstjóri sem er þekktur aflamaður, óskar að ráða stýrimann, vélstjóra og háseta á 180 tonna vertíðarbát frá Patreks- firði, á komandi vertíð. Sími 30505. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku til aðstoðar á skrifstofu vorri hálfan daginn. Starfið er aðallega fólgið í að: — Aðstoða við bókhald, — Skrifa út reikninga og aðstoða við innheimtu, — Gera skýrslur og vinna út töluleg- ar upplýsingar í samvinnu við ráð- gjafa fyrirtækisins. Upplýsingar um fyrri störf sendist skrifstofu vorri, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. HANNARR SF., Ráðgjafaþjónusta, Höfðabakka 9, Reykjavík, sími: 38130 TrésmíÓaflokkur getur tekið að sér verk, helst við innivinnu. Gerum tilboð, ef óskað er. Upplýsingar í síma 36781. HúsgagnasmiÓir Ungur maður, sem vill taka að sér verkstjórn í vélasal og vélavinnu við húsgagnasmíði, og vandaðar inn- réttingar af ýmsum gerðum, getur fengið verkstæðispláss nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: ,,Stundvís 1974—3082“, fyrir 12. janúar 1974. AfgreiÓslustúlka Óskum að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 16513 kl. 2—6 í dag. Brauðborg, Njálsgötu 112. Gjaldkeri Stórt iðnaðar- innflutnings- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir gjald- kera í fullt starf strax, karli eða konu. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, sendist fyrir n.k. laugardag á Endurskoðunarskrifstofu Björns E. Árnasonar, Tjarnargötu 16, P.O. Box 964, Reykjavík. Háseta vantar á góðan netabát frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í síma 99-3744. Tvær starfsstúlkur óskast í mötuneyti Menntaskólans á Laugarvatni. Upplýsingar hjá brytanum, sími 99-6132. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa og vélritunar. Verzlunarskóla eða hliðstæð mennt- uri æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofustúlka | Stundvís og reglusöm stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa, svo sem símavörzlu, vélritun, nótuút- reikning, spjaldskrárfærslur og i fleira. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: j „Framtíð — 645“. Starfsmannastjóri Staða starfsmanna.stjóra hjá Rafmasnsveitum ríkísins er laus til umsóknar. Umsóknir unt stöðuna ásamt upplýsingum um ntenntun og fyrri störf sendist fyrir í 20. þ.m’. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavogi 110, Reykjavík. Félagslíf EDDA 5974187— 1 EDDA 5974187 » 2 □ HAMAR 5974188— 1 I.O.O.F. R6. 1 ge. 123188V2 ==■ Myndas Kefla vík Kristinboðsfélagið í Keflavík held- ur fund þriðjudaginn 8 janúar 1 974 kl 20 30 í Kirkjulundi. Krií- niooðarnir Astid Hannesson og Ingunn Gísladóttir sjá um efni fundanns Allir eru velkomnir Kvenfélag Bæjarleiða Fundur í safnaðarheimili Lang- holtskirkju, þriðjudaginn 8. janúar kl 20 30 Spilað verður bingó Stjórnm. Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar Fundur verður haldinn í félags- heimilinu miðvikudaginn 9 janúar kl 8.30 Spilað verður bingó. Mætum allar á 1 fund ársins. Stjórnm. Kvenfélag Keflavíkur Félagsfundur í Tjarnarlundi þriðju- daginn 8. janúar kl 21 Spilað verður bingó Mætið vel. Stjórnin. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum miðvikudag 9 janúar kl 3 — 6 eh. Mætið vel og takið með ykkur gesti HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Okkur vantar Höfum kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Útb. allt að 6 millj HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 1 651 6 og 1 6637. Verzlunarhúsnæði Til leigu er rúmlega 200 fm verzlunarhúsnæði við Síðumúla, fyrir vörumarkað eða aðra verzlun. Auk þess 400 fm 2. hæð fyrir skrifstofur, eða skyldan rekstur. Húsnæðið er nýtt og fullbúið Málflutningsskrifstofa Sigurðar Georgssonar hdl., Lækjargötu 6B, sími 221 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.