Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1974 9 ÁLFHEIMAR 3ja herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, forstofa og baðherbergi. Vistleg Ibúð I ágætu lagi. Svalir. Góð teppi Verð 3.4 millj. Útb. 2.2 millj. kr KLEPPSVEGUR 4ra herb íbúð á 7. hæð um 115 ferm. Svalir, teppi 2falt gler Hlutdeild I húsvarðaríbúð o.fl. fylgir. Verð 4,2 millj Útb. 2,8 millj. ÞJÓRSÁRGATAv/ SKERJAFJÖRÐ Stórt tvílyft einbýlishús úr timbri í húsinu er 7 herb. Rúmgóð íbúð. Góð lóð og bílskúr. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 117 ferm. Svalir. Laus strax Verð 4.4 millj. Útb. 2,6 millj. DUNHAGI 5 herb. ibúð um 130 ferm. á 2. hæð Sér hiti. Bilskúr fylgir. Laus strax. Verð 4,6 millj. kr HJARÐARHAGI Óvenjufalleg íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni. Svalir. Teppi. Innréttingar af nýrri gerð. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. íbúð I litt niður- gröfnum kjallara. 2falt verksmiðjugler. Teppi á gólfum. Sér hiti. Laus strax. Samþykkt íbúð. Höfum kaupancfa að ibúð með 4 svefnher- bergjum, helzt sérhæð, en er þó ekki skilyrði. Mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt á 1 eða 2. hæð Há útborgun Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutíma 32147. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 22366 Við Miklubraut 2ja herb. rúmgóð ibúð á 2 hæð ásamt 2 herb. i risi. Við Hringbraut 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjöl býlishúsi. Við Hraunbæ 3ja herb. mjög falleg og skemmtileg íbúð um 80 fm. Tvöfallt verksmiðjugler. Stórar svalir, ásamt sérgeymslu og sameign i kjallara þám. gufu baði. Við Oldugötu 4ra herb. ibúðarhæð um 100 fm. Laus fljótlega. Við Ásbraut 4ra herb. um 100 fm ibúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Harðviðar eldhúsinnrétting. Þvotthús á hæðinni. Tvöfallt verksmiðju- gler, suður svalir. Einbýlishús í smíðum i Mosfellssveit og Breiðholti. íð) AÐALFASTEIGNASALAN Austurstæti 14. Kvöld og helgarsími 81762. 26600 DVERGABAKKI 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í blokk. Föndurher- bergi i kjallara fylgir. Sér þvottaherbergi. Góð íbúð HRINGBRAUT 2ja herbergja íbúð á 2. hæð i blokk. Veðbanda- laus íbúð. Laus strax. — Verð: 2.3 millj. NJÁLSGATA 3ja herbergja ca 95 fm. íbúð á 4 hæð í blokk. Sér hiti. Suðursvalir. — Verð: 3.2 millj SKIPASUND 3ja herbergja Ibúð í sex ibúða húsi. Mjög snyrtileg ibúð. — Verð: 3.0 millj. Utborgun: 2.0 millj. HÖFUM KAUP- ANDA að 3ja -— 4ra herbergja íbúð á 1 eða 2. hæð í Háaleitishverfi. Góð út- borgun. HÖFUM KAUP- anda að 3ja herbergja góðri í- búð í Austurbænum HÖFUM KAUP- ANDA að raðhúsi i Fossvogi, skipti á góðri sérhæð koma til greina. allir þurfa þak yfirhöfudid Fasteignaþjónustan þurfÍð þér HÍBÝLI? Höfum kaupendur að góðum 2ja—3ja herb ibúðum i Reykjavík eða Kópavogi Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúð á 2.—3ju hæð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúð í Vogunum eða Heimun- um íbúðin má þarfnast lagfæringar. Þarf ekki að losna fyrr en siðari hluta ársins. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum, notuð- um eða í smíðum, víðs- vegar um borgina og ná- grenni. SELJENDUR — ATHUGIÐ + Háar utborganir i boði fyrir góðar eignir. -A- í mörgum tilvikum þarf íbúð ekki að losna fyrr en seint á næsta ári. -A- Við aðstoðum við að verðleggja ibúðina, yður að kostnaðar lausu. HÍBÝLI & SKIP I GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 L ___Gudfinnur Magnússon 51970_ SÍMIW ER 24300 Til sölu og sýnis 8 NÝLEGT EINBÝLIS- HÚS um 150 fm nýtísku 6 herb. íbúð (4 svefnherb.) í Garðahreppi. Bílskúrsrétt- indi. Gæti losnað fljótlega. Ný sérhæð um 120 fm 1. hæð við Efstahjalla. Tvöfallt gler í gluggum. Stórar svalir. í kjallara fylgir herb og geymslur. Teikning í skrif- stofunni. í Lauqarásnum 5 herb. efri hæð um 140 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. Bílskúr fylg- ir.. í Smáíbúðarhverfi einbýlishús, hæð og ris- hæð alls nýtísku 6 herb. íbúð. Bílskúrfylgir. í Hlíðarhverfi laus 4<a herb íbúð um 1 1 7 fm efri hæð með svöl- um. í Breiðholtshverfi nýlegar 4ra herb. íbúðir, sumar lausar. í Smáíbúðarhverfi rúmgóð 3ja herb. port- byggð rishæð með svöl- um. Sér inngangur og sér- hitaveita. Verzlunarhúsnæði um 1 80 fm í Austurborg- inni omfl. Nýja fasteipasalan Sámi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTFJGNAVER * '/( Kla ppastíg 16. Simi 11411 Höfum kaupanda að 3ja herb ibúð á 1 eða 2. hæð í fjölbýlishúsi helst í Vesturborginni. Höfum kaupanda að 1 00 til 150 fm iðnað- arhúsnæði, helst i Kópa- vogi. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi eða rishæð, helst í gamla bæn- um. Höfum kaupanda að 5 herb. hæð í Fossvogi. Garðahreppur einbýlishús við Skógar- lund Húsið er fullklárað að utan og langt komið að innan Fossvogur nýtt raðhús um 170 fm með innbyggðum bilskúr. Húsið er að mestu fullfrá- gengið. Skipti á góðri sér- hæð koma til greina. Einbýlishús — skipti 130 fm nýlegt, vandað einbýlishús með bilskúr, á góðum stað í Kópavogi, fæst i skiptum fyrir stærra einbýlishús (með 4 svefn- herb) í Reykjavik, Kópa- vogi eða Garðahreppi All- ar nánari uppl. á skrifstof- unni Einbýlishús í Skerjafirði 7 herb. einbýlishús við Þjórsárgötu Bílskúr fylgir. Eignarlóð. Verð 5,5 millj. Útborgun 3,3 millj Sérhæð í Noðrur- bænum í Hafnarfirði fbúðin er í tvíbýlishúsi, stærð um 1 50 ferm. auk bilskúrs. íb er m.a. stof- ur, 4 herb o.fl. Teppi. Góðar innréttingar Nánari upplýs á skrifstofunni Raðhús í smíðum í Mosfellssveit 1 35 ferm. raðhús á tveim- ur hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhendist upp- steypt Teikn. á skrifstof- unni. Góð greiðslukjör. Við Hraunbæ 3ja herb, vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Allar nán- ari uppl. á skrifstofunni. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kjallara. Út- borgun 2.5 millj., sem má skipta. Við Laufvang 3ja herb. ný, glæsileg íbúð á 1. hæð. Sameign fullfrág. Teppi. Vandaðar innréttingar. Veggfóður o.fl Útb. 2.5 millj. Við Ásbraut 4ra herb 1 00 ferm íbúð á 4. hæð. Sér inng. af svöl- um. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. og 2 sér geymslur o.fl. Teppi. Útb 2,5 millj Lán að fjárhæð 600 þús til 40 ára m, lágum vöxt- um fylgir VONARSTR/tTI 12, simar 11928 og 24534 I Sölustjóri: Sverrir Kristinsson HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Akranes 2ja herb. rúmgóð ibúð við Vesturgötu. Akranes 3ja herb. íbúðir á upp og niður Skaga. Akranes 5 herb. ibúð við Höfða- braut Akranes 5 herb. íbúð við Brekku- braut. Akranes 7 herb. íbúð við Sóleyjar- götu ásamt rúmgóðum bíl- skúr HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Slmar16516 og 16637 EIGNASALAN : REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut, ásamt 2 herb í risi 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi Við Hraunbæ ibúðin er rúmgóð suður svalir. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnes- veg. Ibúðinni fylgir rúm- gott geymsluris og að auki 1 herb. i kjallara. 4ra herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Sérhiti. Bíl- skúrsréttindi fylgja. 5 herb. íbúðarhæð í Kópavogi. Sérinngangur Sérhiti. Sérþvottahús á hæðinni í smíðum 4ra herb. ibúð í tvíbýlis- húsi á góðum stað í Kópa- vogi. íbúðinni fylgir að auki stórt pláss L kjallara Selst tb undir múrverk. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Húseignir til sölu 4ra herbergja hæð i vest- urbænum. Laus. Hús með tveim íbúðum og stórum bilskúr Ris í gamla bæn- um, 3 herb., laust. Hæð í miðborginni, hent- ug fyrir félagsstarfsemi eða skrifstofur Bílskúr. Laus. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 ■ Knútur Bruun hdl. lögmonnukrihtofa Grtftiigötu • II. h. Sfmi 24940. Til sölu í smíðum 4ra herbergja ibúðir i 3ja hæða sambýlishúsi við Blikahóla i Breiðholti íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frá- gengið að utan, sameign nni fullgerð og lóðin frá- gengin að mestu og þar á meðal malbikuð bilastæði Bílskúrsréttindi. Beðið eft- ir Húsnæðismálastjórnar- láni kr. 700 þúsund. Teikning til sýnis á skrif- stofunni Ibúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Árni Stefánsson hri. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavik. Simar 14314 og 1452E Sölumaður Kristján Finnsson Kvóldsimar 26817 og 34231

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.