Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1975 6 f dag er miðvikudagurinn 17. desember, sem er 351. dagur ársins 1975. — Imbru- dagar. Árdegisflóð er kl. 05.32 og stðdegisflóð kl. 1 7.48. Sólarupprás I Reykja- vlk er kl. 11.17 og sólarlag kl. 14.44. TungliS er I suSri I Reykjavtk kl. 00 02.(íslands- almanakið). EigiS engan hlut t verkum myrkursins, sem ekkert gott hlýzt af, heldur flettið miklu fremur ofan af þeim. (Efes 5.11.) I KROSSGATA | LARETT: 1. fum 3. 2eins 4. ata 8. vesalingin 10. farð- aði 11. fyrir utan 12. 2eins 13. róta 15. hratt. LÓÐRETT: 1. snöggar 2. snemma 4. biaðrar 5. ve- sælu 6. (myndskýr.) 7. ofn- inn 9. samhlj. 14. tfmabil. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. bón 3. ýs 5. skor 6. lána 8. al 9. bðt 11. mataði 12. PR 13. fina. LÓÐRÉTT: 1. býsn 2. óska- barn 4. krotir 6. lampi 7. álar 10. fið. Þessi mynd er tekin ofan af þaki gömlu Isafoldarprentsmiðju- yfir Austurvöllinn er kveikt var á Óslóar-jólatrénu, sem stendur f fjarska til vinstri. Þegar horft er á hið uppljómaða tré er engu likara en að um uppljómaðan kross sé að ræða, því ljósaauglýs- ing Iðnaðarbandans myndar krossmarkið. Það virðist óþarft að taka það fram, að fremst á myndinni eru Jólasveinarnir sem skemmtu krökkunum. ást er , . . ... að gleyma ekki jóla- gjöfunum. 1 FHÉTTIR Jólaklippingin Páll Sigurðsson rakara- meistari í Eimskip hringdi í gær og sagði að það hefði verið venja Mbl. í áratugi að minna foreldra á að koma með börn sín — eða senda — til jólaklippingar- innar tímanlega. Þetta gildir enn í dag þó að hár- tizkan sé stöðugum breyt- ingum undirorpin. Það er allra hagur að draga ekki jólaklippinguna og alltaf erfiðara fyrir krakkana þegar biðröðin er orðin löng hjá okkur á rakarstof- unum, sagði Páll. DREGIÐ hefur verið hjá Borgarfógeta i bókahapp- drætti Gutenbergssýning- arinnar. Eftirtalin númer hlutu vinning: Þjóðsögur Jóns Arnasonar = nr. 3510, Islenzkir þjóðhættir = nr. 1182, 1528, 2707, 3302. 1 túninu heima = nr. 1037, 2092, 2994, 3045. Vinninga má vitja á skrifstofu Félags islenzka prentiðnaðarins, Háaleitis- braut 58—60 sfmi 3 28 10. KVENFÉLAG Neskirkju minnir safnaðarkonur á jólafundinn annað kvöld í félagsheimilinu kl. 8.30. Unnið verður við jóla- skreytingar og lesin verður jólahugvekja. BYGGÐASAFNIÐ Görðum á Akranesi. Dregið hefur verið f happdrætti byggðasafns- ins. Eftirtalin númer komu upp: Nr. 3049 Mallorkaferð nr. 21. Tjald, nr. 1801 Reið- hjói, nr. 59. Blaðið Akra- nes, nr. 1985. Veiðihjól, nr. 2622. Ferðaútvarp, nr. 1450. Málverk (eftirprent- un), nr 1742. Málverk (eft- irprentun) nr. 2924. Svefn- poki, nr. 2024. Lopapeysa, nr. 14. Lopapeysa. Barnabréf frá Æ.S.K. f Hólastifti Æskulýðsstarf kirkjunn- ar f Hólastifti skrifar bréf til barna og hér birtist mynd af forsíðu jólabréfs- ins. Ritstjóri þess er séra Jón Kr. tsfeld, sem skrifað hefur margar barnabækur og er þjóðkunnur prestur fyrir barnastarf sinn. I bréfinu er fjölbreytt efni fyrir börn í tilefni jól- anna. Margt í bréfinu er eftir börnin sjálf, en þau eru í bréfasambandi við þennan bréfaskóla. Þau börn sem vilja fá bréfið, og senda þvf efni, sendi bréf sfn til Bréfaskólans, Hafn- arstræti 107, Akureyri (Sími 96-23532). Af- greiðslumaður Bréfsins er Jón A. Jónsson, Hafnar- stræti 107 Akureyri. Það er fjölritað f Fjölritun Hilm- ars Magnússonar. MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd PIONUSTR LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 12. til 18. desember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Vesturbæjar Apóteki en auk þess er Háaleitis Apótek opiS til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — SlysavarSstofan I BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaSar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aS ná sambandi viS lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aS ná sambandi viS lækni I slma Læknafélags Reykjavtkur 11510, en þvl aSeins aS ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúSir og læknaþjónustu eru gefnar I simasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i HeilsuverndarstöSinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorSna gegn mænusótt fara fram f HeilsuverndarstöS Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafiS meS ónæmisskirteini. C ll'll/D A LHIC HEIMSÓKNARTÍM OJUIxnMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. HeilsuverndarstöSin: kl. 15 —16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandiS: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — FæSingarheint- ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — KópavogshæliS: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. FæSingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Bamaspitali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur. Mánud.- laugard. kl. 15—16 og 19.30-^-20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20. C n C Bl BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opiS á laugardögum til kl. 16. LokaS á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, BústaSakirkju, simi 36270. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN . Sólheimum 27. simi 36814. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöS i BústaSasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. OpiS til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbóUaþjónusta viS aldraSa, fatlaSa ,og sjón'^apra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl .0—12 i sima 36814. —— LESSTOFUR án utlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaSir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. AfgreiSsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS a8 HjarSarhaga 26, 4. hæ8 t.d., er opi8 eftir umtali. Simi 12204. — BókasafniB I NOR- RÆNA HÚSINU er opi8 mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiS alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. A8- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiS sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opiS þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siSdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiS alla daga kl. 10—1 9. BILANAVAKT borgarstofna svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aII sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er i tilkynningum um bilanir á veitukerfi boi arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borg; búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstar manna. I' n ■ p Þennan dag fyrir 25 árum UMu birti Mbl. fréttina um að Alþingi hefði lokið afgreiðslu fjárlaga fyr- ir árið 1951. Niðurstöðutölur fjárlaganna voru þá eitthvað á fjórða hundrað milljón- ir króna. Þess er getið m.a. f þessari fyrstu frétt um fjárlögin að tekjur af sölu áfeng- is og tóbaks hafi verið áætlaðar 500 þús- und frá hvorri einkasölunni um sig. A 11. stundu við afgr. fjárlaganna hafði fram- lagið til dagskrárútgjalda Rfkisútvarpsins verið hækkað úr einni milljón í 1,2 millj- ópir. CENCISSKRÁNINC NR. 234 - 16. desember 1975 Fining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Banda rTkjadolla r 1 Steriingspund 1 Kanadadolla r 100 Danskar króuur 100 Norakar krónur 1Q0 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir franka r 100 Btljj. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V. - Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 100 Reikningskrónur - 169.70 170, 10 | 342, 25 343, 25 * 167, 35 167,85 *| 2744, 25 2752, 35 *. 3041,80 3050, 20 *l 3833, 90 3845, 20 *| 4388, 30 4401,20 * 3791, 05 3802, 25 *| 427.70 429,00 * 6437,70 6456,70 ** 6286,20 6304,80 *| 6431,60 6450,60 *. 24,79 24,86 912, 35 915, 05 | 623,85 625, 65 * 284, 05 284,95 | 55, 53 55,70 *| 99,86 100,14 Vöruakiptalönd 1 Reikningsdollar • Vöruskiptalönd Breyting frá sífeustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.