Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1975 7 ! I j Ungt fólk og j landhelgismálið Þa5 er leitt til þess að I vita, aS stiórnmálasamtök I ungs fólks skyldu ekki hafa þroska til að bera til þess aS ná samstöSu um ■ afstöSu til landhelgis- málsins úr þvl aS þessi | samtök hófu á annað borð , viðræður um þaS mál, en I augljóst mátti vera aS til þess aS sllk samstaða mætti takast á þeim vett- | vangi, sem annars staðar, ■ varS aS leggja til hliðar ágreiningsmál eins og aSild okkar að Atlants- hafsbandalaginu. Vinstri [ menn I þessum samtökum I gátu ekki fallizt á sllkt og ætluSu að knýja t.d. unga sjálfstæðismenn til þess I að skrifa undir kröfugerð um „endurskoðun á aSild I islands að NATO". Á það gátu ungir sjálfstæðis- menn aS sjálfsögBu e'kki fallizt enda er augljóst. aS aðild okkar að Atlants- hafsbandalaginu er ein- hver mesti styrkur okkar I landhelgisdeilunni viB Breta. En það er öSrum stjórnmálasamtökun ungs fólks álitshnekkir hvernig að málum var staðiS. NATO-aðild til góðs f fréttatilkyhningu sem Heimdallur, samtök ungra sjálfstæSismanna I Reykjavlk, hefur sent frá sér vegna þessa máls segir m.a.: „SlðastliSinn laugardag var boSaS til sameiginlegs fundar ung- samtaka allra stjómmála- flokkanna til þess að reyna að ná samstöBu um aðgerSir vegna land- helgismálsins. Fulltrúar Heimdallar SUS I Reykja- vlk sóttu þennan fund og töldu fyrirfram góða möguleika á aS ná sam- stöðu um þetta mikilvæga mál. Svo reyndist llka vera. Enginn ágreiningur var á milli Heimdallar og hinna samtakanna um efnisatriði landhelgis- málsins en hins vegar töldu fulltrúar Heimdallar ekki rétt að krefjast þess. að aðildin að Atlantshafs- bandalagsins yrði tekin tafarlaust til endurskoð- unar vegna þess. sem gerzt hefur I landhelgis- málinu, en þetta var ófrá- vfkjanleg krafa nokkurra annarra samtaka og var ekki gefinn kostur á þvl, að Heimdallur tæki þátt I samstarfinu með fyrirvara um þetta atriði. Það er ákaflega slæmt til þess að vita, að ekki skyldi nást samstaða um þetta mikil- væga mál en þess er hins vegar ekki aS vænta, þegar einstakir skoSana- hópar telja ófrávlkjanlegt að fá hluta úr stefnuskrá sinni samþykktan jafnvel þó stefnan brjóti I bága við grundvallarsjónarmið annars hóps. Fulltrúar Heimdallar töldu aS vera okkar I Atlantshafsbanda- laginu væri llkleg til þess aS hafa áhrif okkur til góSs I landhelgismálinu og töldu þvi órökrétt að krefjast á þessu stigi endurskoSunar á aSild is- lands I bandalaginu." Upplýsinga- miðlun um þorskastríð í forustugrein Tlmans I gær er vakin athygli á þvl, að þorskastrlSið á fslandsmiðum er ekki háS við brezku þjóSina sem fs- lendingar eiga náin sam- skipti viS heldur viS skammsýn brezk stjórn- völd og stjómmálamenn. Tlminn segir: „Full ástæða er til að ætla aS brezka þjóðin I heild standi ekki að baki þvt ofbeldi sem forystumenn hennar reyna nú aS beita Islenzku þjóðina. t.d. gera brezkir fjölmiSlar nú mun betri grein fyrir Islenzkum málstaS heldur en I fyrri þorskastrlSum og jafn- framt benda þeir á aS þróun hafréttarmála gangi gegn Bretum I deilu þeirra viS fslendinga. BæSi þetta og sitthvaS fleira er vis- bending um að brezkir stjórnmálamenn hafi ekki þjóðina aS baki sér I þorskastrlðinu nú. Af þessum ástæðum er það mikilsvert að unniS sé að þvl aS kynna Islenzkan málstað sem bezt I Bretlandi. Að þessu hefur llka veriS unniS. HingaS hefur komið margt brezkra blaðamanna aS undanförnu og hafa þeir átt greiSan aSgang að Islenzkum ráSamönnum, forsætisráðherra og utan- rlkisráSherra hafa haldiS blaSamannafundi fyrir erlenda blaðamenn og verður yfirleitt ekki annað sagt en að rétt hafi verið greint frá ummælum þeirra." PAUL-MIXI HRÆRIVÉLAR Hrærivélin sem eykur ánægjuna heimilisstörfin NÝTÍSKULEG KRAFTMIKIL ENDINGARGÓÐ AFKASTAMIKIL HRAÐASTILLIR ÚTSLÁTTARROFI Varahluta og viðgerðarþjónusta I Reykjavík Raf Skúlagötu 59 (Ræsisportið) Útsölustaðir: Raftækjastöðin Reykjavlk. Raftorg Reykjavik, Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi, Véla og raftækjasalan Akureyri. Grlmur og Árni Húsavlk. Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði, Helgi Garðarsson, Eskifirði. Stafnes Vestmannaeyjum. G. Á. Böðvarsson, Selfossi, Kaupfélag Suðurnesja Keflavlk Fylgihlutir Berjapressa Grænmetisskeri. Kökumót. Möndlukvörn, PylsutroSari, Kaffikvörn, OLAFUR GISLASON & CO. H.F SUNDABORG — SÍMI: 84800 Hakkavél, VALIÐ ER VANDALAUST víð Hlemm ■ Síml 1-69-30 AkuReyui Grúnufélagsgötu 4 • Ráðhústorgi 3 AUGLYSINOAOCILD TIMANS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.