Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1975 25 félk f fréttum □ Leikkonan Candice Bergen andar hér glöð að sér franskri tungu f einkatfma hjá Michel Thomas. + Michei Thomas segist geta kennt öll tungumál f heimi, hin útbreiddustu á um 80 klukku- stundum. Hann er fæddur og uppalinn f Bordeaux f Frakk- landi, en fluttist til Los Angel- es eftir sfðari heimsstyrjöld- ina. Sáifræði var aðalháskðla- grein hans f Parfs og Vfn og hann henti á lofti orð prðfess- ors nokkurs f Sorbonne- háskðla, sem sagði, að f raun- inni væri alls ekkert vitað um námsferli mannshugans. Mic- hel Thomas fékk geysilegan áhuga á að rannsaka þetta at- riði. Svo skall strfðið á og hann var kallaður f herínn. Um tfma starfaði hann f frönsku and- spyrnuhreyfingunni og bjarg- aði þá eítt sinn Iffinu með frá- bærri þýzkukunnáttu sinni. Eftir að hann fluttist vestur um haf, hðf hann þegar tungu- málakennslu og færði sér f nyt það sem áunnizt hafði f rann- sðknum hans á námsárunum. Hann setti fram sfnar eigin kenningar um námsaðferðir og námstækni. Michel Thomas tel- ur afar mikilvægt í námi að fðlk sé ekki að stritast við að muna af ásetningi og hann harðbannar heimavinnu f mála- + Fyrir skömmu var það haft eftir Mary Wilson hér í þætt- inum, að hún hefði ekki mikla trú á því, að kona yrði forsætis- ráðherra í Bretlandi næstu fimmtfu árin. Svar hennar hlýtur að hafa vakið undrun hjá fleiri en okkur, þar sem kona er bæði potturinn og Margaret Thatcher fer létt með að stinga upp f pðlitfska and- stæðinga sfna. BO BB & BO -S60-/0-?y skðlum sfnum. — Slakið á, ver- ið glöð og andið að ykkur náms- efninu, er inntak kenninga hans. Meðal nemenda hans eru fjölmargar kvikmyndastjörnur sem við endumst ekki til að telja upp, og námsárangurinn er með ðlfkindum. Michel Thomas viðurkennir þð, að að- ferðir hans lánist ekki alltaf — að öllu leyti. Jane Mansfield gat t.d. talað reiprennandi við ftalskan kvikmyndaframleið- anda sem hún var bálskotin f, eftir þriggja daga námskeið f ítölsku. En þð að málakunnátt- an entist fram yfir samfundi þeirra, var ekki hægt að segja það sama um rðmantfkina. Og Michel Thomas bætir við: „Þvf miður fðr allt upp f loft á milli þeirra strax og þau gátu ræðst við.“ pannan f brezku stjðrnarand- stöðunni. En við þurfum ekki að svara fyrir Margaret Thatcher, hún fer létt með það: „Ef þið þurfið að fá einhvern til að segja eitthvað f pðlitfk, þá skuluð þið leita til karlmanns. Ef ykkur liggur á að eitthvað sé gert f málinu, skuluð þið hins vegar snúa ykkur til konu.“ Enginn sakar hana um pðli- tfska linku, allra sízt forsætis- ráðherrann, Harold Wilson. Hún hefur horn f sfðu hans, og dregur ekki dui á brennandi löngun sfna til að verða for- sætisráðherra. „Herra Wilson hefur verið að vasast f pðlitfk f óratíma,“ segir hún, „enda er hann farinn að bera þess merki.“ Margaret Thatcher er ðumdeil- anlegur leiðtogi brezku stjðrn- arandstöðunnar. RETTUR DAGSINS: Reyktur grísakambur m/grænmeti, frönskum kartöflum raúðvlnssósu. Fjölbreyttur matseðill ■ Glæsilegur brauðseðill Sendum heim. __, Kaffiterían Glæsibæ o Sími 85660 Númer eitt Aðalstræti 16 NÝKOMNIR SPEGLAR MEÐ GÖMLUM AUGLÝSINGUM 5* 1 5! I«l80íft Plaköt, hengi, matar- og kaffistell, spönsk blásin glös, reykelsi, tekatlar, íslenskar steinleirsvörur frá Eldstó h/f, Nýjar vörur daglega; hnífapör, sápur, kerti, tuskudýr, teppi, reykelsisker og ýmsar fleiri spennandi vörur. Númer eitt Aðalstræti 16. FJÖRUTIU ÁR í EYJUM Hin stórfróðlega bók, Helga Benónýssonar, kom út seint á fyrra ári og náði ekki að vera kynnt sem skyidi. Helgi er ómyrkur í máli og kemur víða við. Nokkra hugmynd um það má sjá af eftirfarandi efnisskrá: Helgi í Vesturhúsum — Heimilið í Vesturhús- um — Útlit Vestmannaeyja til forna — Ægis- dyr — Landnám Vestmannaeyja — Vest- mannaeyjahöfn — Ræktun Vestmannaeyja — Lánastofnanir og athafnafrelsi — Landhelgis- málið — Draumar — Vinnudeilur — Sam- göngur — Lifrarsamlag Vestmannaeyja — Einokunarverslunin — ísfélag Vestmannaeyja — Vinnslustöð Vestmannaeyua — Slysfarir — Þegar menningin flutti til Vestmannaeyja — ísfisksamlag Vestmannaeyja — Útvegs- bændafélag Vestmannaeyja — Jóhann Þ. Jós- efsson — Útgerðarsaga mín — Réttarferð í Vestmannaeyjum — Farmenn íslands — Afla- og athafnamenn úr Eyjum — Aflakóngar — Skólar — Eftirmáli. Þessa bók þurfa allir að eignast, sem áhuga hafa á Vestmannaeyjum og þeirra málefnum. ÆGISÚTGÁFAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.