Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17, DESEMBER 1975 FRUMVARP til fjárlaga fyrir árið 1 976 hefur fjárveitinganefnd haft til athug- unnar allt frá byrjun þessa þings og rætt málið á samtals 38 fundum sín- um. Þó er þess að geta, að nokkru fyrir þingtímann átti undirnefnd fjár- veitingarnefndar með sér nokkra fundi, þar sem hún meðal annars, ræddi sérstaklega við forstóðumenn ríkis- stofnanna, um fjármagnsþörf þeirra og annað er rekstur umræddra rlkisstofn- anna varðar Við athugun sina á fjárlagafrumvarp- inu, hefur nefndin að öðru leyti haft á sömu vinnubrögð sem áður, það er, skipt með sér verkum ril athugunar á vissum málaflokkum frumvarpsins, og þá sérstaklega þeim málaflokkum sem falla undir verklegar framkvæmdir svo sem nýbyggingar skóla, sjúkrahús og heilsugæzlustöðvar og hafnarfram- kvæmdir Þá hefur nefndin notið góðrar sam- á íslenskum afurðum, og á vissum þáttum sjávarútvegsframleiðslunnar hefur verið um sölutregða að ræða eða þá að útflytjendur hafa orðið að sætta sig v.ð óhagstætt markaðsverð Þessi áföll þjóðarbúsms hafa átt drýgstan þátt I því að verulegur við- skiptahalii I utanríkisversluninni hefur átt sér stað á undanförnum misserum, og gjaldeyrisvarasjóðurinn er ekki lengur fyrir hendi EFNAHAGSÁFÖLLIN HAFA BITNAÐ HART Á AFKOMU RÍKISSJÓÐS. Vegna ástandsins í afkomku atvinnu- veganna, varð ekki hjá því komist bæði árin, 1974 og 1975 að grípa til gengisbreytinga, til þess að koma i veg fyrir stöðvun fiskiskipaflotans. og forða frá atvinnuleysi, og draga um leið úr sett hefur svip sinn á gerð þess fjár- lagafrumvarps sem hér er til umræðu Sama máli gegnir einnig um störf fjárveitinganefndar DREGIÐ ÚR REKSTRAR- ÚTGJÖLDUM RÍKIS- STOFNANA í fjárlagafrumvarpinu er fylgt þeirri stefnu, að draga stórlega úr áformum ráðuneyta og ríkisstofnanna um rekstrarútgjöld og minnka magn fjár- festinga á vegum hins opinbera, þegar frá eru skilin orkumál, en þau eiga svo sem kunnugt er, i stjórnarsamningum. að hafa forgang Meiribluti fjárveitinganefndar hefur haldið fast við þessa stefnu i afstöðu sinni við afgreiðslu málsins i nefnd- inni Fyrri hluti Jón Arnason. Ræða Jóns Árnasonar formanns fjár- veitinganefndar við 2. umræðu fjárlaga í gær Draga verður úr ríkisútgjöldum og fjárfest- ingum, sem ekki stuðla að aukinni framleiðslu vinnu og aðstoðar hagsýslustjóra og starfsmanna Fjárlaga- og Hagsýslu- stofnunarmnar, og hefur það komið nefndinni að ómetanlegu gagni við afgreiðslu málsins Þá vil ég síðast, en ekki sizt, þakka meðnefndarmönnum minum öllum fyrir ánægjulegt samstarf i nefndinni, og gildir þar einu máli um stjórnarand stæðinga, sem samherja því allir hafa jafnan verið reiðubúnir til að leggja sig fram til að auðvelda nefndarstörfin. við hin erfiðu skilyrði sem nú eru vissulega fyrir hendi Fyrir þá góðu samvmnu vil ég sérstaklega þakka Enda þótt fjárveitingarnefnd hafi ekki orðið sammála um afgreiðslu málsins og skili þvi tveim nefndarálit- um, þá er það svo að breytingatil- lögurnar á þingskjali nr 169 flytur nefndin sameiginlega, en minnihlutinn tekur fram, eins og fram kemur i nefndaráliti, að hann hefur óbundnar hendur um afstöðu til einstakra til- iagna, sem fram kunna að verða bornar, og áskila sér einnig rétt til að fiytja frekari breytingatillögur FJÁRLAGAGERÐ VIÐ ÓVENJULEGAR AÐSTÆÐUR Ems og fram kemur i nefndaráliti meirihluta fjárveitinganefndar, er óhætt að fullyrða að fjárlagagerðin fyrir árið 19 76 fer nú fram við óvenjulegar aðstæður í þjóðarbúskapnum. Meiri og sneggri efnahagsáföll hafa dunið yfir þjóðina, en dæmi eru til um áður, allt frá þeim tíma er lýðveldið var stofnað Benda má á, að á erfiðleikaárunum 1967 og 68 þegar saman fór afla- brestur og stórfellt verðfall sjávar- afurða, minnkuðu þjóðartekjur á mann á milli ára um 8%, en nú er gert ráð fyrir 9% lækkun þjóðartekna á mann á yfirstandandi ári, og á árinu 1974 var ekki um neina aukningu þjóðartekna á mann að ræða, frá fyrra ári Sú spá sem nú liggur fyrir, gerir ekki ráð fyrir neinum teljandi bata á næsta ári, og verður þvi um þriðja árið í röð að ræða, sem raunveruleg minnkun þjóðartekna á sér stað Afleiðing þessa er svo að sjálfsögðu stórfelld skerðing viðskiptakjara, eða yfir 30% á skömmum tima, þe.a.s gífurleg hækkun á verðlagi innfluttra nauðsynja i erlendri mynt, samtímis verulegri lækkun á útfluttningsverðlagi þeirri óhóflegu eftirspurn eftir erlend- um gjaldeyri, sem jafnan er fyrir hendi, þegar röng gengisskráning á sér stað Þessi efnahagsáföll og ráðstafanir gegn þeim, hafa óhjákvæmilega bitnað hart á afkomu rikissjóðs Dregið hefur verulega úr inn- flutningi; sérstaklega hátollavöru, m a bifreiðum, sem haft hefur i för með sér, hlutfallslega lækkun tekna ríkis- sjóðs af aðflutningsgjöldum Afleiðing þessa er síðan sú að mikill greiðsluhalli hefur hefur orðið á ríkissjóði bæði árin 1974 og 1975 og það þrátt fyrir margvfslegar ráðstafanir sem gerðar hafa verið til þess að draga úr eða að koma i veg fyrir umræddan halla Má i þessu sambandi benda á aukna tekjuöflun sem átti sér stað á yfir- standandi ári með álagningu á sér- stöku 12% vörugjaldi og ennfremur með þeim niðurskurði á fjárlögum sem framkvæmd var. í samráði við fjárveit- inganefnd var tekin ákvörðun um allt að 2 þús millj króna niðurskurð Fjármálaráðuneytið hefur nú látið i té yfirlit um þessa framkvæmd JÖFNUÐUR VERÐUR AÐ NÁST SEM FYRST. Ég hygg að flestir háttvirtir þing- menn geti verið sammála um að eins og nú er komið i islenzkum efnahags- málum þá beri brýna nauðsyn til þess. að ná sem allra fyrst jöfnuði í rikis- búskapnum En til þess að svo megi verða, verður að leggja rika áhersfu á að draga svo sem verða má úr ríkisútgjöldum sem varða opinberan rekstur og fjárfesting- um, sem ekki eru i beinu sambandi eða stuðla að aukinni framleiðslu Slik stefna er nú þjóðarnauðsyn í dag rikir meiri óvissa um efnahag þjóðarinnar en oftast áður Til þess liggja margar ástæður, og ef til vill ekki síst sú óvissa sem við blasir um ver- tíðaraflann og þá sérstaklega með tilliti til hinnar nýútgefnu skýrslu fiski fræðinganna, hvað viðkemur verð- mætasta fiskistofninum, þorskinum Ef til þess kemur að draga verður verulega úr sókn íslenzka fiskiskipa- flotans, er einsýnt að enn skapast vandamál, sem íslenzka þjóðin á eftir að takast á við Það er þetta alvarlega ástand sem ég hefi nú rakið í stórum dráttum, sem Hlutdeild sveitarfélaga í söluskatti aukin I.AGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um brevlingu á verkefnum sveilarfélaga og kostnaði við þau. Er gert ráð fvrir þvf að hlutdeild Jöfnunarjóðs sveitarfélaga f söluskatti aukist úr 8% af 13% söluskatti í 8% af 18%, söluskatti. Stækkar skerfur sveitarfélaganna af söluskattinum um u.þ.b. 600 milljónir króna. Er jafnframt gert ráð f.vrir að eftirtaldir útgjaldaliðir rfkissjóðs færist yfir á sveitarfélög: Viðhald skólamannvirkja ........................ 220 milljónir kr. Rekstur dagvistunarheimila..................... 120 milljónir kr. Elliheimili ..................................... 60 milljónir kr. Almenningsbókasöfn .............................. 20 milljónir kr. Heimilishjálp ................................... 27 milljónir kr. Vinnumiðlun ...................................... 5 milljónir kr. Orlof húsmæðra........................................ 8 milljónír kr. Akstur skólabarna .............................. 30 milljónir kr. Kemur þetta m a fram í því að fjárveitingar til stærstu liða fjárfestinga í landinu. eru ekki hækkaðir í breyt- ingatillögum nefndarinnar, en slíkt ætla ég að sé eindæmi, þótt leitað sé langt til baka MÖRG ATRIÐI TIL NÁNARI ATHUGUNAR Þessi aðhaldsstefna fjárveitingar- nefndar kemur einnig fram f því, að nefndin hefur ekki séð sér fært að taka upp nema fáar breytingatillögur til hækkunar, nú við 2. umræðu, en það skal þó tekið fram, að nú bíða óvenju mörg atriði enn hjá nefndinni, til nánari athugunar, en koma til afgreiðslu við 3 umræðu Meðal þeirra málafiokka sem enn bíða endanlegrar afgreiðslu hjá nefnd- inni eru framlög til leiklistarskóla, til jöfnunar námsaðstöðu. ferjubryggja og sjóvarnargarða, framleiðslueftirlit sjávarafurða, kaupa og reksturs skips til landhelgisgæzlu, Byggingasjóðs verkamanna og til Almannatrygginga, starfsliðs rfkisspitala, löggæzlu, Orku stofnunar og Rafmagnsveitna rfkisins Bfður afgrciðsia þcssa málaflokka til 3 umræðu Þá hefur nefndinni, nú sem jafnan áður, undir afgreiðslu fjár- lagafrumvarpsins, borist fjölmörg er- indi frá stofnunum, einstaklingum og samtökum sem flest hafi falið í sér beiðni um fjárhagslegan stuðning eða fyrirgreiðslu svo og leiðréttingum sem valda hækkunuiYi á útgjöldum fjárlaga- frumvarpsins Nefndin hefur reynt eftir föngum að kynna sér þessi erindi, en hefur að þessu sinni einungis getað sinnt örfá- um þeirra, eins og ég hefi áður að vikið Nefndinni er að sjálfsögðu Ijóst að í fjölmörgum tilfellum hefur orðið að synja fjárbeiðnum til málefna sem vissulega verðskulda fjárhagslegan stuðning hins opinbera, en verða því miður að bíða betri tima. SAMSKIPTI VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Þá vil ég geta þess, að nú hin síðari ár, hefur það farið mikið i vöxt, að sendinefndir utan af landsbyggðinni og forsvarsmenn sveitarfélaga, óska eftir að fá sérstaka fundi með nefnd- inni, til að f.ylgja eftir beiðnum sínum um fjárveitingar til hinna ýmsu fram- kvæmda, sem ríkissjóður stendur undir, að meira eða minna leyti Fjárveitinganefnd hefur undan- tekningarlaust, orðið við þessum til- mælum sveitarstjórarmanna, og agk þess margra einstaklinga, sem erindi hafa átt við nefndina, en allt þetta er mjög tímafrekt Svo sem kunnugt er, og fram kom í ræðu hæstv fjármála- ráðherra við fyrstu umræðu um fjár- lagafrumvarpið, var gert ráð fyrir því að sveitarfélög fengju nú stærri skerf af söluskatti en áður, eða sem næmi um 600 milljónum króna. Þar á móti skildu koma ákveðin verkefni, sem millifærðust frá ríkissjóði yfir til sveitarfélaganna, og þá fjár- mögnuð af þeim Um þennan þátt fjárlagafrumvarps- ins hefur því myndast biðstaða, og hafa samningar staðið yfir á milli aðila um það hvaða málaflokkar það væru, sem mæta skildu umræddri fjármagna- millifærslu Mér skilst, að samningar um þessi mál hafi nú, a m k að mestu leyti tekist, og mun nefndin hafa það samkomulag, til viðmiðunar. þegar hún gengur endanlega frá frum- varpinu. Það sem mér er tjáð að samist hafi um í þessum efnum, er að sveitarfélög- in tæki að sér: — 1 Viðhald skóla 2 Rekstur dagvistunarheimila 3 Elliheimili 4 Almenningsbókasöfn 5 Heimilishjálp 6. Vinnumiðlun 7. Orlof húsmæðra 8 Akstur skólabarna fjárlagafrumvarpinu áætlaðir, nokkru lægri, en talið er að í samkomulaginu felist STARFSMF.NN, SEM EKKI HEFUR VERIÐ HEIMILUÐ RÁÐNING Á Eins og áður hefur komið fram, fór fram á yfirstandandi ári, endurskoðun á starfsmannahaldi rikisins og rikis- stofnananna, með það fyrir augum, að kannað sé, hvort um starfsmenn sé að ræða, sem ekki hefur verið heimiluð ráðning á af hendi réttra aðila Eins og háttvirtum þmgmönnum er kunnugt um, þá hefur nú verið gefin út starfsmannaskrá yfir alla starfsmenn i opinberri þ/ónustu, kemur þar í Ijós að i kerfinu eru um 100 manns, sem engin heimild var fyrir hendi, að ráðnir yrðu, til hinna umræddu starfa Allir þessir 100 starfsmenn eru stjörnumerktir i skránni, og til að standa undir kostnaði af launum þeirra er ekki ein króna i fjárlagafrumvarpinu Flestir munu vera þeirrar skoðunar, að hér sé um meira vandamál að ræða. en svo, að allt þetta starfslið verði strikað út meðeinu pennastriki Það hefur þvi verið um það rætt i fjárveitinganefnd, að ekki verði komist hjá þvi, við 3. umræðu, að setja inn, fjárupphæð til að mæta a m k hluta af þeim launakostnaði sem hér er um að ræða sem metið er á 220 millj sem metið er á 1 20 millj sem metið er á 60 millj semmetiðerá 20 millj semmetiðerá 27 millj semmetiðerá 5 millj semmetiðerá 8 millj semmetiðerá 30 millj Þá er eftir mismunur sem svarar: 1 10 millj króna Sé hins vegar miðað við fjárlagatölur fjárlagafrumvarpsins þá er hér um meiri mismun að ræða, þar sem fjár- veitingar til sömu málaflokka eru 1 eða samtals Kr 490 millj. Nefndin yrði siðar, eftir áramót, með aðstoð Hagsýslustofnunar, að meta það, hvaða viðbótarstarfsmapnafjöldi Franihald á bls. 18 fllWftCl Dæmigerðar aðgerðir hægriflokka f GÆR urðu umræður I sameinuðu þingi um átit meiri og minnihluta fjárveitinganefndar. Jón Árnason, formaður fjárveitinganefndar gerSí grein fyrir áliti meirihluta nefndar- innar og er ræSa hans birt hér á slSunni, en einnig var skýrt frá áliti meirihlutans á þingslSu Morgun- blaSsins I gær. Geir Gunnarsson (k) hafði fram- sögu fyrir áliti minnihlutans og gagn- rýndi hann vinnutilhögun nefndarinn- ar Sagði hann að ef vel ætti að vera þyrfti nefndin að hefja störf þegar mánuði áður en þing kemur saman. Hún hefði hins vegar ekki byrjað að — segja talsmenn minnihlutans um F járlagafrum varpið starfa fyrr en viku fyrir þing og eftir að þingstörf hófust hafi timinn verið ill- notaður Þvi væri nú svo komið að sum mál þyrfti að afgreiða á handahlaup- um Hann gagnrýndi einnig hvað 2 umræða hefði verið dregin á langinn en benti á að aðeins væru tveir dagar á milli annarrar og þriðju umræðu en hefðu þurft að vera 5 til 6. Þá talaði hann um ýmis atriði i störfum fjár- veitinganefndar, sem hann taldi van- kanta á Hann sagði að samtímis þvi að skorið væri sem mest niður af verkleg- um framkvæmdum væri hvergi hugað að úrræðum til sparnaðar i rekstri rikisins Algert stjórnleysi í innflutn- ingings- og gjaldeyrismálum veldur á þessu ári 20 þúsund milljóna króna halla á viðskiptajöfnuði og stórfelldri skuldaaukningu erlendis, sagði Geir, — og greiösluhalli rikisins verður á þessu ári 5 sinnum meiri en spáð hafði verið í fjárlagafrumvarpinu. sem lagt var fram i október Kemst hann að Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.