Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1975 ^uÖRniUPA Spáin er fyrir daginn í dag QjS Hrúturinn 21. marz — 19. apríl I dag skaltu gæta hófs í eyðslu or fjár- festu ekki sem neinu nemur. Sýndu einn- ig hófsemi á öðrum sviðum, einkum þegar á daginn Ifður. -tl' Nautiö 20. apríl — 20. maí Þú ert Ifklega vel fyrir kallaður í dag or ættir að Reta sinnt störfum þfnum af árvekni. Þú mátt eiga von á að langþráð ósk uppfyllist f dag. Tvíburarnir jjjijjl 21. maf — 20. júnl Þegar til lenpdar lætur borgar það sír að sýna samstarfsvilja. Hafðu augu or eyru opin or fylgstu vel með öllum hrærinR um umhverfis þÍR. Krabbinn 21. júní —22. júll Þú verður að hverfa frá einhverrl ákvörðun en IfkleRa verður það þór ekk- ert á móti skapi. Gættu þess að vera ekki of tilætlunarsamur. Ljónið 23. júll — 22. ágúst Vmsar blikur eru á lofti f einkalfffnu en þó örlar fyrir hjartarf tfma. Láttu ekki telja þór trú um annað en það sem þór finnst róttast. H1 Mærin ( 23. ágúst — 22. sept. Þróttur þinn or vinnugleði er með mesta móti þessa daRana en þú skalt ekki krefj- ast þess að allirséu jafn duRlegir or þú. Vogin 23. sept. — 22. okt. Vertu ekki of fljótur að draRa ályktanir þó að þú teljlr þlR hafa fullnægjandi RÖRn. Skapið verður f RÓðu Urí or betri tfmareru framundan. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Þú hefur laðazt að manneskju sem þú veizt að býr ekki yfir þvf sem þú ert að sækjast eftir. Taktu samhand ykkar til endurskoðunar. #4 Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú hefur látið fjölskyldumálin sitja á hakanum að undanförnu. Þú hefur ekki sinnt ýmsum nánum ættingjum or ættir að bæta úr þvf. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ifafðu gott taumhald á sjálfum þér f dag or taktu ekki fram f.vrir hendurnar á þeim sem vflja rétta þér hjálparhönd. Eitthvað óvænt gerist f ástamálunum f kvöld. IHÍ$' Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú skalt ekki missa móðinn þó að á móti blásí öðru hverju. Heilsufar einhverra ættingja þinna er ekki sem bezt en úr þvf rætist. { Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það kann að vera að einhver leiði setjist að þér öðru hverju or þá skiptir mestu máli að láta ekki vorkunnsemina ná tök- um á þér. TINNI X 9 ERTU V/SS UM AÐ MURK- LANDOG BAXTEffMUNI NOTA SNEKKJUNA, ^ - PHILpRÚSTiRNAf? ERUAHAuM ícierr/... KOTTURINN FELIX EG ÆTLA AOmAla TRÉÐ’ ^ FERDINAND SMÁFÓLK PF.AMJTS '\F I DOtíl 6ET m 6LANKET BACK, l'M 60IN6T0 5 UEK0U1 600D! I'LL HANPLE MT OUN CA5E! "THE LAUMER 15 EVERM0RE THE LEAPER IN 50C1ETV'" DO N0T THROkl THE SUMM0N5 D0WN THE SElúER!" “ pRopem Mt/5T ge eícmo 0R LI6ERTV CANNJT EXI5T,"' FLEA- THAT'S 0NE I 6ÁfóA?MN6\HAVEN'THEARD! UJON'THELP W.EITHEP! 4 -T^t — Ef ég fse ekki lakið mitt aftur, stefni ég þér! — Gott. Ég mun sjálfur halda uppi vörn fyrir mig. „Með lög- um skal land byggja", „Betra er að herða lög en hvetja". „Eignaréttinn verður að tryggja ellegar kollvarpast frelsið“. — Lögfýsi er ekki lögvfsi svo að þetta kemur þér að engu gagni. — Þetta hef ég ekki heyrt áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.