Morgunblaðið - 28.01.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.01.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1976 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental | q a qoI Sendum I -V4-V2| Skuldabréf Tek i umboðssölu ríkistryggð og fasteignatryggð bréf. spariskir- teini og happdrættisbréf vega- sjóðs. Þarf að panta. Miðstöð verðbréfa viðskipta er hjá okkur. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala sími 16223 Vesturgötu 1 7 (Anderson& Lauth) húsið Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Ath. breytt aðsetur. 2.5 milljónir af 15 njóta læknishjálpar EKKI lágu nákvæmar tölur fyrir í gær, um hve mikið safnaðist f holdsveikrasöfnuninni f kirkjum landsins á sunnudaginn. Guð- mundur Einarsson hjá Hjálpar- stofnun kirkjunnar sagði þegar Mbl. ræddi við hann, að það tæki nokkurn tíma að fá skil utan af landi, Þá yrði gíróreikningur Hjálparstofnunarinnar nr. 20000 opinn alla þessa viku. Hann gat þess, að á milli 15 og 20 milljónir manna um allan heim þjáðust af holdsveiki, en aðeins 2.5 til 3 milljónir nytu einhverr- ar læknishjálpar. Hlaut höfuðkúpubrot MAÐUR sá, sem fluttur var með- t'itundarlaus á Borgarspitalann aðfararnótt s.l. laugardags eftii átök, og sagt var frá i Mbl. á sunnudaginn, reyndist vera 'iöfuðkúpubrotinn. Liggur hann á ■jörgæzludeild spítalans. Hann er batavegi. Hann mun hafa lent f jandalögmálum við vandamann og fallið harkalega á gólfið með jnakkann og urðu afleiðingarnar 'oær sem fyrr greinir. Utvarp ReykjavíK AIIÐMIKUDbGUR 28. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir les þýðingu sfna á sögunni „Katrfnu f Króki" eftir Gunnvor Stornes (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kristnilff kl. 10.25: Fjallað verður m.a. um útbreiðslu og notkun Biblfunnar. Umsjón- armenn: Jóhannes Tómasson og Séra Jón Dalbú Hróbjarts- son. Morguntónieikar kl. 11.00: Fidelio-kvartettinn ieikur Strengjakvartett nr. 1 f d- moll eftir Juan Arriaga / Isaac Stern og Ffladelffu- hljómsveitin leika Fiðlukon- sert nr. 22 f a-moli eftir Gio- vanni Viotti; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál f um- sjá Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.35 miðdegissagan: „Hundr- aðasta og eilefta meðferð á skepnum" eftir Magneu J. Matthíasdóttur Rósa Ingólfsdóttir les annan iestur af þremur. 15.00 Viðvinnuna: 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur Sin- fónfu nr. 1 í c-moil „Pá Sjölunds fagre sletter“ op. 5 eftir Niels Wilhelm Gade; Johan Hye-Knudsen stjórnar / John Browning og Sinfðn- fuhljómsveitin f Boston leika Pfanókonsert nr. 2 op. 16 eft- ir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, Ijósnhjarta" eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýð- ingu sfna (15). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku. ERP- HEVRR1 1 DAGSKRÁ hljóðvarps i kvöld er ástæða til að benda á nokkra þætti, enda þótt ekki verði því neitað að miðvikudagsdag- skrárnar séu í harla föstum skorðum og sjaldan neitt sem kemur sérstaklega á óvart. Kvöldvaka er með hefðbundnu sniði. Nefna má að síðasti liður kvöldvökunnar er kórsöngur þar sem söngflokkur úr Póly- fónkórnum flytur lög úr „Al- þýðuvísum um ástina" eftir Gunnar Reyni Sveinsson og stjórnar höfundur flutningi. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 (Ir atvinnulffinu Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Bodil Guðjónsson, Isólf Pálsson og Magnús Sig- urðsson. Öiafur Vignir Al- bertsson leikur á pfanó. b. Um fslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. c. Vfsnaþáttur Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur. d. (Jr sjóði minninganna Gfsli Kristjánsson talar við Gunnlaug Gfsiason bónda f Sökku f Svarfaðardal. e. Litið til byggða austan Lónsheiðar Þórður Tómasson safnvörður f Skógum flytur síðarí hluta erindis sfns. f. Kórsöngur Söngflokkur úr Pólýfónkórn- um syngur lög úr „Alþýðu- vfsum um ástina“, lagaflokki eftir Gunnar Reyni Sveins- son; höfundur stjórnar. 21.30 (Jtvsu-pssagan: „Kristni- hald undir Jökli“ eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum“, Klukkan 21.30 les Halldór Laxness svo þriðja lestur Kristnihalds undir jökli. 1 sjónvarpi er svipað upp á teningnum. Barnadagskrá og síðan hinn ágæti þáttur um nýj- ustu tækni og vísindi, McCloud sýnir klókindi sín að því loknu og síðasta, dagskráratriði er þáttur um sovézka tónskáldið Katsaturian. Fjallað um „sveigjan- legan vinnutíma” I ÞÆTTI Bergþórs Konráðs- sonar og Brynjólfs Bjarnasonar í hljóðvarpi í kvöld kl. 19.35 verður fjallað um vinnutíma og styttingu hans, svo og nýjung á því sviði, sem kölluð hefur verið „sveigjanlegur vinnu- tími.“ Byrjað er með sögulegri upprifjun á þróun vinnutímans siðuslu áratugina en hún hefur öll hnigið í þá átt að vinnutími styttist og víða erlendis er nú farið að gera tilraunir með 3ja og lra daga vinnuviku. Leitað sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les sfðara bindi (11). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM/MTUDKGUR 29. janúar MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir les þýðingu sfna á sögunni „Katrfnu f Króki“ eftir Gunnvor Stornes (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveitin f Öslð leikur „Karnival f Parfs“ op. 9 eftir Johan Svendsen; Öivin Fjeldstad stjórnar / Sínfónfuhljómsveit útvarps- ins f Minneapolis leikur „Ameríkumann í Parfs" eftir George Gershwin; Antal Dorati stjórnar / Boston Pops hljómsveitin leikur „Fransmann f New York“ eftir Darius Milhaud; Arthur Fieidler stjórnar. er álits hjá tveimur mönnum á þessari nýjung, þeim Magnúsi L. Sveinssyni, framkvæmda- stjóra hjá VR og Baldri Guð- laugssyni lögfræðingi hjá Vinnuveitendasambandinu. Auk þess er rætt við tvo starfs- menn Skeljungs, en þar hefur verið fyrirkomulag síðustu tvö ár sem gengur í þessa átt. IGLUGG I Merkir heimildaþættir um síðari heimstyrjöldina Óhætt mun að fullyrða, að mikill fengur er að heimilda- myndaþáttum þeim um heims- styrjöldina síðari, seni sjón- varpið hefur tekið til sýningar á mánudagskvöldum. Hér er um að ræða yfirgripsmikið og vandmeðfarið efni, en upphafið lofar góðu. Skýrt er á greinar- góðan hátt frá efnisatriðum og 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson talar við dýralæknana Eggert Gunnarsson og Þorstein Ölafsson um dýralækningar ytra og heima. 15.00 Miðdegistónleikar Loránt Kovács og Fflharmon- fusveitin í Györ leika Flautu- ko'nsert f D-dúr eftir Haydn; János Sándor stjórnar / Erna Spoorenberg og hljómsveitin St-Martin-in-the-Fields flytja „Exultate Jubilate", mótettu fyrir sópran og hljómsveit (K 165) eftir Mozart; Neville Marriner stjórnar / Pierre Fournier og Ernst Lush leika á selló og pfanó ftalska svftu eftir Stravinsky um stef eftir Pergolesi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatfmi: Guðmundur Magnússon stjórnar Eldgos og náttúrufyrirbæri Flytjandi ásamt stjórnanda Þóra Jónsdóttir. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 „Oolit“, eftir ungverka tónskáldið Miklos Maros Maros-sveitin f Stokkhólmi leikur; höfundur stjórnar. 19.45 Leikrit Leikfélas Reykjavfkur: „Dauðadans“ eftir August Strindberg Þýðandi Helgi Hálfdanarson. Sveinn Einarsson þjóðleik- hússtjóri flytur formálsorð. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Edgar ....Gfsli Haildórsson Alfsa......Helga Bachmann Kúrt.. Þorsteinn Gunnarsson Jenný.....Ásdfs Skúladóttir Gömul kona ......Þóra Borg 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gíls Guðmundsson les sfðara bindi (12). 22.40 Létt músik*á sfðkvöldi. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. stuttum heimildamyndum skeytt inn í. S.l. mánudag fylgdi sú orð- sending þættinum, að þar yrðu sýnd atriði, sem ekki væru við hæfi barna. Undirrituð gat ekki séð, þrátt fyrir gaumgæfilega athugun, hvaða atriði það voru, sem viðkvæmar sálir hefðu ekki þolað að sjá, meðan leiknar kvikmyndir eru sýndar í sjónvarpinu, þar sem gefur að líta fólskulegar fjöldaniður- brytjanir á fólki, án þess að varað sé við hugsanlegum sálar- meiðslum af að horfa á þær myndir. Ávinningur væri að því, að þjálfaður upplesari yrði fenginn til að lesa texta með myndunum um heimsstyrjöld- ina. Mætti sjónvarpið gjarnan taka til endurskoðunar þá venju sína að láta textaþýð- endur jafnframt þylja þýðingar sinar, eins og venja hefur verið. A.R. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 28. janúar 18.00 Björninn Jógi. Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skapta- son. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Díckens. Rödd f fjarlægð Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 List og listsköpun.' Bandarfsk fræðslumynda- syrpa. Fjarvfdd. Þýðandi Hallveig Thoriacíus. Þulur Ingi Karl Jóhannsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfs- indi. Umsjónarmaður Sig- urður H. Richter. 21.00 McCloud. Bandarfskur sakamálamyndaflokkur. Fimm f kvartett. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Katsjatúrfan. Aram Katsjatúrfan er eitt kunn- asta tónskáld Sovétrfkjanna og ýmsum tslendingum minnisstæður, sfðan hann stjórnaði hér flutningi á nokkrum verka sinna fyrir meira en tveimur áratugum. t þessari sovésku mynd, sem gerð var þegar tónskáldið var f heimsókn f Búlgarfu, er rætt við Katsjatúrfan og hann leikur nokkur verka sinna. Þýðandi Lena Berg- mann 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.