Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1976 17 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Framtalsaðstoð Sigurður Sigurjónsson hdl., lögmannsskrifstofan Grettis- götu 8, simar 24940 — 44698. Framtalsaðstoð Tímapantanir í síma 1 7938. Haraldur Jónasson, lögfræð- ingur. Skattframtöl Ingvar Björnsson. Héraðs- dómslögmaður, Strandgötu 1 1, Hafnarfirði, simi 53590. Framtalsaðstoð Veitum aðstoð við gerð skatt- framtala. Tölvís h.f. Hafnarstræti 18, Rvk. Sími 22477. Skattframtöl — reikningsskil. Þórir Ólafsson, hagfræðingur Öldugötu 25 simi 23017. Framtalsaðstoð og skattuppgjör Svavar H. Jóhannsson, bókhald og umsýsla. Hverfis- gata 76, simi 10646. Framtalsaðstoð Viðskiptafræðingur aðstoðar við gerð skattframtala. Pantið tíma i sima 52237. Skattframtöl Haukur Bjarnason, lögfræð- ingur Bankastræti 6, símar 26675 og 30973. -vv*—p -yvi/v— bílar Bill nýr enskur fimm manna bill til sölu af sérstökum ástæð- um, árgerð '76. Greiðslukjör. Gott verð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. febr. merkt: ,,bill — 1976 — 3712". Trillubátur 1V2—2 t. Óskast keyptur má þarfnast lagfæringar tilboð merkt „Trillubátur — 2763" send- ist afgr. Mbl. Bátavél 8—12 ha. óskast keypt uppl. í s. ! 1 7949. —rryv- húsnæöi f boöi 2ja herb. ibúð til leigu i Breiðholti. Laus strax. Tilboð er tilgreini fjöl- skyldustærð og hugsanlega fyrirframgreiðslu sendist Mbl. fyrir 30. janúar merkt: „Æsufell — 4956". Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Pils frá Gor Ray stutt og sið. Finir bolir m/rennilás. verð kr. 2.280.— Dragtin, Klappar- stig 37. PFAFF- hraðsaumavélar 2 nýlegar vélar til sölu. Upp- lýsinar i síma 41 069. Rafhitun 20 kw. rafmagnsketill fyrir húshitun og heitt vatn til sölu, uppl. í síma 91-44466, eftir kl. 20. Hvíldarstólar Til sölu, hagstætt verð. Tök- um einnig klæðningar á eldri húsgögnum. Bólstrun Bjarna og Guð- mundar, Laugarnesveg 52, sími 32023. Útsala Útsala Rauðhetta, Iðnaðarhúsinu. Vél í Moskvits '65 Ný uppgerð til sölu s. 18281. Með bilpróf Okkur vantar nú þegar rösk- an pilt eða stúlku 20—25 ára, til snúninga á litlum sendibíl. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofustjór- ann á skrifstofu okkar i Mos- fellssveit. Upplýsingar ekki gefnar í sima. Álafoss h.f. Ferðaskrifstofa óskar eftir stúlku með reynslu i almennum ferðaskrifstofu- störfum. Uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Ferðaskrifstofa — 3710". Skrifstofustúlka óskast Stúlka vön vélritun, ensku- og þýzkukunnátta nauðsyn- leg, frönskukunnátta æski- leg. Þarf að geta unnið sjálf- stætt vinsamlega sendið til- boð til Mbl. merkt: „M — 371 1”. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson, prent- ari talar. Allir eru velkomnir. Félag einstæðra for- eldra heldur kaffikvöld að Hallveig- arstöðum 29. jan. kl. 21. Kaffi og heimabakað með- læti. Spilað bingó með glæsi- legum vinningum. Fjöl- mennið. Nefndin. I.O.O.F. 7 III 1571 288VÍ □ HELGAFELL 59761287 VI. — 2 1.0.0.F, 9 III 1571 28814 N.K. Skíðafólk Árskort i skiðalyftu KR i Skálafelli verða afgreidd á skrifstofu deildarinnar að Öldugötu 27, sími 19095 miðvikudaginn 28. janúar kl. 18 — 21. Ath.: að árskort verða ekki afgreidd um næstu helgi vegna punktamóts. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Félagsstarf eldri borg- ara Fimmtudaginn 29. jan. verð- ur opið hús að Norðurbrún 1 frakl. 13.00. Ath. Gömlu dansarnir hefjast kl. 1 6.00. Félagsmálastofnun Reykja vikurborgar. "V------r “V“ Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu .* V—V y"w- - v»"" V ‘ Athug Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. . , . —v—v meiM'Y...V.....V.....V* r./x /jz/s.u _ ÍkfJLUM Ml TfiJrJt X. .zæ/Sm ZJa- &TA JtfAJL JAÚA ,/, 6ASUA At/J).-: MMnx , A*,on ,/, At£//«/x./. ./. *.**<,*. ■ ■ I A ii 1,4 «.....n niA.,-,4 A... 1 1 1 1 i i l i l l l 1 1 l 1 1 l 1 150 I 11 1 l l 1 1 l 1 l l l l 1 1 1 1 l 1 1 l 1 1 300 II II 1 1 1 1 1 I I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450 • 1 1 1 1 1 III 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 600 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 900 1 1 1 1 J 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11050 150 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVtK: HAFNARFJÖRÐUR: U0SMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, Hver Ifna kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: .......... HEIMIU: ........ —/V A,á -A—A- -SÍMI: ... KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Háaleitisbraut 68, • - KJÖTBÚO SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 £Ó*RÐAR Þ^ROARSONAR- « , . Suðurgotu 36, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS __________________ Álfheimum 74 KÓPAVOGUR___________ 1 nR#BKSJoRKJÖR' ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 Hotabæ 9, BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáaugiýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. Liin i ii 'ii,: i.iÁmi.I—II..I.A,... A m -4 A.......jl. i Nýtt íþróttahús tekið í notkun á Akranesi Akranesi, 26. janúar. Það hefir verið hlutverk íþróttaæsku Akraness, að hjálpa sér sjálfri um aðstöðu til margskonar íþróttaiðkunar. A árunum 1924—25. byggði hún sundlaug, með því að hlaða stíflugarð I Miðvogslækinn, sem er hér rétt fyrir ofan bæinn. — Þar lærði hún fyrstu sundtökin hjá Jóhannesi Einarssyni frá Svarfhóli, síðar bónda að Ferjubakka. — Arið 1934 hóf hún byggingu íþrótta- vallarins á Langasandsbökkum með stunguskóflum og einum vörubíl, sem fenginn var að láni hjá útgerðarmanni hér í bæ. — Fyrsta fjárveitingin, kr. 1000, fyrir völlinn, var fengin hjá sýslunefnd Mýra- . og Borgarfjarðarsýslu, er hún hélt sinn fyrsta og að ég held þann eina fund hér á Akranesi. Árið 1945 byggði hún stórt og veg- legt íþróttahús, sem hefir dug- að vel siðastl. 30 ár. Allt var þetta gert af áhuga og I þegn- skylduvinnu. Laugardaginn 25. janúar s.l. var tekið í notkun eitt stærsta og glæsilegasta iþróttahús hér á landi, (fyrir utan Laugardalshöllina). — Einnig þar lagði íþróttaæskan hönd að verki og mikla þegnskyldu- vinnu, til þess að flýta þvi að húsið væri tekið í notkun. Einhvers staðar stendur skrifað „Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur". Raunar hefur ekki staðið á fjárveit- ingum og aðstoð bæjarsjóðs og ríkissjóðs, til þess að fullkomna verkin. Nýja íþróttahúsið á Akranesi. Frá vfgslu fþróttahússins á Akranesi. Vígsla iþróttahússins fór fram sl. laugardag, að við- stöddu mikiu fjölmenni og for- ráðamönnum menntamála og iþróttamála, ásamt þingmönnum Vesturlandskjör- dæmis, og að sjálfsögðu bæjar- stjóra og bæjarstjórn Akraness. — Það væri of langt mál að lýsa byggingunni og telja upp alla iðnaðarmenn og meistara, sem unnu verkið, en þeim var óspart þakkað og klappað lof i lófa. Margir gestir og heima- menn tóku til máls. — Á eftir fylgdi svo hópganga iþrótta- fólks á ýmsum aldri, og margs konar íþróttasýningar. Bæjar- stjórn Akraness bauð gestum til kaffidrykkju á Hótel Akra- ness. — Þar voru einnig flutt ávörp og árnaðaróskir i tilefni af framtíðaríþróttalífi i hinu glæsta æskuheimiii Akraness. — Þar var raunar talað um að innan veggja þess mætti brúa kynslóðabilið, öilum til gagns og gamans. Þá var minnst á að næsta stórátak i byggingarmál- um iþróttanna, yrði fullkomin sundlaug á Langasandsbökk- um. Júlfus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.