Morgunblaðið - 28.01.1976, Síða 28

Morgunblaðið - 28.01.1976, Síða 28
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JtUrgunblobib Skoðunin á Boeing-þotunum: Litlar líkur á að gjaldeyris- yfirfærsla fáist LITLAR líkur eru á að Flugleiðir h.f. fái leyfi fslenzkra gjaldeyrisyfir- /alda til að láta framkvæma skoðun á Boeing 727 þotum félagsins á verkstæðum Sabena-flugfélagsins í Belgfu, að þvf er Björgvin Guð- mundsson, skrifstofustjóri f viðskiptaráðuneytinu, tjáði Morgunblað- inu f gærkvöldi. Kostnaður við þessar skoðanir eru talinn nema um 34 milljónum króna. Flugvirkjar hafa sent gjald- eyrisdeild bankanna greinargerð, þar sem þeir rökstyðja sjónarmið sin, en þar kemur fram að skoðanir sem þessar eru vel fram- kvæmanlegar hér á landi. Þá hafa forráðamenn Flugleiða rætt þessi mál við gjaldeyrisyfirvöld. Hefur komið fram hjá Flugleiðamönn- um, að hægt sé að framkvæma skoðunina í Belgíu á fjórum vik- um, en verkið taki sex vikur hér heima. Því sé teflt á tæpasta vaðið með Evrópuflug vegna þessara skoðana, þar sem aðeins önnur Boeing-þotan eigi að annast flug- áætlun á meðan. Björgvin Guðmundsson sagði, að ef umrædd gjaldeyrisyfir- færsla vegna skoðananna ætti að fást yrðu rök Flugleiða að vera miklu veigameiri en kæmi fram hjá forráðamönnum félagsins. Málið hefði verið rætt í viðskipta- ráðuneytinu í gær og í dag myndi gjaldeyrisdeild bankanna að lfkindum fjalla um það. Flugleiðir: Semja um flutning á 12 hópum svissn- esks ferðafólks FLUGLEIÐIR hafa nú samið um flutning á 12 hópum ferðamanna frá Sviss til tslands á tímabilinu frá 29. maf til loka september, en í hverjum hóp eru á annað hundrað manns. Er ætlunin að hver hópur verði hérlendis f 8 daga, en einn dagurinn verður notaður í flugferð til Grænlands. Þá eru Ifkur á að samið verði um flutninga á mörgum hópum frá Hollandi síðla sumars. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, hefur verið unnið að þessum málum í langan tíma. Svissnesku hóparnir eru allir með sameiginleg áhuga- mál. T.d. eru í einum hópnum meistarar í iðngreinum, í öðrum iæknar, í hinum þriðja húseigendafélag og þar fram eftir götunum. Sveinn sagði, að ferðaskrif- stofumenn um víða veröld teldu almennt að ferðamennska myndi ekki aukast á þessu ári miðað við það síðasta, en ekki heldur minnka og hvað ísland snerti þá væri útlitið ekki verra en á s.l. ári. Veðurstofan spáir því að hiti verði um frostmark f höfuðborginni f dag og er þvf vissara að taka þessa ungu stúlku til fyrir- m.vndar <>g fara varlega á hálum gangbrautunum. Ljósmynd Friðþjófur febrúar ? BAKNEFND Alþýðusambands Is- lands kemur saman til fundar í Reykjavík á mánudaginn og verður þar að sögn Björns Jóns- sonar, forseta ASl, tekin afstaða til hugsanlegrar verkfallsboðan- ar og dagsetning verkfalls ákveðin ef verkfallsboðun verður niðurstaða fundarins. Morgun- blaðið fregnaði í gær að innan verkalýðshreyfingarinnar hefði verið rætt um boðun allsherjar verkfalls frá og með 17. febrúar n.k. en Björn Jónsson vildi hvorki játa þessu né neita f samtali við blaðið. „Baknefndin mun taka ákvörðun um dagsetningu hugsanlegrar verkfallsboðunar en hitt er rétt að komið hefur til tals að boða verkfall um miðjan febrúar hafi samningar þá ekki Vinnuveitendiir samþykktu heimild til verkbanns í gær hefðu verið kallaðar til fundar í dag klukkan 14. Þá er þess vænzt að samningafundur í sjómanna- deilunni verði haldinn á morgun. Friðrik á mögu- leika á að sigra FRIÐRIK Ólafsson stórmeistari sigraði Hollendinginn Langeweg f 10. og næstsfðustu umferð Hoogovenskákmótsins f Wijk aan Zee f Hollandi f eær. Er Friðrik nú I öðru sæti f mótinu með 6'A vinning en Júgóslavinn Ljubojevic er efstur með 7 vinninga. I sfðustu um- ferðinni teflir Friðrik við Hollendinginn Sosonko og hefur Friðrik hvftt. Ljubojevic hefur einnig hvftt f skák sinni f sfðustu umferðinni sem er gegn Framhald á bls. 27 Útför Hermanns Jónassonar gerð á vegum ríkisins tJTFÖR Hermanns Jónassonar, fyrrverandi for- sætisráðherra, fer fram á vegum rfkisins næstkomandi fimmtudag, 29. janúar kl. 13.30, frá Dómkirkjunni f Reykjavfk. (Itvarpað verður frá athöfninni. Forsætisráðuneytið, 27. janúar 1976. Skellur allsherjarverkfall á um Akureyri: Fjárhagsáætl- un í fyrsta sinn yfir milljarð Akureyri 27. janúar. FRUMVARP að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árið 1976 var til fyrri umræðu á bæjar- stjónarfundi í dag. Helztu tekjur bæjarsjóðs eru áætlaðar þessar (í millj. króna): útsvör 500, aðstöðu- gjöld 120, framlag úr jöfnunar- sjóði 135, fasteignaskattar 163, tekjur af fasteignum 25, gatna- gerðargjöld 30. hagnaður af rekstri bifreiða og vinnuvéla 10, hluti bæjarsjóðs af vegafé 12.5 ýmsar tekjur 7. Samtals 1.002.500. Gjaldamegin eru þessir liðir helztir. Stjórn bæjarins 39.8, eld- varnir 30.9, félagsmál 171.4, menntamál 130. íþróttamál 22.5 fegrun og skrúðgarðar 18, heil- brigðismál 30,7 hreinlætismál 62, gatnagerð, skipulag og byggingar- eftirlit 238, framlag til fram- kvæmdasjóðs 39, fasteignir 22, Framhald á bls. 27 tekizt,“ sagði Björn Jónsson. 1 gær var haldin almennur fundur í Vinnuveitendasambandi tslands og var þar samþykkt samhljóða að heimila 40 manna stjórn sam- bandsins að boða til verkbanns ef og þegar ástæða þætti til. Barði Friðríksson, skrifstofu- stjóri Vinnuveitendasambands- ins, tjáði Morgunblaðinu i gær að á fundinum i gær hefðu verið mættir fulltrúar sem höfðu að baki sér 89% atkvæða i félaginu. Samþykktu þeir samhljóða að veita stjórninni heimild til boðunar verkbanna. Á fundinum var almennt rætt um horfur í efnahags- og atvinnumálum. Björn Jónsson, forseti ASl, sagði í samtalinu við Morgunblað- ið í gær að samningaviðræður hefðu nú staðið yfir í langan tima og árangur enginn orðið. „Miðað við grng mála getur maður ekki verið bjartsýnn um að lausn náist,“ sagði Björn Jónsson. Torfi Hjartarson ríkissátta- semjari sagði við Morgunblaðið i gær að samninganefndir ASl og Vinnuveitendasambandsins Úrskurðaðir í 45 daga gæzluvarðhald RANNSÓKNARLÖGREGLU- MENN þeir, sem hafa með hönd- um hina nýju rannsókn Geir- finnsmálsins tjáðu Morgunblað- inu I gær, að ekkert nýtt væri að frétta umfram það sem fram kom f frétt Morgunblaðsins í gær. Mennirnir þrfr, sem sitja I gæzlu- varðhaldi, voru úrskurðaðir I allt að 45 daga gæzlu. Þá vildu lögreglumennirnir heldur ekkert tjá sig um rann- sókn á morði Guðmundar Einars- sonar en það kom fram í blaðinu í gær að þrír menn hefðu játað að Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.