Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1976 Sæviðarsund Til sölu fullbúið raðhús ca 1 60 fm á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr og fullfrágenginni lóð við SÆVIÐARSUND. Húsið er byggt 1 965, í húsinu eru 3 svefnherb. húsbóndaherb. skáli, með arin, stofa, bað, gesta WC, eldhús, þvotta- herb., og geymsla inn af eldhúsi. Eignin er öll í góðu standi og getur verið laus fljótt. Höfum fjársterka kaupendur að góðum sérhæðum í tví- eða þríbýlishúsum, eða RAÐ- eða EINBÝUSHÚSUM á einni hæð. Staðgreiðsla getur komið til greina fyrir rétta eign. VINSAMLEGA ATHUGIÐ að alltaf er möguleiki á skiptum. Höfum SKIPTAMÖGULEIKA á góðri ca 1 50 fm efri hæð ásamt bílskúr við GNOÐARVOG fyrir ca. 100—130 fm sérhæð ásamt bílskúr í Reykjavík eða Kópavogi Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. simar 20424 — 141 20 heima 85798 — 30008 2ja herbergja íbúðir EYJABAKKI 2ja herbergja íbúð á 1 . hæð í fjölbýlishúsi, ca. 70 fm. íbúðin er 1 stór stofa, svefnherbergi, eldhús og herbergi inn af því, baðherbergi flísalagt og með glugga. 1. flokks innréttingar og teppi Verð: 5 8 millj. Útb. 3.5 millj. ÞVERBREKKA 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í háhýsi ca. 60 fm. 1 stofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Vandaðar innréttingar. Svalir. Mikið útsýni. Verð 4.6 millj. Útb. 3.5 millj. ÁLFHEIMAR 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð. 1 stofa, eldhús með borðkrók, baðherbergi og svefnherbergi. íbúðin er í góðu ástandi. Teppi Svalir til suðurs Verð 5.0 millj Útb. 4.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ca 60 fm. Alveg ný og fullfrágenqin íbúð. Svalir. Verð 4.5 millj. Útb. 3.5 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTASTÁ SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Suðurlandsbraut 18 S: 21410 — 82110. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu: 2ja herb. góð íbúð Við Skaftahlíð um 60 fm mjög góð samþykkt íbúð í kjallara. Frágengin sameign. Ennfremur 2ja herb. mjög góðar íbúðir við Bólstaðar hlíð og Hraunbæ. í Arbæjarhverfi 3ja herb. mjög góð íbúð á annarri hæð um 80 fm. Vélaþvottahús, góð sameign. Til kaups óskast 4ra— 5 herb. íbúð f Árbæjarhverfi, ennfremur gott einbýlishús Við Leifsgötu 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 2. hæð Ný teppalögð, en eldhús og bað þarfnast lagfæringar. Góð kjör. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hverfisgötu um 55 fm Nýtt eldhús. sér hitaveita, góð kjör. Einbýlishús í smáábúðarhverfi 58x3 fm með 6 herb. íbúð á tveim hæðum, og 2ja herb. íbúð í kjallara sem þarf að standsetja, uppl á skrifstof- unni. Endaraðhús við Vesturberg 157 fm á tveim hæðum. Ný úrvals eign, ekki fullfrá- gengið, góður bílskúr I smíöum Einbýlishús og raðhús í Mosfellssveit. Raðhús við Dalsel og Fljótasel. Fjórbýlishús í vesturborginni. Byggingarlóð á fögrum stað í Mosfellssveit. NY SÖLUSKRA HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 n i /fasteiona^ M’ÚBim I RANKASTRÆTI 11 SlMI 27150 I ^ Kl. 10—18. * * 27750 I I Ódýrar íbúðir 2ja herb. íbúð við Öldugötu. 3ja herb. íbúð við Nesveg. Asparfell 2ja og 3ja herb. íbúðir. Vandað-| ar innréttingar. Mikil sameign. | 3ja—4ra herbergja góð íbúð við Æsufell. Laus strax.S Víðsýnt útsýni. ® 4ra herbergja . glæsileg endaíbúð á 3. hæð viðj |jörvabakka. Suðursvalir. Sokklar í Mosfellssveit undir rúmgott einbýlishús. Bcnedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. — I Fasteignasalan 1 _ 30 — 40 Fiskbúð . . . á góðum stað í Vesturborg- inni í fullum rekstri. Uppl. á skrifstofunni. hjá okkur eru á söluskrá mikið úrval íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa. Málflutningsskrifstofa Tón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, lögfræðideild sími 13153 fasteignadeild sími 13040 Magnús Daníelsson sölustjóri, kvöldsími 40087. FASTEIGN ER FRAMTlO 2-88-88 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, t.d. í Hraunbæ og Breiðholti. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ og Breiðholti I. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara og risíbúðum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Kópavogi og Hafnarfirði. Höfum kaupendur að sérhæðum í Kópavogi. Verðmetum fasteignir. Lögmaður gengur frá öllum samningum. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsimi 8221 9. HRAUNBÆR 55 fm 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð: 4.5 millj. útb. 3.5 millj KRUMMAHÓLAR 54 fm. 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Ný íbúð, fallegt útsýni. Bílskýli. Verð: 5.2 millj. útb. 3.5 millj. FURUGRUND 80 fm. 3ja herb. mjög falleg ný íbúð. Verð: 6.5 millj. útb. 4.5 millj. HJARÐARHAGI 95 fm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Verð: 7.5 millj. Útb. 5 millj. HRAUNBÆR 83 fm. 3ja herb. vönduð íbúð. Verð: 6.7 millj. Útb. 4.2 millj. HJALLABRAUT 104 fm. 3ja herb. Glæsileg endaíbúð með gluggum á 3 hliðum. Verð 8 millj. útb. 5.5 millj. ÆSUFELL 96 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Útsýni. Verð: 6.7 millj. útb. 4.2 millj. ÆSUFELL 96 fm. 3ja herb. snotur íbúð á 2. hæð. Verð: 6.5 millj. útb. 4.2 millj. FOKHELT 4 herb. Við Seljabraut « blokk eru til sölu 2 íbúðir. Teikningar á skrifstof- unni. FOKHELT 6 herb. Við Seljabraut í endaíbúð. Fjögur herb. á hæð— hringstigi — 2 stór herb. þar fyrir neðan. EINBÝLISHÚS við Löngubrekku í Kópavogi. Verð: 12 millj. útb. 7 millj. EINBÝLISHÚS við Goðatún. Forskallað timbur- hús með bílskúr. Verð: 11.5 millj. RAÐHÚS — Mosfells sveit við Stórateig, 204 fm. kjallari og hæð. Verð: 1 1 millj. RAÐHÚS í BYGGINGU í Kópavogi 225 fm. Teikningar á skrifstofunni. RAÐHÚS í BYGGINGU i Seljahverfi 196 fm. teikningar á skrifstofunni. SELJENDUR ATHUGIO. Okkur vantar á skrá. Flestar stærðir og gerðir af íbúðarhús- næði á Reykjavikursvæðinu. Vegna anna, þá bjóðum við yður að hringja einnig í sima 25556 eða kvöldsima 1 1468. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S:15610 SIGURÐUR GEORGSSON FOL. STEFÁN FÁLSSON HDL. BENEDtKT ÓLAFSSON LÖGI Matvöruverzlun Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverzlun í austur- borginni, ásamt söluturni á sama stað. Leigu- húsnæði. Velta ca 4.5 millj á mánuði. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, Sími: 26600. 26200 Seljendur Vegna góðrar sölu hjá okkur að undanförnu vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. FASTEIGNASALAN MORGliBlABSHÉSIffl Óskar Kristjánsson M ALFLITMNGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pélursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 5 herb. íbúð i góðu standi i steinhúsi við Bárugötu til sölu. Stærð ca. 120 ferm. íbúðin verður laus 1. marz. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergstaðastræti 74a sími 16410. 3ja herb. ibúð i góðu standi á 2. hæð við Njálsgötu, ásamt herbergi i risi. 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð við Hrafn- hóla. Smáibúðarhverfi Parhús i Smáibúðarhverfi, kjall- ari og 2 hæðir. í kjallara er 2ja herb. ibúð og þvottahús. Á 1. hæð eru stofur, eldhús og snyrt- ing. Á 2. hæð 3 svefnherbergi og bað. Bilskúr. Snyrtileg eign. ■Til greina kemur að selja hæðirn- ar sér. Smáíbúðarhverfi Hús i Smáibúðarhverfi, kjallari, hæð og ris. í kjallara er þvotta- hús og geymslur. Á hæðinni er 4ra herb. ibúð. í risi er 3ja herb. ibúð. Bilskúrsréttur. Fullfrágeng- in ræktuð lóð. Skipti á minni ibúð koma til greina. Raðhús í Garðabæ óvenju vandað og glæsilegt 1 40 fm endaraðhús, allt á sömu hæð. Stór bilskúr með herbergi og sérsnyrtingu fylgir. Fullfrágengin léð. Eign i sérflokki. 3ja herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð. Með mjög hárri út- borgun. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Sérhæð óskast Höfum kaupanda að góðri sér- hæð ca. 150 fm. Mjög há út- borgun í boði. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum og einbýlis- húsum. Málflutnings & L fasteignastofa , Agnar Gústafsson. hrl., hustursiratl 9 ^ Símar22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.