Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1976 f dag er miðvikudagurinn 28. janúar. sem er 28. dagur ársins 1976. Árdegisflóð t Reykjavtk er kl. 04.22 og stðdegisflóð kl. 16 50. Sólar upprás I Reykjavtk er kl. 10 22 og sólarlag kl. 17.00. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.21 og sólarlag kl. 16.30 Tunglið er t suðri ! Reykjavtk kl. 11.19. (islandsalman- akið) Afl þitt réni eigi fyrr en ævin þrýtur! (V. Mós 33.25.) LARRTT: 1. fatnað 3. Ieyfist 4. mauk 8. hrópar 10. án annarra 11. meðvit- undarleysi 12. 2 eins 13. guð 15. fljóta LÓÐRÉTT: 1. fjárhirðir 2. róta 4. skraut 5. sk.st. 6 (m.vndskýr) 7. mannsnafn 9. þjóta 14. bogi LAUSN Á SlÐUSTU: LARÉTT: 1. ost 3. TT 5. TASS 6. óhóf 8. TL 9. lán 11. tækinu 12. AR 13. Gná LÓÐRÉTT: 1. Ottó 2. staflinn 4. ósunum 6. Ottar 7. hlær 9. án. | FFtÉTTIFI ___________] FUGLAVERNDARFÉLAG ISLANDS — Fyrsti fræðslufundur félagsins á þessu ári verður haldinn í Norræna húsinu á fimmtu- dag, 29. janúar, kl. 8.30 síðd. Sýndar verða tvær kvikmyndir teknar af Magnúsi Jóhannssyni, fyrst hin þekkta mynd um islenzka haförninn en sið- an myndin Fuglarnir okk- ar. Loks verða tvær fransk- ar náttúrumyndir, önnur frá Madagaskar. FRAMKVÆMDASTJÓRI fyrir Raunvísindastofnun háskólans. — Þetta starf er auglýst til umsóknar í síð- asta Lögbirtingi og er um- sóknarfrestur um það til 15. febrúar. Það er menntamálaráðuneytið, sem auglýsir starfa þenn- an. I REYKJANESVITA þar sem núverandi vitavörður, Sigurjdn Ólafsson, hefur starfað um árabil, er nú fyrirhuguð breyting. I Lög- birtingi er starf vitavarðar- ins augl. laust til umsóknar og er umsóknarfresturinn til 10. febr. en það er sam- gönguráðuneytið sem aug- lýsir starfið. Sigurjón hef- ur náð sjötugsaldri. ÓHAÐI söfnuðurinn. Kvenfélagið heldur fund á laugardaginn kemur, 31. jan., kl. 3 síðd. í Kirkjubæ. Félagskonum er bent á, að fundartíminn er breyttur. Kaffiveitingar verða. ISLENZKA á Lundar. Lög- berg- Heimskringla skýrir frá því að hafin sé ís- lenzkukennsla að Lundar og hafi 20 fullorðnir gefið sig fram til náms hjá dr. G. Pálson. Er um að ræða 20 vikna námskeið, sem menntamáladeild Mani- tobafylkis og Lakeshore- skólahérað kosta, á móti 10 dollara framlagi þátttak- enda. Þessi kennsla hófst i nóvembermánuði sl., en í ráði er að nú i þessum mánuði verði hún aukin þannig að menntaskóla- nemendur geti tekið þátt í námskeiðinu. Nemendur fá að lokum einkunn fyrir islenzkukunnáttu sina. Ef flotinn getur ekki passað mann rétt á meðan, — hvern andsk. . . á maður þá að gera? Kranabflar hvfla sig fyrir utan gluggann. — Það er alveg upplögð Ifna undir þessa mynd, sagði ljósmynd- ari frá blaðinu sem tók hana. Myndin er dálftið skemmtileg, takist að Iðta hana njóta sfn, þó að plássið sé ekki mikið. BLÖO OG TÍMARIT ARSRIT Skógræktarfél. Is- lands er nýlega komið út. Ritinu fylgir stórt litprent- að kort af Heiðmörk. Er það í stærðarhlutföllum 1: 10 000 og gefið út af Borg- arverkfræðingunum í Reykjavik og Skógræktar- fél. Reykjavíkur. Ritstjóri ársritisins er Snorri Sig- urðsson. Af efni þess er m.a. þetta: Birgir Isl. Gunnarsson: Avarp, Guðmundur Marteinsson: Skógrækt og skyld störf á Heiðmörk, Jón Jónsson: Heiðmörk, jarðfræðilegt yfirlit, Eyþór Einarsson: Villtar blóm- plöntur og byrkningar í Heiðmörk, Þorsteinn Ein- arsson: Fuglar og Heið- mörk, Endurprentun: Ur sögu Elliðavatns, Helgi Hallgrímsson: Skinnsvepp- ir og skrápsveppir, Þórar- inn Benedikz. Vaxtarmæl- ingar á lerki í Hallorms- staðaskógi vorið 1974. Þá eru í ritinu margskon- ar skýrslur, reikningar ofl. frá starfsemi Skógræktar- félags tslands og fréttir frá héraðsskógræktarfélögun- um. PEIMfMAV/HMlR I V-ÞÝZKALANDI — bréfaskipti á ensku ef ósk- að er. — Nafn og heimilis- fang: Karl Stöekl, Isa- reckstr. 63, 800 Munchen, Germany. ást er . . . o O o . . . að moka bílinn hennar lausan. TMR*o U S. Pil. Off,—Alnflh1sr**#<v#d C 1978 by Lo» Anqelat Tlmw LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR DAGANA 23. til 29. janúar verður kvold , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana t Háa- leitis Apóteki og að auki I Vesturbeejar Apóteki, sem verSur opin til kl. 10 s!8d. alla vaktadagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200 — Læknastofur eru lokaðar ð laugardögui. og helgidögum, en hægt er a8 ná samba.idi viS lækni á göngudeild Landspttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17. slmi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I stma Læknafélags Reykjavtkur 11510. en þvt aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I stma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er t Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavtkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissktrteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspttalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- SJÚKRAHÚS stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi ð barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vif ilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CntlM BORGARBÓKASAFN REYKJA- ðUfN VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, stmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. stmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, stmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn, stmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreíðsla t Þingholtsstræti 29 A, stmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning ð verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., ei opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mðnud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. t sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 stðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 stðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og t þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' n a n Þennan dag fyrir 25 árum UAU segir Mbl. frá opnun ísl. mynd- listarsýningar í Ösló og voru þar viðstadd- ir 800 gestir og meðal þeirra norska konungsfjölskyldan. Valtýr Stefánsson ritstjóri var þá formaður menntamálaráðs og flutti hann þakkir stjórnvalda og hinna fsl. listamanna. Blaðið flutti og fregnir af miklum flóðum austur I Þykkvabæ. Var vatnið víða metri á dýpt og komst inn í fjárhús og hesthús þar sem skepnur voru á gjöf. Fóðurbirgðir eyðilögðust á nokkr- um býlanna i flóðinu. CENCISSKRÁNINC NR. 17 - 27. janúar 1976. hining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Banda rfkjadolla r 170, 90 171, 30 1 Stcrlingspund 346,20 347,20 1 Kanadadolla r 170,80 171# 30 * 100 Da nska r krónur 2774,55 2782,65 100 Norska r krónur 3075,35 3084, 35 * 100 Sðrnskar krónur 3904,70 3916,10 100 Finnsk mörk 4448,05 4461,05 * 100 Franskir frankar 3814,45 3825,65 * 100 Bt-lg. frankar 434, 40 435,60 100 Svissn. frankar 6567,75 6586,95 100 Gvllini 6394,10 6412,80 * 100 V. - Þýzk mörk 6569,90 6589,10 100 Lirur óskráð óskrátS 100 Austurr. Sch. 929,30 932,00 100 Escudos 625,65 627,45 * 100 Peseta r 285, 70 286, 50 100 Yen 56, 28 56, 45 100 Reikningskrónur - Voruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 Reikningsdolla r - Vöruskiptalönd 170,90 171,30 * Hreyting írá BTöuatu akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.