Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaður óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Skrifstofustjóri Staöa skrifstofustjóra Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarinnar viö Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar forstjóra Innkaupastofnunarinnar fyrir 16. nóvember n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2'5800 ‘ Laghentur, traustur starfsmaður óskast strax viö léttan iönaö. Uppl. ekki gefnar í síma. Sólargluggatjöld s.f., Lindargötu 25. Atvinna Óskum aö ráöa stúlku til starfa í veitingasal. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 28470 og 25640. Fjölþætt starf Mánaðarrit óskar eftir starfsmanni nú þegar til aö hafa umsjón meö dreifingu aug- lýsinga- og áskrifendasöfnun. Verzlunar- eöa stúdentsmenntun æskileg. Starfiö er vel launað og fjölbreytt. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 9900“, fyrir 15. nóv. Húsmæðra- kennari eða matreiðslumaður Starfskraft meö húsmæörakennaramennt- un eöa matreiöslumenntun vantar til aö veita eldhúsi Sjúkrahúss Akraness for- stööu. Starfiö veitist frá 1. febrúar 1979. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá iönfyrirtælo* Vélritunarkunnátta bók- haldsþekking, dönsku og enskukunnátta æskileg. Kaup eftir samkomulagi. Tilboö meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „lönaöur — 860“, fyrir 15. þ.m. Lausar stöður á Skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar: Staöa viöskiptafræöings og staöa skatt- endurskoöanda. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituöum, aö Strandgötu 8—10, Hafnarfiröi. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Skrifstofustörf Stórt iönfyrirtæki nærri Hlemmi óskar aö ráöa fólk í eftirtalin störf: 1. Launaútreikning og aöstoö í bókhaldi. Verzlunarskólamenntun æskileg. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. 2. Yfirreikning á sölunótum og fleira því skilt. Reynsla í notkun reiknivéla nauösynleg. Umsóknir meö nauösynlegum upplýsingum sendist augld. Mbl. merkt: „Sem fyrst — 877“, fyrir 14. nóv. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Bolvíkingar í Reykjavík og nágrenni Bolvíkingafélagiö í Reykjavík heldur dans- leik í Fóstbræöraheimilinu laugardaginn 11. nóv. kl. 9 e.h. Allur ágóöi rennur til viöhalds á orlofshúsi á Minni-Bakka í Skálavík. Mætum öll og gerum kvöldiö ánægjulegt. Stjórnin. ID ÚTBOÐ Tilboö óskast í stálpípur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboöin, veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 14. desember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR ; Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Til leigu er verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæöi aö Ármúla 7. Húsnæöi þaö sem hér um ræöir væri hugsanlega hægt aö leigja í eftirtöldum einingum: 1. 850 fm húsnæöi á götuhæö meö góðri innkeyrslu, m|ög góö lofthæö. Hentar jafnt fyrir iönaö og verslun. 2. 240 fm húsnæöi á götuhæö. Verslunar- eöa iönaöarhúsnæöi. 3. 450 fm lager, skrifstofu- eöa verslunarhúsnæði á 3 hæöum. 4. 200 fm húsnæði á jaröhæö. Hentugt fyrir iönaöar- eöa lagerhúsnæöi. Húsnæöiö leigist frá 1. janúar 1979 eöa fyrr effir nánara samkomulagi. Upplýsingar milli kl. 2 og 4 e.h. í síma 37462 í dag og næstu daga. Kaupum hreinar léreftstuskur. JHnr0flWflM$fll»fll» Bílkranar til sölu Togaraafgreiöslan h.f., sími 19726. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóösins Þjóöhátíöargjöf Norömanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóönum vegna Noregsferða 1979. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins „aö auövelda íslendingum aö feröast til Noregs. [ þessu skyni skal veita viöurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum feröastyrki til Noregs í því skyni aö efla samskipti þjóöanna t.d. meö þátttöku í mótum, ráðstefnum, eöa kynnisferöum, sem efnt er.til á tvíhliöa grundvelli. Ekki skal úthlutaö feröastyrkjum til einstaklinga, eöa þeirra, sem eru styrkhæfir af öörum aöilum." i skipulagsskránni segir einnig, aö áhersla skuli lögö á aö veita styrki, sem renna til beins feröakostnaöar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér meö er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getiö um hvenær ferö veröur farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæö, sem fariö er fram á. Styrkir veröa einungis velttir þeim, sem sýna fram á, aö fyrirhuguö ferö sé vandlega undirbúin. Sjóösstjórn hefur ákveöiö aö fækka styrkþegum en hækka styrkínn til þeirra, sem úthlutun hljóta. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætlsráöuneytinu, Stjórnarráöshúsinu, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. Greiðsla olíustyrks í Reykjavík fyrir tímabiliö júlí — september 1978 er hafin. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Afgreiöslutími er frá kl. 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiöist framteljendum og ber aö framvísa persónuskilríkjum viö móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Banda- ríkjanna Neshaga 16 veröa lokuö föstudaginn 10. nóv. vegna Veteran's day. (Amerískur frídagur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.