Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 VlK> MORöilK/- KAFf/NO 1(1 £09$ GRANI göslari Vinur. Konan mín skilur mig ekki heldur! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Allar hindrunarsa/;nir hafa sama markmið. Sem sé að trufla andstaAin/tana og koma þannÍK i vck fyrir. að þeir nái sínum besta samninKÍ um leið oj? sö/tnin lýsir ákveðnum spilum. Öll þekkjum við hve erfitt er að segja með nákvæmni þegar öllu sa/ínrúmi hefur verið stolið on allar ákvarðanir verða líkari ágiskunum. En afleiðingarnar þurfa ekki að vera slæmar. Gjafari vestur, norður—suður á hættu. Norður S. K94 H. D53 T. K952 L. Á43 COSPER ©PIB COPINMCIN 7878 COSPER Vestur S. DG105 H. ÁG104 T. 83 L. KG7 Austur S. 87632 II. 9876 T. - L. 10986 Meðmælin mín eru nú ekki önnur en þessi, frá kærastanum mínum. ^ 'H 4 I' I i \ • i ! * l Þvinganir Kæri Velvakandi. í gær fengu íslendingar að heyra í landbúnaðarráðherranum og tillögur um fækkun bænda og minni framleiðslu á landbúnaðar- vörum. Maður furðar sig á þessum tillög- um og að nefnd skipuð að mestu leyti af bændum skuli láta hafa sig í þetta. Ég álít að bændur séu aldrei of margir og fráleitt að takmarka dugnað þeirra. Vitað er að þarna er verið að þvinga bændur og held ég að bændastétt- in ætti ekki slíkt skilið og vissulega er lagður skattur þungur á þessa ágætu stétt. Ég fordæmi því þessar áætlanir. Ég veit að við getum auðvitað ekki veriö með of mikla umframframleiðslu en ég veit líka að fráleitt er að selja kjötið til New York eða París, alveg fráleitt. Eitt land veit ég um sem með glöðu geði myndi taka við allri umframframleiðslu á kjöti sem við vildum láta í vöruskiptum, það er Pólland. í Póllandi er kjötskortur og við höfum góð viðskipti við Pólland og þar í landi er markaður fyrir kjötið, það er alveg öruggt mál. Ekki má heldur gleyma þvi að vel mætti lækka kjötið, það örvar sölu. Bændur hafnið ráðríkum ráða- monnum. Reykjavíkurbúi. Suður S. Á H. K2 T. ÁDG10764 L. D52 Vestur spilar út spaða- drottningu gegn sex tíglum eftir þessar sagnir: Vestur Norður 1 spaði pass Austur Suður 4 spaðar(l) 5 tíglar pass 6 tígiar og allir pass Sérð þú hvernig vinna má spilið? Suður fær slaginn og þegar spilið kom fyrir spilaði hann strax hjartatvisti. Vestur var þá í leiðindastöðu og sama var hvað hann gerði. Tæki hann á ásinn léti spilarinn t’vö lauf af hendi í spaðakóng og hjartadrottningu og spilið þannig unnið. En í re.vnd lét vestur lágt. Drottningin tók slaginn, hjarta- kónginn lét sagnhafi í spaða- kónginn og trompaði síðan hjarta. Trompnían tók næsta slag og síðasta hjartað trompað. Þvínæst spilaði suður trompi á kónginn og í spaðaníuna lét hann lauf af hendinni. Vestur var svo óheppinn að fá þennan slag og hafði þá um tvær leiðir að velja til að gefa tólfta slaginn. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði. 29 fyrir þessa konu, þessa frú Martin ...? - Já? — Ekkert. Ég var að hugsa um telpuna. Mér þætti fróðlegt að vita hvað um hana verður. I>að liðu að minnsta kosti tiu mínútur. Maigret hafði fengið sér blað að lesa. kona hans var enn á ný tekin til við að prjóna. Hann tottaði pípu sína. Svo muldraði hann í bringu sér> — Þú hefur ckki einu sinni séð hana. 4. kafli í skúffu sem frú Maigret lagði alla mögulega pappira og smádót fann Maigret löngu síðar gamalt umslag sem hann hafði púnktað á meginathurða- rás þessa jóladags. Það var ekki fyrr en þá sem hann kom auga á sérkenni varðandi þessa rannsókn sem hafði frá upp- hafi til enda verið stýrt úr íbúð hans. En það sem gekk eins og rauður þráður í gcgn um þetta mál var að dómi Maigrets hvað allt kom heim og saman og öli þau verkefni sem hann lét starfsmenn sína fá til meðícrð- ar voru lcyst á tiltölulega fyrirhafnarlitinn hátt. Og það sem var sérstaklega einkenn- andi var kannski ekki sfzt hversu undravel gekk að ná sambandi við alla þá sem upplýsinga þurfti að lcita hjá. Þetta átti við um aiia. frá Godfrey forstjóra Zenithvcrk- smiðjanna til Jean Martins og allra þar á milli. Þegar Lucas kom rúmlega fjögur, með frostbitnar kinnar og rautt nef af kuldanum. var hann engu að síður í ágætu skapi. Þykk og gulleit þoka hafði lagzt yfir París. skyndilega og fyrirvaralaust. Og í öllum húsum varð að kveikja ljós. Maigret fagnaði Lucasi vel og horfði á hann klæða sig úr frakkanum og núa á sér lófana til að verma sig. Lucas var hálfgerð eftirlík- ing af Maigret en höfði lægri, ekki jafn herðabreiður og hafði vinalegt andlit. Kannski hafði hann lagt sér til ýmsa takta yfirmanns sfns ómeðvitað en allténd fannst sumum starfsfé- lögum þeirra á stundum harla spaugilegt hvcrsu mjög hreyf- ingar hans og fas bar kcim af Maigret. Og þegar hann bragð- aði á Ifkjörnum gerði hann það með svipuðu yfirbragði og Maigret sjálfur. Hótelvertinn á Rue Parnelle hafði dáið fyrir tveimur árum í bílsiysi og það hcfði getað gert rannsóknina erfiðari. Manna- skipti vcrða æði oft á slfkum hótelum og það gat brugðið til beggja vona að finna einhvern sem hafði haft kynni af Loraine fyrir fimm árum. En þeir höfðu í þessu sem öðru hcppnina með sér. Núver andi eigandi hótelsins hafði áður verið dyravörður og það vildi einnig svo til að hann hafði fyrr á árum átt í nokkr um útistöðum við siðalögreglu- dcildina. — Svo að það var hægur vandi að fá hann til að lcysa frá skjóðunni, sagði Lucas meðan hann kveikti sér í pípu sem var alltof stór fyrir hann. — Ég var dálftið undrandi á því hvernig hann hefði komizt yfir peninga til að kaupa hótelið cn hann sagðist hafa keypt það fyrir ónefndan mann scm vildi leggja peninga í slík fyrirtæki en án þess að nafn hans kæmi neins staðar fram. — Hvcrs konar staður er þetta? — ósköp venjulegur hið ytra að sjá. Ileldur snyrtilegur. Skrifstofa á neðri hæðinni. Herbi'rgin eru leigð út til lengri tíma. en einstaka þó í viku eða svo. A fyrstu ha>ð eru einnig nokkur sem er hægt að fá leigð dagstund. — Mundi hann eftir henni? — Já tvímælalaust. enda hafði hún búið þarna í rösk þrjú ár. Mér skildist að lokum. að hann hefði ekki vcrið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.