Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 41 fclk f fréttum + Þrjár skutlur. Þessar þrjár glæsilegu stúlk- ur, allar Irá Sovétríkjunum, unnu það aírek á heimsmeistara- heims í fimleik- um að raða sér í þrjú efstu sætin. Fór keppnin fram í Stras- bourg í Frakk- landi fyrir nokkru. — Fyr- ir miðju er heimsmeistar- hei Elena Mukh- ina en hér til vinstri er Nelli Kim, sem hlaut önnur verðlaun, og lengst til hægri Natalia Zhapozhnikova, sem varð í þriðja sæti. + Skallinn horfinn. — Poppstjarnan Elton John lét fyrir nokkru þessa mynd berast fjölmiðlum á Vesturlönd- um. Er hún birtist hafði mörgum orðið hverft viði Skallinn var horfinn. Myndarlegt og þroskavænlegt hár komið á höfuð poppstirnisins. Fransk- ir sérfræðingar tóku að sér að græða hár á höfuð Eltons, sem nú er 31 árs gamall. — Hann sagðist hafa átt mjög erfitt með að sætta sig við að verða sköllóttur. Hefði fyrsta aðgerð sér- fræðinganna farið fram í París fyrir um ári. Þeir eru enn ekki búnir, og enn eina ferð verður Elton að fara til þeirra. Hárgræðslan mun kosta 1000 sterlingspund. — Nýjasta plötu- albúmið hans er að sjá dagsins ljós en það heitir „A Single Man“. + A sama tíma og eiginmenn þessara ágætu kvenna eru að fást við eitt af stórvandamálunum í heimspólitíkinni spjalla þær saman frúrnar, en myndin er tekin fyrir nokkru er tvær þeirra voru í höfuðborg S-Afríku, Pretoríu, ásamt mönnum sínum er voru sendir þangað til að ræða við yfirvöldin um málefni Namibíu. — Lengst til vinstri er kona þýzka utanríkisráðherrans, Genschers, þá kona forsætisráðherra S-Afríku, R.F. Botha, og lengst til hægri er kona utanríkisráðherra Bandarikjanna, Cyrusar Vance. TÍsku- sýning ★ Alia föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiða. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum. ★ Veriö! velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Lækkun hitakostnaðar er nauðsyn það er augljóst! Þú getur sparað 20-30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um Danfoss. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 -----f ■>-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.