Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 43 Slmi50249 Flóttinnúr fangelsinu Break out. Æsispennandi mynd með Charles Bronson. Sýnd kl. 9. Gulleyjan Disney-myndin. Sýnd kl. 7. Siöasta sinn. ÍÆjpHP —1Sími 50184 Ljótur leikur Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Stanley Baker Geraldine Chaplin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum Tískusýning í kvöld kl. 21.30. Modelsamtökin sýna tískufatnað frá versluninni Dahlia, Hátúni 4A. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkrófu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6. Halnarfiröi Stmi: 51455 ■ ■ I ■ ■ ■ ■ ^Ofl Do< ® Vandervell vélalegur I Ford 4 - 6 - ,8 strokka benzín og díesel vélar Austln Mlni Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzid og diesel Opel Peugout Pontlac FTambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJ0l\ISS0l\l&C0 Skeitan 17 Svei mér þá! Það er svo mikiö um að vera hja okkur i kvöld aö annað eins hefir ekki sést í áraraðir. Við vitum nú varla hvaö viö eigum aö kalla kvöldiö svo aö við höfum bara smáreit hérna til að þiö getiö bara skírt sjálf. Samuel vinur okkar veröur a svæðinu i kvöld asamt felögum sinum i leit aö stúlku númer 4 en eins og allir vita hafa nú birzt myndir af 3 stúlkum og í kvöld fáum viö þá fjórðu. Edda Unnur Auöur ??777? Samuel Gamli Nói veröa á boöstólnum fyrir gesti og kosta ekki neltt. Helduröu að sé munur. LJÓSIN í BÆNUM Ljósin í bænum verða í Hollywood í kvöld kl. 9.30 meö allar græjur og leika lög af nýju hljómplötunni. Þetta er þaö atriöi í bænum í dag sem mest er umtalað, enda á ferðinni góö tónlist flutt af frábærum hljóöfæraleikurum. Plata kvöldsins verður hin athyglisveröa plata City Boy — Book early, en lag af henni 5705 nýtur nú geysilegra vinsælda landsmanna og er í 4. sæti vinsældarlista Hollywood. Nú er pví bara aö bregöa fyrír sig betri fætinum og pjóta af stað. HðLLUWOOD Staður hinna vandlátu Hin frábæra söngkona Anne Bright kemurfram kl. 10 i kvöld. Alþýðuflokksfólk, fjölmennið í Þórscafé í dvöld Trúnaóarráó Alpýóuflokksins. >0G GÖMLU- & OG NÝJU DANSARNIR FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL Boröapantanir í síma 23333. Spariklaeönaöur eingöngu leyföur. |.T'“ íFI ift ’ J lr| fw m fjl' æW Plötusnúöur og Ijósamaður: Plötusnúður: Hannes Kristmundsson. Vilhjálmur Ástráðsson. Athugid: Nú veröa allir aö mæta snyrtilega klæddir. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKS- GÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VERÐMÆTI VINNINGA 188.000.-. SÍMI 20010 Sölusýning Vistfólk á Hrafnistu í Reykjavík hefur sölu á handunnum munum, sunnudaginn 12. nóvember frá kl. 13.30. Aö venju er margt góöra muna til sölu, Borgfirðingar - spilafólk Borgfiröingafólagiö heldur spilakvöld í Domus Medica, föstudaginn 10. nóvember kl. 20.30. Mikið fjör og skemmtiatriði. 2ja kvölda keppni. Dansaö til kl. 2. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.