Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.11.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA ;10100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI • Búhnykkur Kæri Velvakandi. Mér hnykkti heldur betur við þegar einn af okkar hæstvirtu ráðherrum, Steingrímur Hre- mannsson, sagði að ef kæmi eldgos yrði það búhnykkur hjá bændum. Mér finnst að ráðherrar ættu að kunna algeng íslenzk orð cg kunna að nota þau en ekki nota þau sem merkingarlaus skrautyrði. Ilelga Guðný Kristjánsdóttir • Gott ráð Það kemur fyrir að við, eldra fólkið, erum stundum dálítið einmana, en það er nú lítið hægt að gera við því. Við viljum nú helst vera í okkar húsi eða hæð, eða hvað það nú heitir sem við höfum aflað okkur á nokkuð langri og oft strangri ævi, það er að segja ef við getum tollað þar fyrir hinum grófu sköttum sem alltaf er verið að tilkynna okkur um. Fáir koma að heim- sækja okkur, og við orðin stirð að ferðast um, sérstaklega á þessum tíma ársins. Þá er það hún kisa sem alltaf ér svo róleg — mér finnst að enginn sé einn sem kisa er hjá og við erum orðin svo vön að sýsla eitthvað fyrir einhverja að það er eins og það sé þörf á því að hafa eitthvað til að hlynna að og þar af leiðandi er kisa tilvalin félagi. Hún er mátulega fyrirhafnarsöm fyrir okkur. Kattavinafélagið gefur öllum sem á þurfa að halda hin beztu ráð í sambandi við kisur — t.d. að koma í veg fyrir að of mikið fjölgi í búi hjá okkur, og er því góður haukur í horni að hafa. Einmanaleikinn, hann er að sækja á okkur á stundum. Kisa getur furðu mikið dreift huganum — að minnsta kosti fyrir þeim sem eru dýravinir. Kattavinafélagið gefur góða aðstoð í þeirri mynd að taka kisur í geymslu ef við þurfum að bregða okkur frá í nokkurn tíma. Einnig hefur það oft fallegar kisur sem vantar góða eigendur — þeim hefur gjarnan verið vísað úr vistinni þegar mannkærleikurinn hefur verið á þrotum. Dýravinir, athugið þetta ráð — það gæti reynst nokkuð vel og veitt mörgum gleði og ánægju. Kattavinafélagskona. • Aróður Húsmóðiri Mig langaði til þess að koma þeirri spurningu til útvarpsins hvers vegna þeir hafi valið söguna „Ertu Manneskja?" til lesturs. í þessari sögu er sá mesti áróður sem komið hefur í útvarpið svo lengi sem ég man eftir. Áróðurinn er að vísu í formi sögu en á tíðum yfirgnæfir áróðurinn söguna og lesandinn stendur frammi fyrir kommúnistískum áróðri. Þetta er ekki rétt gert gagnvart hlustend- um og útvarpið er ríkisstofnun. Það er mitt álit að í þessu tilfelli sé verið að nota aðstöðu útvarps- ins til þess að koma skoðunum viss hóps á framfæri. í sögunni erum við húsmæður sem ekki vinnum utan heimilis gerðar að glæpa- mönnum og gerir rödd lesanda SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Genf í Sviss í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Timmans, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ivkovs, Júgóslavíu. Ivkov lék illilega af sér í síðasta leik, er hann lék 32. ... Kg8-f8 í stað 32. söguna mjög svo leiðinlega til andi húsmæðrum en samúð með áheyrnar en jafnframt sýnir hún þeim húsmæðrum sem vinna úti. mjög mikla andúð á heimavinn- María. HÖGNI HREKKVÍSI ''E4RÐU FRÁ6VEINC\)Ö*n!" "PAZ FÓ€ Ffc\\AlPÚASf\fRIÐ /VIiTT/" Erum f lutt úr Stórageröi 27 að Hverfisgötu 54 III. hæð. Géngiö inn á jaröhæö frá Laugavegi, um undirgang aö Laugavegi 39. Nýtt símanúmer: lceland Review Bókaforlagið Saga. Gueklain PAKIS '&2& '978 Snyrtivörur nú í fyrsta sinn á íslandi. BbBBÍ Fyrirlestur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20:30 i Norski stjórnmálamaðurinn og ritstjórinn Helge Seip: „Norsk politikk i dag“. Veriö velkomin. NORRíNA HUSIO POHJOAN TAIO NORDENS HUS Sjéilfsvörn fyrir kvenfólk Mjög afgerandi sjálfsvarnarkerfi, kerfi sem aldrei hefur veriö kennt á íslandi áöur. Námskeiöiö stendur yfir í 5 vikur. Kennsla fer fram í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur aö Brautarholti 18. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—10. Akdurstakmark 16 ár. Uppl. og innritun í síma 33035. ... Bd7. 33. Re6+! - Kg8 (33.... fxe6 gekk auðvitað ekki vegna 34. Hf3) 34. Rc5 - Kf8 (Eða 34. ... Dd8 35. Rxb7 — Dd7 36. Rd6 og vinnur) 35. Hxe8+! og svartur gafst upp. 35.... Hxe8 yrði svarað með 36. Rd7+. MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF 'ECr ER P|£> SHtoA ftl'L ShíöR B\L m ke.'k r/) ■? BfL, pKB8i 5E8IR Ene. ÞO M8TT VERTvJ RöLEG KoNNló MiN, FER.EKKÍ EÍMU6ÍNVÍ p 0t fí 60 tu (?==-" ■~~-i /0 X f-jELT f)fl VÆRi fíLVbftU BElj Börn œttu ekki aö leika sér ó götunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.